Ari Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ari Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Ari Guðmundur Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.3.1923 - 2.9.2007

History

Ari Guðmundur Guðmundsson fæddist í Holti á Ásum, Austur-Húnavatnssýslu, hinn 23. mars 1923. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi sunnudaginn 2. september 2007.
Ari ólst upp í Holti, á bökkum Laxár á Ásum. Árið 1980 fluttu þau Ari og Guðmunda til Hafnarfjarðar. Ari verður jarðsunginn frá Garðakirkju, Álftanesi í dag 13. sept 2007 og hefst athöfnin klukkan 13.

Places

Holt í Ásum: Helgafelli Blönduósi 1957; Hafnarfjörður 1980:

Legal status

Hann fór í Menntaskólann á Akureyri.

Functions, occupations and activities

Hann stundaði verslunarstörf á Blönduósi og vann við húsamálun víða í Húnaþingi. Haustið 1947 hóf Ari störf við Kaupfélag A-Húnvetninga á Blönduósi, þar sem hann vann til 1980, lengst af sem aðalbókari og skrifstofustjóri. Auk þess var hann umboðsmaður Samvinnutrygginga í héraðinu og sá um bíósýningar á Blönduósi um áratugaskeið. Ari vann um skeið hjá flugfélaginu Iscargo en hóf síðan störf hjá Skattstofu Reykjavíkur þar sem hann vann til starfsloka árið 1993.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru hjónin Jakobína Vermundsdóttir f. 24.6.1891 - 16.8.1983. Húsfreyja í Holti Þingeyrasókn, Var á Kistu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. og Guðmundur Guðmundsson f. 13.10.1888 - 20.10.1977, Kistu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Neðra-Holti.
Ari kvæntist árið 1957 Guðmundu Guðmundsdóttur frá Eiríksstöðum í Svartárdal f. 7.3.1937. Foreldrar hennar voru Guðmundur Sigfússon og Guðmunda Jónsdóttir.
Fyrir átti Ari son með fyrri konu sinni Sigríði Ólínu Valdemarsdóttur f. 9.4.1925, d. 11.7.1963 frá Gunnfríðarstöðum, þau skildu.
1) Guðmundur f. 1.2.1946 maki hans er Inga Birna Tryggvadóttir f. 9.11.1950.
Ari og Guðmunda eignuðust tvö börn,
2) Óskar Eyvindur f. 17.6.1957, maki Margrét Rósa Grímsdóttir f. 29.1.1960,
3) Ása Lovísa f. 30.1.1959, maki Ólafur Gestur Arnalds f. 5.1.1954.
Barnabörn Ara eru átta talsins og barnabarnabörnin fimm.

General context

Relationships area

Related entity

Sigfús Guðmundsson (1934-2008) Bifrstj. Blönduósi (4.7.1934 - 16.6.2008)

Identifier of related entity

HAH01883

Category of relationship

family

Dates of relationship

1957

Description of relationship

Ari var giftur Guðmundu systur Sigfúsar

Related entity

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi (13.7.1897 - 3.1.1991)

Identifier of related entity

HAH02084

Category of relationship

family

Dates of relationship

4.5.1939

Description of relationship

Torfhildur var gift Jónasi hálfbróður Jakobínu móður Ara

Related entity

Hólmsteinn Valdimarsson (1923-2011) frá Gunnfríðarstöðum (18.1.1923 - 17.10.2011)

Identifier of related entity

HAH01281

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ari var giftur Sigríði Ólínu systur Hólmsteins, þau skildu

Related entity

Eyjólfur Guðmundsson (1953) tamningamaður Kristófershús Blönduósi (16.7.1953 -)

Identifier of related entity

HAH03382

Category of relationship

family

Dates of relationship

16.7.1953

Description of relationship

Ari var giftur Guðmundu (1937) systur Eyjólfs, samfeðra

Related entity

Kista á Blönduósi (1913 -)

Identifier of related entity

HAH00642

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Arason (1946) Helgafelli (1.2.1946 -)

Identifier of related entity

HAH10008

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Arason (1946) Helgafelli

is the child of

Ari Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi

Dates of relationship

1.2.1946

Description of relationship

Related entity

Ása Lovísa Aradóttir (1959) Helgafelli (30.1.1959 -)

Identifier of related entity

HAH03593

Category of relationship

family

Type of relationship

Ása Lovísa Aradóttir (1959) Helgafelli

is the child of

Ari Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi

Dates of relationship

30.1.1959

Description of relationship

Related entity

Óskar Eyvindur Arason (1957) Helgafelli Blönduósi (17.6.1957 -)

Identifier of related entity

HAH06879

Category of relationship

family

Type of relationship

Óskar Eyvindur Arason (1957) Helgafelli Blönduósi

is the child of

Ari Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi

Dates of relationship

17.6.1957

Description of relationship

Related entity

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu (24.6.1891 - 16.8.1983)

Identifier of related entity

HAH05256

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu

is the parent of

Ari Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi

Dates of relationship

23.3.1923

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Guðmundsson (1888-1977) frá Holti (13.10.1888 - 20.10.1977)

Identifier of related entity

HAH04033

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1888-1977) frá Holti

is the sibling of

Ari Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi

Dates of relationship

23.3.1923

Description of relationship

Related entity

Guðmunda Guðmundsdóttir (1937) Helgafelli (7.3.1937 -)

Identifier of related entity

HAH06013

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmunda Guðmundsdóttir (1937) Helgafelli

is the spouse of

Ari Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi

Dates of relationship

1957

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Óskar Eyvindur Arason 17. júní 1957, maki Margrét Rósa Grímsdóttir 29. janúar 1960. 2) Ása Lovísa Aradóttir 30. janúar 1959 náttúrufræðingur. Maður Ásu; Ólafur Gestur Arnalds 5. janúar 1954 náttúrufræðingur

Related entity

Anna Sigríður Vermundsdóttir (1896-1950) Hæli (28.3.1896 - 17.10.1950)

Identifier of related entity

HAH02412

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Sigríður Vermundsdóttir (1896-1950) Hæli

is the cousin of

Ari Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi

Dates of relationship

23.3.1923

Description of relationship

Jakobína móðir Ara var systir Önnu

Related entity

Benedikt Kristjánsson (1874-1970) (16.12.1874 - 28.6.1970)

Identifier of related entity

HAH01107

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Kristjánsson (1874-1970)

is the cousin of

Ari Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi

Dates of relationship

23.3.1923

Description of relationship

Guðmundur á Hurðarbaki afi Ara var bróðir Ingibjargar fk Kristjáns föður Benedikts

Related entity

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi (16.2.1842 - 7.1.1925)

Identifier of related entity

HAH02400

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi

is the cousin of

Ari Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi

Dates of relationship

1923

Description of relationship

Guðmundur í Holti faðir Ara var bróðir Önnu

Related entity

Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson (1917-1999) Blönduósi (4.12.1917 - 21.6.1999)

Identifier of related entity

HAH01440

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson (1917-1999) Blönduósi

is the cousin of

Ari Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi

Dates of relationship

4.12.1917

Description of relationship

Anna móðir Hjálmars var systir Jakobínu móður Ara

Related entity

Helgafell Blönduósi (1950) Aðalgata 8 (1950)

Identifier of related entity

HAH00101

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Helgafell Blönduósi (1950) Aðalgata 8

controls

Ari Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1957

Related entity

Húnabraut 28 Blönduósi ((1960))

Identifier of related entity

HAH00825/28

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Húnabraut 28 Blönduósi

is owned by

Ari Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

byggði húsið

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01037

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places