Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Eyjólfur Jónasson (1889-1989) Sólheimum Laxárdal Dalasýslu
Parallel form(s) of name
- Eyjólfur Jónasson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
4.3.1889 - 19.12.1989
History
Eyjólfur Jónasson 4. mars 1889 - 19. desember 1989 Bóndi í Sólheimum í Laxárdal, Dal.
Places
Sólheimar í Laxárdal Dölum.
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jónas Jón Guðbrandsson 18. október 1863 - 12. júní 1949 Húsmaður í Sólheimum í Laxárdal, Dal. 1889-90 og bóndi þar til 1892 og aftur 1898-1912. Í millitíðinni bóndi á Gillastöðum. Bjó í Sólheimum til æviloka og kona hans 19.7.1889; Ingigerður Sigtryggsdóttir 27. október 1849 - 7. febrúar 1940 Var í Sólheimum I, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Húsfreyja í Sólheimum í Laxárdal, Dal. Fyrri maður Ingigerðar 24.10.1872; Eyjólfur Skúlason 23. apríl 1847 - 13. júlí 1882 Húsmaður eða við búskap á Gillastöðum í Laxárdal, Dal. síðustu æviárin.
Systkini Eyjólfs sammæðra;
1) Drengur 6.12.1873 - 6.12.1873
2) Sigtryggur Jón Eyjólfsson 22. nóvember 1874 - 8. nóvember 1961 Trésmiður í Stykkishólmi 1930. Smiður í Stykkishólmi. Ókvæntur.
3) Skúli Eyjólfsson 16. september 1876 - 17. maí 1938 Bóndi á Gillastöðum í Laxárdal, Dal. 1898 til æviloka. Kona hans; Kristín Jónsdóttir 3. maí 1877 - 23. nóvember 1952 Húsfreyja á Gillastöðum í Laxárdal, Dal.
Alsystkini;
4) Guðbrandur Jóhannes Jónasson 29. maí 1890 - 24. september 1981 Bóndi í Sólheimum í Laxárdal, Dal. 1913-19. Verkamaður í Bráðræðisholti í Meistaravöllum, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.
M1; Sigríður Ólafsdóttir 18. apríl 1896 - 8. september 1925 Húsfreyja í Sólheimum í Laxárdal, Dal. M2, 19.12.1939; Ingiríður Guðmundsdóttir 15. október 1917 - 21. mars 2002 Var á Leiðólfsstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Um tíma húsfreyja í Sólheimum í Laxárdal í Dölum. Flutti síðan til Reykjavíkur. Húsvörður í Menntaskólanum í Reykjavík. Síðast bús. þar. Þau skildu.
Börn Eyjólfs og Sigríðar;
1) Ólafur Ingvi Eyjólfsson 18. júní 1915 - 25. júní 1994 Bóndi í Sólheimum. Var í Sólheimum I, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Laxárdalshreppi.
2) Ingigerður Eyjólfsdóttir 28. desember 1916 - 15. nóvember 2000 Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 10.9.1939; Jón Kristjánsson 29. maí 1908 - 12. ágúst 1981 Var á Kjörseyri, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Guðrún Eyjólfsdóttir 13. nóvember 1920 - 31. maí 2002 Var í Sólheimum I, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. húsfreyja og saumakona. Maður hennar 1946; Gunnar Árni Sveinsson 14. apríl 1919 - 13. nóvember 2006 Var í Álafossi, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Þau skildu 1966.
4) Una Eyjólfsdóttir 4. febrúar 1925 - 6. maí 1988 Var í Sólheimum I, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Fósturfor: Björn Sýrusson og Kristín Margrét Jónasdóttir. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Eiríkur Sigfússon 21. janúar 1923 - 29. maí 2008 Bóndi á Hvalsá og síðar verkamaður í Reykjavík.
Börn Eyjólfs með seinni konu;
5) Steinn Eyjólfsson 12. ágúst 1939 bifreiðastjóri Kópavogi. Kona hans; Auður Skúladóttir 1. nóvember 1945.
6) Sigríður Sólborg Eyjólfsdóttir (Siddý) f. 6. september 1945 - 21. mars 1993 Skrifstofumaður. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Freysteinn Jóhannsson 25. júní 1946 fréttastjóri.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Eyjólfur Jónasson (1889-1989) Sólheimum Laxárdal Dalasýslu
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 11.4.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Dalamenn bls. 416.