Guðbrandur Jónasson (1890-1981) Bráðræðisholti í Meistaravöllum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðbrandur Jónasson (1890-1981) Bráðræðisholti í Meistaravöllum

Parallel form(s) of name

  • Guðbrandur Jóhannes Jónasson (1890-1981)
  • Guðbrandur Jóhannes Jónasson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.5.1890 - 24.9.1981

History

Guðbrandur Jóhannes Jónasson 29. maí 1890 - 24. september 1981 Bóndi í Sólheimum í Laxárdal, Dal. 1913-19. Verkamaður í Bráðræðisholti í Meistaravöllum, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Haga Reykjavík 1920.

Places

Sólheimar á Laxárdal Dal; Gilsstaðir; Bráðræðisholt í Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jónas Jón Guðbrandsson 18. október 1863 - 12. júní 1949 Húsmaður í Sólheimum í Laxárdal, Dal. 1889-90 og bóndi þar til 1892 og aftur 1898-1912. Í millitíðinni bóndi á Gillastöðum. Bjó í Sólheimum til æviloka og kona hans 19.7.1889; Ingigerður Sigtryggsdóttir 27. október 1849 - 7. febrúar 1940 Var í Sólheimum I, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Húsfreyja í Sólheimum í Laxárdal, Dal.
Fyrri maður Ingigerðar 24.10.1872; Eyjólfur Skúlason 23. apríl 1847 - 13. júlí 1882 Húsmaður eða við búskap á Gillastöðum í Laxárdal, Dal. síðustu æviárin.
Systkini Guðbrands sammæðra;
1) Drengur 6.12.1873 - 6.12.1873
2) Sigtryggur Jón Eyjólfsson 22. nóvember 1874 - 8. nóvember 1961 Trésmiður í Stykkishólmi 1930. Smiður í Stykkishólmi. Ókvæntur.
3) Skúli Eyjólfsson 16. september 1876 - 17. maí 1938 Bóndi á Gillastöðum í Laxárdal, Dal. 1898 til æviloka. Kona hans; Kristín Jónsdóttir 3. maí 1877 - 23. nóvember 1952 Húsfreyja á Gillastöðum í Laxárdal, Dal. Alsystkini;
2) Eyjólfur Jónasson 4. mars 1889 - 19. desember 1989 Bóndi í Sólheimum í Laxárdal, Dal. M1; Sigríður Ólafsdóttir 18. apríl 1896 - 8. september 1925 Húsfreyja í Sólheimum í Laxárdal, Dal. M2 19.12.1939; Ingiríður Guðmundsdóttir 15. október 1917 - 21. mars 2002 Var á Leiðólfsstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Um tíma húsfreyja í Sólheimum í Laxárdal í Dölum. Flutti síðan til Reykjavíkur. Húsvörður í Menntaskólanum í Reykjavík. Síðast bús. þar.
Kona hans; Guðrún Helga Jónsdóttir 17. júní 1891 - 12. apríl 1976 Húsfreyja Haga í Reykjavík 1920. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra.
1) Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir 20. mars 1916 - 29. ágúst 1979 Vinnukona á Grund , Reykjavík 1930. Vinnukona í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Ingólfur Guðbrandsson 6. apríl 1917 - 25. september 1990 Var í Sólheimum I í Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Fósturfor: Björn Sýrusson og Kristín Margrét Jónasdóttir. Verkamaður. Síðast bús. í Kópavogi.
3) Jón Guðbrandsson 23. ágúst 1918 - 20. janúar 1981 Var í Bráðræðisholti í Meistaravöllum, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Bifvélavirki í Bergskoti á Vatnsleysuströnd. Síðast bús. í Vatnsleysustrandarhr.
3) Ingigerður Salóme Guðbrandsdóttir 6. nóvember 1919 - 22. mars 2002 Var í Bráðræðisholti í Meistaravöllum, Reykjavík 1930.
4) María Elín Guðbrandsdóttir 17. janúar 1921 - 17. nóvember 2000 Var í Sólheimum II í Hjarðarholtssókn, Dal. 1930, síðast bús. í Kópavogi. Fósturfor: Daníel Jóhannesson og Helga Sigtryggsdóttir. Eiginmaður Elínar er Garðar Sigurðsson frá Syðstahvammi við Hvammstanga, f. 6.10. 1924. Foreldrar hans voru Margrét Halldórsdóttir, húsmóðir, f. 3.10. 1895, d. 22.4. 1983 og Sigurður Davíðsson, kaupmaður frá Syðstahvammi, f. 13.9. 1896, d. 27.3. 1978.
5) Kristín Guðbrandsdóttir um 1920 - um 1925 Dó sem barn.
6) Eyjólfur Georg Guðbrandsson 27. febrúar 1924 - 24. júní 1974 Var í Bráðræðisholti í Meistaravöllum, Reykjavík 1930. Bifreiðarstjóri í Reykjavík 1945.
7) Jónas Kristinn Guðbrandsson 23. febrúar 1927 - 26. desember 2007 Tökubarn á Grund , Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Verkamaður og verkstjóri í Reykjavík. Kona hans 1.4.1951; Gyðríður Steinsdóttir 17. desember 1931 - 30. ágúst 1996 Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík
8) Guðbrandur Gunnar Guðbrandsson 5. júní 1929 - 5. desember 2000 Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Guðbjörg Jóhannsdóttir 31. maí 1924 - 27. janúar 2007. Var í Reykjavík 1945.Húsfreyja í Reykjavík. Uppeldisdóttir Guðbrands og Guðbjargar var: Guðrún Jóna Jóhanns, f. 23.5.1958.

General context

Relationships area

Related entity

Davíð Jónsson (1857) Kirkjuhvammi í Miðfirði (25.2.1857 -)

Identifier of related entity

HAH03017

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Maður Elínar (1921-2000) var Garðar sonur Sigurðar Davíðsson kaupmanns á Hvammstanga, sonar Davíðs

Related entity

Eyjólfur Jónasson (1889-1989) Sólheimum Laxárdal Dalasýslu (4.3.1889 - 19.12.1989)

Identifier of related entity

HAH03383

Category of relationship

family

Type of relationship

Eyjólfur Jónasson (1889-1989) Sólheimum Laxárdal Dalasýslu

is the sibling of

Guðbrandur Jónasson (1890-1981) Bráðræðisholti í Meistaravöllum

Dates of relationship

29.5.1890

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03873

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.7.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places