Kristín Jónsdóttir (1917-1996) Söndum í Miðfirði
- HAH01924
- Einstaklingur
- 3.8.1917 - 29.10.1996
Sigrún Kristín Jónsdóttir var fædd á Heggsstöðum í Andakílshreppi 3. ágúst árið 1917. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur í Fossvogi 29. október 1996. Síðustu fjögur árin bjó Kristín í íbúð sinni í Hamraborg 38 í Kópavogi. Útför Kristínar fór fram frá Blönduóskirkju mánudaginn 4. nóvember og hófst athöfnin kl. 14.