Eyjólfur Jónasson (1889-1989) Sólheimum Laxárdal Dalasýslu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Eyjólfur Jónasson (1889-1989) Sólheimum Laxárdal Dalasýslu

Hliðstæð nafnaform

  • Eyjólfur Jónasson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.3.1889 - 19.12.1989

Saga

Eyjólfur Jónasson 4. mars 1889 - 19. desember 1989 Bóndi í Sólheimum í Laxárdal, Dal.

Staðir

Sólheimar í Laxárdal Dölum.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jónas Jón Guðbrandsson 18. október 1863 - 12. júní 1949 Húsmaður í Sólheimum í Laxárdal, Dal. 1889-90 og bóndi þar til 1892 og aftur 1898-1912. Í millitíðinni bóndi á Gillastöðum. Bjó í Sólheimum til æviloka og kona hans 19.7.1889; Ingigerður Sigtryggsdóttir 27. október 1849 - 7. febrúar 1940 Var í Sólheimum I, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Húsfreyja í Sólheimum í Laxárdal, Dal. Fyrri maður Ingigerðar 24.10.1872; Eyjólfur Skúlason 23. apríl 1847 - 13. júlí 1882 Húsmaður eða við búskap á Gillastöðum í Laxárdal, Dal. síðustu æviárin.
Systkini Eyjólfs sammæðra;
1) Drengur 6.12.1873 - 6.12.1873
2) Sigtryggur Jón Eyjólfsson 22. nóvember 1874 - 8. nóvember 1961 Trésmiður í Stykkishólmi 1930. Smiður í Stykkishólmi. Ókvæntur.
3) Skúli Eyjólfsson 16. september 1876 - 17. maí 1938 Bóndi á Gillastöðum í Laxárdal, Dal. 1898 til æviloka. Kona hans; Kristín Jónsdóttir 3. maí 1877 - 23. nóvember 1952 Húsfreyja á Gillastöðum í Laxárdal, Dal.
Alsystkini;
4) Guðbrandur Jóhannes Jónasson 29. maí 1890 - 24. september 1981 Bóndi í Sólheimum í Laxárdal, Dal. 1913-19. Verkamaður í Bráðræðisholti í Meistaravöllum, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.
M1; Sigríður Ólafsdóttir 18. apríl 1896 - 8. september 1925 Húsfreyja í Sólheimum í Laxárdal, Dal. M2, 19.12.1939; Ingiríður Guðmundsdóttir 15. október 1917 - 21. mars 2002 Var á Leiðólfsstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Um tíma húsfreyja í Sólheimum í Laxárdal í Dölum. Flutti síðan til Reykjavíkur. Húsvörður í Menntaskólanum í Reykjavík. Síðast bús. þar. Þau skildu.
Börn Eyjólfs og Sigríðar;
1) Ólafur Ingvi Eyjólfsson 18. júní 1915 - 25. júní 1994 Bóndi í Sólheimum. Var í Sólheimum I, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Laxárdalshreppi.
2) Ingigerður Eyjólfsdóttir 28. desember 1916 - 15. nóvember 2000 Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 10.9.1939; Jón Kristjánsson 29. maí 1908 - 12. ágúst 1981 Var á Kjörseyri, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Guðrún Eyjólfsdóttir 13. nóvember 1920 - 31. maí 2002 Var í Sólheimum I, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. húsfreyja og saumakona. Maður hennar 1946; Gunnar Árni Sveinsson 14. apríl 1919 - 13. nóvember 2006 Var í Álafossi, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Þau skildu 1966.
4) Una Eyjólfsdóttir 4. febrúar 1925 - 6. maí 1988 Var í Sólheimum I, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Fósturfor: Björn Sýrusson og Kristín Margrét Jónasdóttir. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Eiríkur Sigfússon 21. janúar 1923 - 29. maí 2008 Bóndi á Hvalsá og síðar verkamaður í Reykjavík.
Börn Eyjólfs með seinni konu;
5) Steinn Eyjólfsson 12. ágúst 1939 bifreiðastjóri Kópavogi. Kona hans; Auður Skúladóttir 1. nóvember 1945.
6) Sigríður Sólborg Eyjólfsdóttir (Siddý) f. 6. september 1945 - 21. mars 1993 Skrifstofumaður. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Freysteinn Jóhannsson 25. júní 1946 fréttastjóri.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðbrandur Jónasson (1890-1981) Bráðræðisholti í Meistaravöllum (29.5.1890 - 24.9.1981)

Identifier of related entity

HAH03873

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbrandur Jónasson (1890-1981) Bráðræðisholti í Meistaravöllum

er systkini

Eyjólfur Jónasson (1889-1989) Sólheimum Laxárdal Dalasýslu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03383

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Dalamenn bls. 416.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir