Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu
Parallel form(s) of name
- Jakobína Sigurlaug Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
24.6.1891 - 16.8.1983
History
Jakobína Sigurlaug Vermundsdóttir frá Holti, var fædd 24. júní 1891, í Kollugerði á Skagaströnd.
Árið 1944 brugðu þau hjón búi og fluttu til Blönduóss. Um margra ára skeið vann Jakobína við þjónustustörf á Hótel Blönduósi hjá Snorra Arnfinnssyni, en er aldur færðist yfir og heilsa og kraftar þurru, fóru þau hjón vorið 1963 á Ellideild Héraðshælisins á Blönduósi, þar sem hún dvaldi til dauðadags.
Var í Kollugerði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Kistu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Neðra-Holti. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Útför hennar var gerð frá Blönduóskirkju 20. ágúst 1983.
Places
Kollugerði á Skagaströnd 1891
Höskuldsstaðir 1905
Hjaltabakki
Geitaskarð
Holt á Ásum
Kista Blönduósi
Legal status
Fatasaumur á Akureyri 1910-1914
Functions, occupations and activities
Saumakona
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Vermundur Guðmundsson 24. ágúst 1860 - 8. febrúar 1925. Bóndi í Kollugerði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi í Kollugerði á Skagaströnd. Varð úti á Hnjúkaflóa í Halaveðrinu. Ókvæntur og sambýliskona hans; Lovísa Hjálmarsdóttir 24. september 1862 - 7. febrúar 1940. Vinnukona í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Ráðskona í Mýrarkoti, Höskuldstaðasókn, Hún. 1901.
Fyrri maður hennar; Stefán Stefánsson 5. jan. 1853 - 2. jan. 1887. Var með föður sínum í Basis, Myrkársókn, Eyj. 1860. Vinnumaður í Háagerði á Skagaströnd 1879 en á Vakursstöðum 1887. Fórst í mannskaðaveðrinu 2.1.1887 en þá fórust 24 menn frá Skagaströnd. Eyfirskur,
Systkini sammæðra;
1) Ingibjörg Stefánsdóttir (Ingibjörg Stevens Guttormson) 14. maí 1885 - 12. ágúst 1972. Fór til Vesturheims 1899 frá Viðvík, Vindhælishreppi, Hún. Var í Riverton, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Niðursetningur Örlygsstöðum 1890. Maður hennar; Gunnar Guttormsson 1880 - 25. apríl 1964. Var á Landamótum, Dvergsteinssókn, N-Múl. 1880. Fór til Vesturheims 1893 frá Þórarinsstaðaeyri, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Bjó í Riverton, Manitoba, Kanada. Fiskimaður í Riverton, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.
2) Stefán Guðmundur Stefánsson 2. september 1887 - 23. september 1971. Sveitarómagi Hafursstaðakoti 1890 og 1901. Skósmiður Stefánshúsi Blönduósi [Tilraun] 1920 og 1930 [Jónshús] Blönduósi, síðast bús. í Reykjavík. Barnlaus. Stefán G. Stefánsson, Elliheimilinu Grund andaðist 23. sept 1971, 84 ára að aldri. Hann var jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 3, 30. september.
Alsystkini hennar;
1) Jón Magnús Vermundsson 15. apríl 1893 - 17. maí 1894.
2) Pétur Jón Vermundsson 3. júlí 1894 - 21. október 1955. Sveitaómagi í Kúskerpi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Vélamaður á Siglufirði 1930. Vélstjóri og járnsmiður á Siglufirði, síðast í Vinaminni í Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Var á Siglufirði 1939.
3) Anna Sigríður Vermundsdóttir 28. mars 1896 - 17. október 1950. Barn í Mýrarkoti, Höskuldstaðasókn, Hún. 1901. Húskona á Auðkúlu, Svínavatnssókn, Hún. 1920. Lausakona á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Hæll, Torfalækjarhr. Maður hennar 19.5.1916; Eyþór Jósep Guðmundsson 19. mars 1896 - 3. júní 1956. Vinnumaður á Auðkúlu, Svínavatnssókn, Hún. 1920. Bóndi. Nefndur Jósef Eyþór í Æ.A-Hún.
Samfeðra, móðir þeirra Arnfríður Sigurðardóttir1863 - 1958
4) Kristín Karólína Vermundsdóttir 20. júlí 1898 - 11. nóvember 1973. Niðursetningur á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Varmalandi, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Var í Vatnshlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki.
5) Jónas Vermundsson 15. júní 1905 - 25. ágúst 1979. Var í Lundi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Veghefilsstjóri hjá Vegagerð ríkisins, síðast bús. í Blönduóshreppi.
Maður hennar 26.6.1920; Guðmundur Guðmundsson 13. október 1888 - 20. október 1977. Bóndi í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Kistu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Neðra-Holti. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Synir þeirra;
1) Andvana fæddur 29.10.1920.
2) Ari Guðmundur Guðmundsson 23. mars 1923 - 2. september 2007. Var í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Aðalbókari og skrifstofstjóri á Blönduósi, síðar skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Kona hans 1957; Guðmunda Guðmundsdóttir 7. mars 1937. Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Barnsmóðir Ara (1946); Sigríður Ólína Valdemarsdóttir 9. apríl 1925 - 11. júlí 1963. Var á Gunnfríðarstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 3.2.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 6.8.2022
Íslendingabók
Húnavaka 1984, https://timarit.is/page/6347873?iabr=on
ÆAHún bls 1164.
mbl 13.9.2007; https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1164606/?item_num=3&searchid=e2ef6d5b9e928187562259f814c4b2620dd056a4
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Jakobna_Sigurlaug_Vermundsdttir1891-1983Holti.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg