Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Halldór Vilhjálmsson (1875-1936) skólastjóri Hvanneyri
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
14.2.1875 - 12.5.1936
History
Halldór Vilhjálmsson 14. feb. 1875 - 12. maí 1936. Skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri, var þar 1930. Í Borgf. segir um Halldór: „Var glæsimenni, vel menntaður og mannkostamaður.“
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri
Mandates/sources of authority
fékkst einnig talsvert við ritstörf og þýðingar
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Vilhjálmur Bjarnarson Bjarnar 24. jan. 1846 - 22. apríl 1912. Trésmiður. Bóndi í Kaupangi og síðar á Rauðará við Reykjavík. „...var áralangt í Kh. [Kaupmannahöfn] og lærði að mála“ segir í ÍÆ. Verðlaunaður fyrir bústörf sín og kona hans 7.8.1872; Sigríður Aðalbjörg Þorláksdóttir 20. feb. 1853 - 30. nóv. 1933. Húsfreyja í Kaupangi, Öngulsstaðahr., Eyjaf. og á Rauðará við Reykjavík. Ekkja á Suðurgötu 18, Reykjavík 1930.
Barnsmóðir Vilhjálms 9.11.1892; Sigurlaug Jóhannsdóttir 29. ágúst 1857 - 13. nóv. 1926. Var í Hamri, Barðssókn, Skag. 1860. Var í Höfn, Holtssókn, Skag. 1870. Vinnukona á Arnarnesi, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1880. Leigjandi í Aðalstræti 70 á Akureyri, Eyj. 1910. Hjú á Akureyri 1920.
Systkini Halldórs;
1) Þóra Vilhjálmsdóttir 6. júní 1873 - 30. des. 1949. Húsfreyja á Munkaþverá, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Munkaþverá.
2) Björn Vilhjálmsson 8.4.1876
3) Laufey Vilhjálmsdóttir 18. sept. 1879 - 29. mars 1960. Húsfreyja á Suðurgötu 18, Reykjavík 1930. Kennari og húsfreyja í Reykjavík.
4) Þorlákur Vilhjálmsson Bjarnar 10. des. 1881 - 6. maí 1932. Bóndi á Rauðará, Reykjavík 1930. Bóndi á Rauðará í Reykjavík.
5) Theódór Vilhjálmsson Bjarnar 9. nóv. 1892 - 10. des. 1926. Verslunarmaður í Reykjavík. Bæjarfógetaskrifari. Launsonur Vilhjálms. Fósturbarn á Rauðará, Reykjavík. 1901. Kona hans; Kristbjörg Sveinsdóttir 22. júní 1912 - 22. nóv. 1991. Húsfreyja. Var á Akureyri, 1930. síðast bús. á Akureyri. Sonur þeirra var Aðalsteinn Norberg ritsímastjóri (1917-1975), kona hans; Ása Berndsen Norberg (1908-1999) samfeðrasystir Knúts faðir þeirra Carl Frederik Berndsen (1874-1954)
Kona Halldórs 10.5.1911; Svava Þórhallsdóttir 12. apríl 1890 - 22. jan. 1979. Kennari, fékkst einnig talsvert við ritstörf og þýðingar. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hvanneyri í Hvanneyrarsókn, Borg. 1930.
Börn þeirra;
1) Valgerður Bjarnar Halldórsdóttir 2. apríl 1912 - 1. jan. 1990. Skólastýra á Laugalandi, síðar húsfreyja í Gunnarsholti Rangárvallahr., Rang. Var á Hvanneyri í Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Síðast bús. í Reykjavík maður hennar 17.8.1940; Runólfur Sveinsson 27. des. 1909 - 4. feb. 1954. Skólastjóri í Hvanneyri, síðar sandgræðslustjóri í Gunnarsholti. Var í Ásum, Grafarsókn, Skaft. 1910. Var á Norður-Fossi í Reynissókn, V-Skaft. 1930.
2) Sigríður Halldórsdóttir 13. maí 1914 - 2. nóv. 1956. Húsfreyja í Reykjavík, var þar 1945. Var á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930.
3) Svava Halldórsdóttir 8. júlí 1916 - 26. sept. 1988. Húsfreyja í Reykjavík, var þar 1945. Var á Hvanneyri í Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 6.8.1938; Gunnar Bjarnason 13. des. 1915 - 15. sept. 1998. Kennari við Bændaskólann á Hvanneyri. Skólastjóri Bændaskólans á Hólum og hrossaræktaráðunautur í Reykjavík. Menntaskólanemi á Akureyri 1930. Ráðunautur í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Björn Halldórsson 28. júní 1918 - 19. okt. 1983. Framkvæmdastjóri. Var á Hvanneyri í Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Þórhallur Halldórsson 8. des. 1922 - 23. maí 2010. Var á Hvanneyri í Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Mjólkuriðnaðarverkfræðingur, heilbrigðisfulltrúi, framkvæmdastjóri, forstöðumaður og ráðunautur í Reykjavík. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum. Kona hans 1944; Þóra Helgadóttir 30. nóv. 1922 - 19. júlí 1996. Bankaritari, síðast bús. í Kópavogi. Þau skildu. Seinni kona hans 1987; Gertrude Dürr 6. nóv. 1935 - 27. feb. 2018. Verslunarstjóri í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Halldór Vilhjálmsson (1875-1936) skólastjóri Hvanneyri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Halldór Vilhjálmsson (1875-1936) skólastjóri Hvanneyri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 13.2.2020
Language(s)
- Icelandic