Bændaskólinn að Hvanneyri

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Bændaskólinn að Hvanneyri

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1889 -

History

Hvanneyri er þéttbýlis- skóla- og kirkjustaður í Andakíl í Borgarbyggð. Á staðnum var lengi stórbýli og taldist jörðin 60 hundruð. Þar hefur Bændaskólinn á Hvanneyri verið starfræktur frá 1889, þegar stofnaður var búnaðarskóli fyrir suðuramtið. Hvanneyrarhverfið samanstóð af höfuðbólinu Hvanneyri og þegar búnaðarskólinn var stofnaður voru jarðir og hjáleigur lagðar undir skólann.
Voru þetta Svíri, Ásgarður, Tungutún, Bárustaðir, Staðarhóll, Kista og Hamrakot. Árið 1907 urðu breytingar á starfi skólans, námið varð fjölþættara og bóknám aukið og hét hann eftir það Bændaskólinn á Hvanneyri. Framhaldsnám í búvísindum hófst þar svo 1947 og myndaðist þar þéttbýli í kjölfarið. Bútæknideild Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins hefur haft þar aðsetur og aðstöðu síðan 1965 og í dag er á staðnum Landbúnaðarháskóli Íslands og er aðal lífæð staðarins. Á Hvanneyri áttu 307 lögheimili þann 1. janúar 2019.

Places

Hvanneyri
Svíri,
Ásgarður,
Tungutún,
Bárustaðir,
Staðarhóll,
Kista
Hamrakot

Legal status

Functions, occupations and activities

Hvanneyri er talin vera landnámsjörð Skalla-Gríms Kveld-Úlfssonar en hann nam land milli Borgarhrauns og Hafnarfjalls. Hann gaf síðar Grími hinum háleyska land milli Grímsár og Andakílsár og bjó hann á Hvanneyri.

Kirkja var fyrst sett á Hvanneyri á 12. öld en hún er í dag bændakirkja og því í eigu Landbúnaðarháskólans. Kirkjan stóð á Kirkjuhól en árið 1903 fauk hún og lenti norðan við kirkjugarðinn. Því var ákveðið að færa kirkjuna og var hún sett á þann stað sem sú gamla lenti. Núverandi kirkja var vígð árið 1905.

Árið 1943 var Landsmót ungmennafélaganna haldið á Ásgarðsfit.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Meðfram Hvítá liggja Hvanneyrarengjar sem fengu næringu úr ánni með áveitum. Þaðan kom lengi vel allur heyafli Hvanneyrarbúsins, eða þangað til farið var að rækta tún suður í mýrunum upp úr 1940. Meðfram engjunum liggur ás nokkur og snýr Kinnin, brekka, í átt að ánni. Ás þessi markar syðri hluta Borgarfjarðarsamhverfunnar en það eru hallandi jarðlög. Sunnan Hvítár halla jarðlögin til suðausturs en norðan ár til norðvesturs. Klapparholt þetta hindrar afrennsli af mýrunum fyrir sunnan.

Relationships area

Related entity

Stella Meyvantsdóttir (1955-2010) Reykjavík (10.12.1955 - 20.7.2010)

Identifier of related entity

HAH08705

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1973

Description of relationship

nemandi þar

Related entity

Steingrímur Viktorsson (1949) Selfossi (20.9.1949 -)

Identifier of related entity

HAH05138

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1966-1967

Description of relationship

skólanemi þar

Related entity

Jón Pálsson (1945) Lækjavöllum í Bárðardal (9.6.1945 -)

Identifier of related entity

HAH05489

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1965

Description of relationship

nemandi þar 1965

Related entity

Benjamín Baldursson (1949) Ytri-Tjörnum (22.1.1949 -)

Identifier of related entity

HAH05038

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1965-1967

Description of relationship

námspiltur þar

Related entity

Stefán Scheving Thorsteinsson (1931-2011) . Búfjárfræðingur (22.12.1931 - 20.8.2011)

Identifier of related entity

HAH07581

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1956-1959

Description of relationship

búfræðingur frá Hvanneyri 1957 og búfræðikandidat frá sama skóla 1959

Related entity

Björn Bjarnason (1921-1997) Hvammstanga (3.6.1921 - 13.5.1997)

Identifier of related entity

HAH07491

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1939-1941

Description of relationship

nemandi þar 1939-1941

Related entity

Svava Þorleifsdóttir (1886-1978) kennari frá Skinnastöðum Snæf frá E-Núpi (20.10.1886 - 7.3.1978)

Identifier of related entity

HAH06616

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1092-1903

Description of relationship

nemandi í Mjólkurskólanum

Related entity

Friðjón Guðmundsson (1916-2001) Lækjarhvammi Skagaströnd (22.7.1916 - 7.1.2001)

Identifier of related entity

HAH01225

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1936-1938

Description of relationship

Námsmaður þar

Related entity

Jón Ágúst Gunnlaugsson (1949) (19.8.1949 -)

Identifier of related entity

HAH05499

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

námsmaður þar 1966

Related entity

Jón Benediktsson (1921-2002) Höfnum á Skaga (23.5.1921 - 30.12.2002)

Identifier of related entity

HAH01572

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1939-1941

Description of relationship

Búfræðingur 1941

Related entity

Ingvar Steingrímsson (1922-2009) Eyjólfsstöðum í Vatnsdal (3.3.1922 - 2.4.2009)

Identifier of related entity

HAH01523

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Búfræðingur þaðan

Related entity

Sigfús Þorsteinsson (1927-2001) Fossgerði Eiðaþinghá, ráðurnautur (20.6.1927 - 26.9.2001)

Identifier of related entity

HAH01884

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1951

Description of relationship

Búfræðingur þaðan

Related entity

Friðrik Pálmason (1918-2001) Svaðastöðum, Kennari Hvanneyri (19.8.1918 - 27.7.2001)

Identifier of related entity

HAH06133

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Kennari þar amk 1965-1967

Related entity

Bjarni Rögnvaldsson (1904-1989) Selási í Víðidal (16.9.1904 - 15.6.1989)

Identifier of related entity

HAH01122

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1926-1927

Description of relationship

nemi þar 1926-1927

Related entity

Finnbogi Júlíusson (1911-2004) búfræðingur frá Hólkoti (23.5.1911 - 18.6.2004)

Identifier of related entity

HAH01219

Category of relationship

associative

Type of relationship

Finnbogi Júlíusson (1911-2004) búfræðingur frá Hólkoti

is the associate of

Bændaskólinn að Hvanneyri

Dates of relationship

Description of relationship

Búfræðingur þaðan

Related entity

Halldór Vilhjálmsson (1875-1936) skólastjóri Hvanneyri (14.2.1875 - 12.5.1936)

Identifier of related entity

HAH04694

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Halldór Vilhjálmsson (1875-1936) skólastjóri Hvanneyri

controls

Bændaskólinn að Hvanneyri

Dates of relationship

Description of relationship

Skólastjóri þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00989

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 24.9.2022

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places