Bjarni Rögnvaldsson (1904-1989) Selási í Víðidal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bjarni Rögnvaldsson (1904-1989) Selási í Víðidal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.9.1904 - 15.6.1989

History

Bjarni Rögnvaldsson fæddist á Bjargi í Miðfirði, V-Húnavatns sýslu, þann 16. september 1904,
Guðrún, móðir Bjarna og Elínar, lést árið 1911, en Rögnvaldur, faðir þeirra, bjó áfram í Hnausakoti og átti fyrst tvö börn utan hjónabands,
Rögnvaldur H. Líndal, faðir Bjarna, lést 27. desember 1920. Tvístraðist þá systkinahópurinn og fór Bjarni fyrst að Haugi í Miðfirði, en síðar til afa síns, Hjartar Líndal að Efra-Núpi. Þegar Bjarni svo varð ferðafær, fór hann aftur norður að Efra-Núpi í Miðfirði til föðurbróður síns, Benedikts og konu hans, Ingibjargar.
Bjarni Rögnvaldsson verður nú í dag lagður til hinstu hvílu sinnar hér á jarðríki, en minning hans lifir um ókomin ár, minningin um íslenskan sjómann sem ekki mátti vamm sitt vita, sannfæringu sinni trúr, vinfastur, traustur og tryggur.

Places

Bjarg í Miðfirði. Hnausakot: Hafnarfjörður 1945:

Legal status

Bjarni Rögnvaldsson stundaði öll almenn sveitastörf, en veturinn 1926-1927 fór hann síðan í Bændaskólann á Hvanneyri, en veiktist mjög illa af brjósthimnubólgu þann vetur.

Functions, occupations and activities

Að norðan lá síðan leiðin til Reykjavíkur og síðar Hafnarfjarðar og starfaði Bjarni eftir það m.a. við sandgræðslu, ýmis konar verkamannavinnu og afgreiðslustörf í fiskbúðum. Hann var í stjórn Verkamannafélagsins Hlífar í Hafnarfirði 1955-1958.

Mandates/sources of authority

Þegar Bjarni Rögnvaldsson ólst upp og óx úr grasi voru tækifæri til menntunarog frama ekki slík sem þau eru í dag. Fátækt var mikil um allt landog varð hver og einn að vinna hörðum höndum fyrir lifibrauði sínu. Ætíð vill það nú samt verða svo, að þeim sem Guð gaf gáfur í vöggugjöf, nýtast þær alltaf til góðra hluta. Bjarni var ekki langskóla genginn frekar en margir af hans kynslóð, en því meiri fróðleiks og þekkingar aflaði hann sér með lestri góðra bóka og í skóla lífsins. Bjarni var fróður mjög og glöggur á menn og málefni, kátur, skemmtilegur og stríðinn nokkuð, en alltaf í gamni þó.

Internal structures/genealogy

Hann var sonur hjónanna Rögnvaldar Hjartarsonar Líndal, bónda í Hnausakoti, og Guðrúnar Bjarnadóttur f. 23.3.1875 - 26.12.1911, ljósmóður frá Bessastöðum við Hrútafjörð.
Alsystur Bjarna;
1) Sólrún Elín Rögnvaldsdóttir f. 6.8.1906 - 29.9.1972. Húsfreyja á Selási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
2) Ragnheiður Líndal Rögnvaldsdóttir f. 12.10.1909 - 28.10.1909
Rögnvaldur, faðir þeirra, bjó áfram í Hnausakoti og átti fyrst tvö börn utan hjónabands,
3) Rögnvaldur Rögnvaldsson f. 21.10.1912 - 15.11.1987. Kaupmaður og hagyrðingur. Síðast bús. á Akureyri. Móðir hans Margrét Björnsdóttir f. 25.10.1892 - 26.12.1924 Óspaksstaðaseli, Staðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Fossi.
4) Jón Björgvin Rögnvaldsson, f. 5.3.1915 - 30.1.2008 . Sjómaður á Hvammstanga og síðar hafnarvörður og verkamaður á Akureyri. Starfaði mikið að verkalýðsmálum. Síðast bús. í Garði. sem býr á Akureyri. Móðir hans; Sigríður Ingveldur Bjarnadóttir f. 19.10.1878 - 10.3.1955 Vinnukona á Bessastöðum, Melssókn, Hún. 1900. Húsfreyja á Hvammstanga.
Með seinni konu sinni, Þorbjörgu Guðmundsdóttur f. 22.2.1892 - 19.12.1976. Húsfreyja í Hnausakoti. Síðast bús. í Hafnarfirði. Var á Tröðum, Staðastaðasókn, Snæf. 1901. Vinnukona í Reykjavík 1910. Kaupakona á Sléttu, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Heimili: Kárastaðir, Hún. átti Rögnvaldur Líndal 4 börn,
5) Guðrún Ragnheiður Rögnvaldsdóttir Líndal f. 16.6.1915 - 2.7.1996 vinnukona í Fosskoti, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík 1994.
6) Ragnhildur Pálína Rögnvaldsdóttir f. 18.5.1918 - 10.7.1992 Fósturbarn á Haugi, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Keflavík.
7) Björg Rögnvaldsdóttir f. 19.1.1920 - 22.4.2008 Var á Litla-Hvammi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Fósturforeldrar Daníel Helgason og Guðfinna Stefánsdóttir. Húsfreyja og verkakona á Ísafirði.
8) Rögnvaldur Rögnvaldsson f. 14.7.1921 - 31.10.2002 Tökubarn á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bifreiðastjóri.
Hálfsystkini Bjarna urðu því alls 6.

Bjarni fluttist til Hafnarfjarðar í október 1945 frá Kolbeinsstöðum á Seltjarnarnesi og þann 27.10.1945, kvæntist Bjarni eftirlifandi eiginkonu sinni, Sigurbjörgu Guðjónsdóttur, kennara frá Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum, f. 24.6.1906 - 29.1.2005, dóttur Guðjóns Ólafssonar f. 9.4.1878 - 27.3.1936 og Jóhönnu Kristínar Ketilsdóttur f. 20.8.1877 - 16.9.1961. Bjuggu Bjarni og Sigurbjörg í Hafnarfirði allan sinn búskap og sköpuðu elskulegt og vinalegt heimili.
Einkadóttir þeirra er
1) Guðrún Bjarnadóttir f. 27.7.1946 talkennari, sem býr í Hafnarfirði og augsteinn afa og ömmu er dóttursonurinn Bjarni Þór Sigurðsson, sem fæddist 2.11.1979.

General context

Relationships area

Related entity

Bændaskólinn að Hvanneyri (1889 -)

Identifier of related entity

HAH00989

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1926-1927

Description of relationship

nemi þar 1926-1927

Related entity

Hnausakot V-Hvs

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Efri-Núpur Torfustaðahreppi V-Hvs

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar hjá föðurbróður sínum

Related entity

Guðrún Bjarnadóttir (1875-1911) ljósmóðir Hnausakoti (23.3.1875 - 26.12.1911)

Identifier of related entity

HAH04249

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Bjarnadóttir (1875-1911) ljósmóðir Hnausakoti

is the parent of

Bjarni Rögnvaldsson (1904-1989) Selási í Víðidal

Dates of relationship

16.9.1904

Description of relationship

Related entity

Björg Rögnvaldsdóttir (1920-2008) Litla-Hvammi (19.1.1920 - 22.4.2008)

Identifier of related entity

HAH02358

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Rögnvaldsdóttir (1920-2008) Litla-Hvammi

is the sibling of

Bjarni Rögnvaldsson (1904-1989) Selási í Víðidal

Dates of relationship

19.1.1920

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Bjarni Bjarnason (1840-1898) Bessastöðum og Ranhólum V-Hvs (19.5.1840 - 9.12.1898)

Identifier of related entity

HAH02653

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Bjarnason (1840-1898) Bessastöðum og Ranhólum V-Hvs

is the grandparent of

Bjarni Rögnvaldsson (1904-1989) Selási í Víðidal

Dates of relationship

16.9.1904

Description of relationship

Móðir Bjarna Rögnvaldssonar var Guðrún (1875-1911) dóttir BJarna Bjarnasonar

Related entity

Selás í Víðidal

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Selás í Víðidal

is controlled by

Bjarni Rögnvaldsson (1904-1989) Selási í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01122

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places