Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Filippus Ámundason (1877-1975) Járnsmiður Reykjavík
Parallel form(s) of name
- Filippus Ámundason
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
2.8.1877 - 31.1.1975
History
Filippus Ámundason 2. ágúst 1877 - 31. janúar 1975 Járnsmiður. Var í Bjólu, Oddasókn, Rang. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Járnsmiður í Brautarholti yngra [við Grandaveg], Reykjavík 1930. Vélsmiður í Reykjavík 1945.
Places
Bjóla í Djúpárhreppi Rang.: Brautarholt við Grandaveg Reykjavík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Járnsmiður:
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans: Ragnheiður Eyjólfsdóttir 29. október 1848 - 21. september 1936 Var á Þorlákshöfn, Hjallasókn, Árn. 1860. Var á Bjólu, Oddasókn, Rang. 1880 og 1890. Húsfreyja á Bjólu í Holtum, Rang., 1901 og maður hennar; 11.6.1873; Ámundi Filippusson 28. apríl 1845 - 7. mars 1916 Bóndi á Bjólu í Holtum. Var á Bjólu, Oddasókn, Rang. 1845.
Systkini Filippusar;
1) María Ámundadóttir 26. mars 1864 - 5. maí 1958 Uppeldisbarn í Bjólu, Oddasókn, Rang. 1870. Vinnukona á Halakoti, Laugardælasókn, Árn. 1880. Vinnukona á Stöðlum í Arnarbælissókn 1889. Vinnukona á Lambastöðum, Kaldaðarnessókn, Árn. 1890. Vinnukona í Efri-Hömrum í Kálfholtssókn 1892. Vinnukona á Ægissíðu, Oddasókn, Rang. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Bf1 22.2.1891; Jón Jónsson 28. apríl 1842 - 26. apríl 1898 Var í Vindási, Oddasókn, Rang. 1845. Bóndi í Vetleifsholti. Bóndi í Vetleifshöfða, Oddasókn, Rang. 1880. Vinnumaður á Stöðlum, Arnarbælissókn, Árn. 1890. Bf2 21.11.1894; Jóhann Ágúst Jóhannsson 8. ágúst 1863 - 12. júlí 1933 Smiður og verkamaður í Reykjavík. Bóndi í Jaðri, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Var í Reykjavík 1910.
Móðir Maríu; Halldóra Guðmundsdóttir 1834 - 1. desember 1899 Var í Rípshalakoti, Oddasókn, Rang. 1835. Var tökustúlka í Kirkjuvogi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1845. Er þar hjá móðursystur sinni. Vinnukona í Skarði, Háfssókn, Rang. 1860. Vinnukona í Vælugerði, Villingaholtssókn, Árn. 1870. Vinnukona á Kálfholtshjáleigu, Kálfholtssókn, Rang. 1880.
2) Eyjólfur Ámundason 22. júlí 1874 - 1. maí 1961 Bóndi í Bjólu um tíma, var þar í húsmennsku 1901. Flutti frá Bjólu að Stóra-Hálsi 1910. Bóndi í Önundarholti í Villingaholtshreppi, Árn. Smiður í Hafnarfirði frá 1919. Tré- og járnsmiður í Hafnarfirði 1930. Kona hans 1901; Ingibjörg Tómasdóttir 5. september 1867 - 20. mars 1958 Var í Norðurkoti, Ássókn, Rang. 1870. Húskona á Bjólu, Oddasókn, Rang. 1901. Húsfreyja á Stóra-Hálsi í Grafningi, Árn. 1910. Flutti að Stóra-Hálsi frá Bjólu á árinu 1910. Húsfreyja í Önundarholti í Villingaholtshreppi, Árn. um tíma og frá 1919 í Hafnarfirði. Dóttir þeirra Ingigerður (1913-1995) dóttir hennar Guðrún Helgadóttir (1935) alþm og rithöfundur.
3) Stefanía Ámundadóttir 12. október 1878 - 21. janúar 1956 Bústýra á Efri-Hömrum, Kálfholtssókn, Rang. 1901, síðar húsfreyja þar. Sambýlismaður; Magnús Björnsson 23. ágúst 1870 - 19. mars 1955 Var í Króki, Villingaholtssókn, Árn. 1870. Bóndi á Efri-Hömrum, Ásahr., Rang. 1910. Bóndi á sama stað 1930.
4) Sigríður Ámundadóttir 23. mars 1880 - 31. júlí 1948 Var í Reykjavík.
5) Jóhanna Guðrún Ámundadóttir 7. febrúar 1882 - 7. mars 1970 Húsfreyja í Bolungarvík. Fór til Vesturheims 1913 frá Bolungarvík, Hólshreppi, Ís. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Settist að í Winnipeg. Maður hennar; Þorkell Guðmundsson 11. september 1870 - 10. september 1910 Trésmiður í Bolungarvík. Járnsmiður í Reykjavík skv. Vík. Var í Brekkum, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1870.
6) Bjarni Ámundason 13. apríl 1886 - 20. apríl 1935 Vélstjóri í Reykjavík. Var á Bjólu, Oddasókn, Rang. 1901. Gestkomandi í Reykjavík 1910. Vélgæslumaður á Laugavegi 147 a, Reykjavík 1930.
7) Kristín Ámundadóttir 15. mars 1886 [13.4.1886] - 26. september 1932 Húsfreyja á Rauðafelli, A-Eyjafjallahr., Rang., síðar í Vík í Mýrdal. Húsfreyja í Hrútafellskoti, Eyvindarhólasókn, Rang. 1910. Húsfreyja á Rauðafelli 1930.
8) Gísli Ámundason 14. nóvember 1889 - 2. desember 1941 Sjómaður í Hafnarfirði 1930. Sjómaður. Drukknaði. Kona hans; Þóranna Tómasdóttir 10. júlí 1870 - 1. október 1962 Var í Norðurkoti, Ássókn, Rang. 1870. Var á Parti, Oddasókn, Rang. 1901. Húsfreyja í Reykjavík.
Kona Filippusar; Ingveldur Jóhannsdóttir 4. september 1873 - 10. janúar 1959 Húsfreyja og klæðskeri. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Börn þeirra;
1) Karl Filippusson 21. nóvember 1908 - 24. mars 1962 Var í Reykjavík 1910. Var í Brautarholti yngra, Reykjavík 1930.
2) Þuríður Filippusdóttir 21. nóvember 1908 - 21. október 2000 Húsfreyja í Grindavík, fluttist til Reykjavíkur og vann við heimilshjálp og umönnun barna. Var í Reykjavík 1910. Var í Brautarholti yngra, Reykjavík 1930. Maður hennar; Árni Eiríksson 6. júlí 1912 - 13. september 1978 Bifreiðarstjóri í Grindavík. Þau skildu.
3) Jóhann Filippusson 7. janúar 1910 - 20. júní 1970 Var í Reykjavík 1910. Var í Brautarholti yngra, Reykjavík 1930. Sjómaður í Reykjavík 1945.
4) Indriði Stefán Filippusson 13. apríl 1911 - í febrúar 1941 Járnsmíðanemi í Brautarholti yngra, Reykjavík 1930.
5) Haukur Filippusson 30. janúar 1913 - í apríl 1924 Var í Brautarholti, Reykjavík 1920.
6) Valgerður Filippusdóttir Christiansen 14. júlí 1914 - 20. maí 1941 Var í Brautarholti yngra, Reykjavík 1930. Dóttir hennar Edda Larsen (1932) var alin upp hjá afa sínum og ömmu.
7) Þórdís Filippusdóttir 7. maí 1917 Var í Brautarholti yngra, Reykjavík 1930. Maki; John Frank Woolford, f. 30.3.1911.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Filippus Ámundason (1877-1975) Járnsmiður Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Filippus Ámundason (1877-1975) Járnsmiður Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Filippus Ámundason (1877-1975) Járnsmiður Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 16.4.2018
Language(s)
- Icelandic