Benedikt Kristjánsson (1874-1970)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Benedikt Kristjánsson (1874-1970)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.12.1874 - 28.6.1970

History

Bóndi og oddviti á Þverá, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930. Búfræðingur, skólastjóri Búnaðarskólans á Eiðum á Fljótsdalshéraði. Bóndi á Þverá í Öxarfirði N-Þing. 1912-58. Oddviti í Öxarfjarðarhreppi í 34 ár. Síðast bús. í Reykjavík.

Places

Snæringsstaðir. Þverá Skinnastaðasókn. Eiðar Eiðaþinghá. Reykjavík

Legal status

Búfræðingur

Functions, occupations and activities

Skólastjóri Búnaðarskólans á Eiðum á Fljótsdalshéraði. Bóndi á Þverá í Öxarfirði N-Þing. 1912-58. Oddviti í Öxarfjarðarhreppi í 34 ár.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Kristján Kristjánsson f. 18.12.1831-1.5.1888 og sk hans 13.7.1865 Steinunn Guðmundsdóttir f. 3.9.1841-9.10.1881 Snæringsstöðum, fk Kristjáns var Ingibjörg (1834-1862) á Njálsstöðum Pétursdóttir (1795-1853) Vesturá og Refsstöðum á Laxárdal fremri og Ragnhildur Bjarnadóttir 1805-11.08.1851.
Systkini Ingibjargar voru
1) Sveinn (1839-1890) Geithömrum, faðir Ragnhildar Sveinsdóttur á Grund og Þórðar Sveinssonar yfirlæknis,
2) Anna (1842-1925) Móbergi og Strjúgsstöðum amma Jóns Baldurs og systkinanna í Ártúni
3) Guðmundur (1842-1914) Hurðarbaki á Ásum, afi Ara Guðmundar.
Alsystkini Benedikts voru
1) Jónas Kristjánsson læknir og alþm.
2) Guðbjörg Kristjánsdóttir f. 3.12.1873-20.12.1968. Maki 17.9.1900 Ögmundur Sigurðsson f. 10.7.1859-29.10.1937 skólastjóri í Hafnarfirði, var hún sk hans.
3) Frímann Kristjánsson Christianson f. 1879-1935 í San Fransisco, kona hans var Ethel Mikkelsen þau skildu. Þau eignuðust 2 börn Sidney og Marion.
Benedikt giftist 20.4.1912 Kristbjörgu Stefánsdóttur f. 16.5.1886- 7.9.1974, dóttir hjónanna Stefáns Brynjólfssonar f. 3.11.1856-2.3.1900 frá Hafursstöðum á Skagaströnd og konu hans 24.7.1886 Sigurbjargar Illugadóttur f. 13.11.1846 frá Núpkötlu.
Börn þeirra:
1) Stefán Benediktsson f. 12. júlí 1914 - 9. desember 1986 Var á Þverá, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930. Vélsmiður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Sigurbjörg Margrét Benediktsdóttir 2. apríl 1916 - 13. október 2004 Var á Þverá, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar Ágúst V Matthíasson (1914-1988) forstjóri.
3) Kristján f. 21. júlí 1917 - 30. september 2011 Var á Þverá, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930. Bóndi og vörubílstjóri á Þverá í Öxarfjarðarhreppi. Kona hans 2. ágúst 1952 Svanhildur Árnadóttur, f. 25. febr. 1929-15.7.2016, frá Reykjavík,
4) Rósa Benediktsdóttir f. 1. ágúst 1918 - 25. ágúst 1936 Var á Þverá, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930. ,
5) Eva Benediktsdóttir 7. október 1921 - 19. janúar 2014 Var á Þverá, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930. Starfaði lengst af sem saumakona í Reykjavík. Fósturbarn: Valdís Axfjörð, f. 27.8.1966. Maður hennar 23.6.1944, Valtýr Gíslason (1921-2000) vélfræðingur frá Ríp.
6) Sigurveig Benediktsdóttir f. 6.9.1923.

General context

Relationships area

Related entity

Guðbjörg Erlendsdóttir (1901-1991) frá Blöndudalshólum (17.11.1901 - 17.11.1991)

Identifier of related entity

HAH03832

Category of relationship

family

Dates of relationship

1992

Description of relationship

Stefán (1914-1986) sonur Benedikts var faðir Benedikts (1949) og sonur hans var Stefán Þór (1972), sambýliskona hans var Erla (1971-2010) Magnúsdóttir Theódóssonar og Erlu (1927) dóttur Guðbjargar

Related entity

Frímann Kristjánsson (1879-1935) (25.2.1879 - 1935)

Identifier of related entity

HAH03490

Category of relationship

family

Type of relationship

Frímann Kristjánsson (1879-1935)

is the sibling of

Benedikt Kristjánsson (1874-1970)

Dates of relationship

25.2.1879

Description of relationship

Related entity

Guðbjörg Kristjánsdóttir (1873-1968) (3.12.1873 - 20.12.1968)

Identifier of related entity

HAH03856

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Kristjánsdóttir (1873-1968)

is the sibling of

Benedikt Kristjánsson (1874-1970)

Dates of relationship

16.12.1874

Description of relationship

Related entity

Ari Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi (23.3.1923 - 2.9.2007)

Identifier of related entity

HAH01037

Category of relationship

family

Type of relationship

Ari Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi

is the cousin of

Benedikt Kristjánsson (1874-1970)

Dates of relationship

23.3.1923

Description of relationship

Guðmundur á Hurðarbaki afi Ara var bróðir Ingibjargar fk Kristjáns föður Benedikts

Related entity

Anna Tryggvadóttir (1919-2007) frá Finnstungu (3.12.1919 - 31.8.2007)

Identifier of related entity

HAH01027

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Tryggvadóttir (1919-2007) frá Finnstungu

is the cousin of

Benedikt Kristjánsson (1874-1970)

Dates of relationship

1919

Description of relationship

Anna systir Ingibjargar fyrri konu Kristjáns föður Benedikts var amma Stellu

Related entity

Guðmundur Tryggvason (1918-2009) Finnstungu (29.4.1918 - 9.11.2009)

Identifier of related entity

HAH01294

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Tryggvason (1918-2009) Finnstungu

is the cousin of

Benedikt Kristjánsson (1874-1970)

Dates of relationship

1918

Description of relationship

Anna systir Ingibjargar fyrri konu Kristjáns föður Benedikts var amma Guðmundar

Related entity

Jón Tryggvason (1917-2007) Ártúnum (28.3.1917 - 7.3.2007)

Identifier of related entity

HAH01593

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Tryggvason (1917-2007) Ártúnum

is the cousin of

Benedikt Kristjánsson (1874-1970)

Dates of relationship

1917

Description of relationship

Anna systir Ingibjargar fyrri konu Kristjáns föður Benedikts var amma Jóns Tryggvasonar

Related entity

Jón Sigurjónsson Baldurs (1898-1971) kaupfélagsstjóri Blönduósi (22.6.1898 - 1.8.1971)

Identifier of related entity

HAH01590

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Sigurjónsson Baldurs (1898-1971) kaupfélagsstjóri Blönduósi

is the cousin of

Benedikt Kristjánsson (1874-1970)

Dates of relationship

1898

Description of relationship

Anna systir Ingibjargar fyrri konu Kristjáns föður Benedikts var amma Jóns Baldurs

Related entity

Guðmundur Sigurðsson (1889-1960) Rútsstöðum (28.9.1889 - 13.11.1960)

Identifier of related entity

HAH04131

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Sigurðsson (1889-1960) Rútsstöðum

is the cousin of

Benedikt Kristjánsson (1874-1970)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Eiðar á Eiðaþinghá ((1950))

Identifier of related entity

HAH00197

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Eiðar á Eiðaþinghá

is controlled by

Benedikt Kristjánsson (1874-1970)

Dates of relationship

Description of relationship

Skólastjóri Búnaðarskólans

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01107

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

® GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places