Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu

Hliðstæð nafnaform

  • Jakobína Sigurlaug Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.6.1891 - 16.8.1983

Saga

Jakobína Sigurlaug Vermundsdóttir frá Holti, var fædd 24. júní 1891, í Kollugerði á Skagaströnd.
Árið 1944 brugðu þau hjón búi og fluttu til Blönduóss. Um margra ára skeið vann Jakobína við þjónustustörf á Hótel Blönduósi hjá Snorra Arnfinnssyni, en er aldur færðist yfir og heilsa og kraftar þurru, fóru þau hjón vorið 1963 á Ellideild Héraðshælisins á Blönduósi, þar sem hún dvaldi til dauðadags.
Var í Kollugerði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Kistu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Neðra-Holti. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Útför hennar var gerð frá Blönduóskirkju 20. ágúst 1983.

Staðir

Kollugerði á Skagaströnd 1891
Höskuldsstaðir 1905
Hjaltabakki
Geitaskarð
Holt á Ásum
Kista Blönduósi

Réttindi

Fatasaumur á Akureyri 1910-1914

Starfssvið

Saumakona

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Vermundur Guðmundsson 24. ágúst 1860 - 8. febrúar 1925. Bóndi í Kollugerði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi í Kollugerði á Skagaströnd. Varð úti á Hnjúkaflóa í Halaveðrinu. Ókvæntur og sambýliskona hans; Lovísa Hjálmarsdóttir 24. september 1862 - 7. febrúar 1940. Vinnukona í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Ráðskona í Mýrarkoti, Höskuldstaðasókn, Hún. 1901.
Fyrri maður hennar; Stefán Stefánsson 5. jan. 1853 - 2. jan. 1887. Var með föður sínum í Basis, Myrkársókn, Eyj. 1860. Vinnumaður í Háagerði á Skagaströnd 1879 en á Vakursstöðum 1887. Fórst í mannskaðaveðrinu 2.1.1887 en þá fórust 24 menn frá Skagaströnd. Eyfirskur,

Systkini sammæðra;
1) Ingibjörg Stefánsdóttir (Ingibjörg Stevens Guttormson) 14. maí 1885 - 12. ágúst 1972. Fór til Vesturheims 1899 frá Viðvík, Vindhælishreppi, Hún. Var í Riverton, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Niðursetningur Örlygsstöðum 1890. Maður hennar; Gunnar Guttormsson 1880 - 25. apríl 1964. Var á Landamótum, Dvergsteinssókn, N-Múl. 1880. Fór til Vesturheims 1893 frá Þórarinsstaðaeyri, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Bjó í Riverton, Manitoba, Kanada. Fiskimaður í Riverton, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.
2) Stefán Guðmundur Stefánsson 2. september 1887 - 23. september 1971. Sveitarómagi Hafursstaðakoti 1890 og 1901. Skósmiður Stefánshúsi Blönduósi [Tilraun] 1920 og 1930 [Jónshús] Blönduósi, síðast bús. í Reykjavík. Barnlaus. Stefán G. Stefánsson, Elliheimilinu Grund andaðist 23. sept 1971, 84 ára að aldri. Hann var jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 3, 30. september.

Alsystkini hennar;
1) Jón Magnús Vermundsson 15. apríl 1893 - 17. maí 1894.
2) Pétur Jón Vermundsson 3. júlí 1894 - 21. október 1955. Sveitaómagi í Kúskerpi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Vélamaður á Siglufirði 1930. Vélstjóri og járnsmiður á Siglufirði, síðast í Vinaminni í Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Var á Siglufirði 1939.
3) Anna Sigríður Vermundsdóttir 28. mars 1896 - 17. október 1950. Barn í Mýrarkoti, Höskuldstaðasókn, Hún. 1901. Húskona á Auðkúlu, Svínavatnssókn, Hún. 1920. Lausakona á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Hæll, Torfalækjarhr. Maður hennar 19.5.1916; Eyþór Jósep Guðmundsson 19. mars 1896 - 3. júní 1956. Vinnumaður á Auðkúlu, Svínavatnssókn, Hún. 1920. Bóndi. Nefndur Jósef Eyþór í Æ.A-Hún.
Samfeðra, móðir þeirra Arnfríður Sigurðardóttir1863 - 1958
4) Kristín Karólína Vermundsdóttir 20. júlí 1898 - 11. nóvember 1973. Niðursetningur á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Varmalandi, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Var í Vatnshlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki.
5) Jónas Vermundsson 15. júní 1905 - 25. ágúst 1979. Var í Lundi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Veghefilsstjóri hjá Vegagerð ríkisins, síðast bús. í Blönduóshreppi.

Maður hennar 26.6.1920; Guðmundur Guðmundsson 13. október 1888 - 20. október 1977. Bóndi í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Kistu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Neðra-Holti. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Synir þeirra;
1) Andvana fæddur 29.10.1920.
2) Ari Guðmundur Guðmundsson 23. mars 1923 - 2. september 2007. Var í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Aðalbókari og skrifstofstjóri á Blönduósi, síðar skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Kona hans 1957; Guðmunda Guðmundsdóttir 7. mars 1937. Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Barnsmóðir Ara (1946); Sigríður Ólína Valdemarsdóttir 9. apríl 1925 - 11. júlí 1963. Var á Gunnfríðarstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kollugerði Vindhælishreppi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjaltabakki ((950))

Identifier of related entity

HAH00643

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Höskuldsstaðir Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00327

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi (23.3.1923 - 2.9.2007)

Identifier of related entity

HAH01037

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ari Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi

er barn

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu

Dagsetning tengsla

1923

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Vermundsson (1905-1979) Pálmalundi (18.06.1905-25.08.1979)

Identifier of related entity

HAH5841

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Vermundsson (1905-1979) Pálmalundi

er systkini

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Vermundsdóttir (1898-1973) Vatnshlíð á Skörðum (20.7.1898 - 11.11.1973)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Vermundsdóttir (1898-1973) Vatnshlíð á Skörðum

er systkini

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Sigríður Vermundsdóttir (1896-1950) Hæli (28.3.1896 - 17.10.1950)

Identifier of related entity

HAH02412

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Sigríður Vermundsdóttir (1896-1950) Hæli

er systkini

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Stefánsson (1887-1971) Jónshúsi Blönduósi (2.9.1887 - 23.9.1971)

Identifier of related entity

HAH09212

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Stefánsson (1887-1971) Jónshúsi Blönduósi

er systkini

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Stefánsson (1887-1971) Jónshúsi Blönduósi (2.9.1887 - 23.9.1971)

Identifier of related entity

HAH09212

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Stefánsson (1887-1971) Jónshúsi Blönduósi

er systkini

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Guðmundsson (1888-1977) frá Holti (13.10.1888 - 20.10.1977)

Identifier of related entity

HAH04033

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1888-1977) frá Holti

er maki

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Melvin Guttormsson 1924 - 1965 Selkirk (1924 - 1956)

Identifier of related entity

HAH02266

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Melvin Guttormsson 1924 - 1965 Selkirk

is the cousin of

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu

Dagsetning tengsla

1924

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Donald Guttormsson [Sam] 25.12.1923 - 3.11.2006. Selkirk. Manitoba, Canada (25.12.1923 - 3.11.2006)

Identifier of related entity

HAH02558

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Donald Guttormsson [Sam] 25.12.1923 - 3.11.2006. Selkirk. Manitoba, Canada

is the cousin of

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu

Dagsetning tengsla

1923

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Guttormsson (1914-1955) Vesturheimi (15.9.1914 - 21.7.1955)

Identifier of related entity

HAH04329

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Guttormsson (1914-1955) Vesturheimi

is the cousin of

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu

Dagsetning tengsla

1914

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haraldur Guttormsson 9.3.1913 - 30.12.1977. Selkirk. (9.3.1913 - 30.12.1977)

Identifier of related entity

HAH04819

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Haraldur Guttormsson 9.3.1913 - 30.12.1977. Selkirk.

is the cousin of

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

James Guttormsson 22.1.1911 - 23.5.1980. Gimli. (22.1.1911 - 23.5.1980)

Identifier of related entity

HAH05261

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

James Guttormsson 22.1.1911 - 23.5.1980. Gimli.

is the cousin of

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu

Dagsetning tengsla

1911

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Florencé Guttormsson Taylor 1910 Selkirk. Winnipeg (1910 -)

Identifier of related entity

HAH02274

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Florencé Guttormsson Taylor 1910 Selkirk. Winnipeg

is the cousin of

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu

Dagsetning tengsla

1910

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kista á Blönduósi (1913 -)

Identifier of related entity

HAH00642

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kista á Blönduósi

er stjórnað af

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Holt á Ásum ((1250))

Identifier of related entity

HAH00552

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Holt á Ásum

er stjórnað af

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05256

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 3.2.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir