Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd
Parallel form(s) of name
- Ernst Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd
- Carl Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd
- Ernst Carl Frederik Berndsen Póstafgreiðslumaður Skagaströnd
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
11.9.1874 - 15.12.1954
History
Ernst Carl Frederik Berndsen 11. september 1874 - 15. desember 1954 Póstafgreiðslumaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Heimili: Hólanes. Kaupmaður á Skagaströnd. Var á Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Var á Blönduósi 1892. Bóndi í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901.
Places
Skagaströnd; Blönduósi 1892:
Legal status
Functions, occupations and activities
Póstafgreiðslumaður í Skagastrandarkaupstað 1930; Kaupmaður á Skagaströnd:
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Fritz Hendrik Berndsen 23. desember 1837 - 20. júní 1927 Beykir og síðar kaupmaður á Skagaströnd. Kaupmaður á Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1890 og 1901. For: Cristján Adolf Berndsen, f. sept. 1812 - 1.4.1850, klæðskeri í Kaupmannahöfn, og k.h. Marie Birgitte Johannsen, f. 27.2.1807 og fk hans 21.12.1867; Björg Sigurðardóttir Berndsen 19. ágúst 1837 - 14. apríl 1890 Var á Njálsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Skagaströnd. Seinni kona hans; Jónína Jónsdóttir Berndsen 23. desember 1854 Var í Hamri, Kirkjubólssókn, Ís. 1860. Kaupmannsfrú í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930.
Systkini Carls;
1) Júlíus Marzíus Adolph Berndsen 1863 - 30. september 1888 Var á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Karlsminni, Vindhælishreppi, Hún. Árið 1892 þegar skipt er búi vegna láts móður hans 1890 er hann sagður látinn í Ameríku en þá eru á lífi 3 börn hans þar vestra.
2) María Birgitta Berndsen Sigurðsson 17. nóvember 1866 - 10. apríl 1941 Húsfreyja á Ytra-Hóli í Höfðahreppi, Hún. Barn hjá foreldrum á Karlsminni, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Var þar einnig 1892. Húskona í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Leigjandi á Stórabergi, Vindhælishr., A-Hún. 1910. Vinnukona á Neðra-Spákonufelli, Hofssókn,
3) Anna Stefanía Berndsen 1. mars 1868 - 15. apríl 1941 Var á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Vinnukona í Naustahvammi, Skorrastaðasókn, S-Múl. 1890. Var á Hólanesi á Skagaströnd 1892. Húsfreyja í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Kálfshamri.
4) Olga Carolina Berndsen 3. desember 1870 - 6. október 1958 Var í Karlsminni, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Höfnum, Hofssókn, Hún. 1890. Var á Hólum í Hjaltadal 1892. Vinnukona í Reykjavík 1910. Var á Laufásvegi 7, Reykjavík 1930. Vinnukona í Reykjavík 1945.
5) Carl Peter Berndsen 3. desember 1871 - 20. janúar 1875 Dó ungur.
6) Christian Björn Berndsen 23. nóvember 1876 - 9. febrúar 1968 Barn hjá foreldrum á Karlsminni, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Verslunarmaður á Blönduósi. Verkamaður á Klapparstíg 42, Reykjavík 1930. Ekkill. Síðast bús. í Reykjavík. Fóstursonur: Kristján Björn Þorvaldsson, f. 30.5.1921.
7) Margrét Arnína Berndsen 3. júlí 1879 - 6. júlí 1947 Fósturbarn á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Fór 1892 frá Blönduósi að Neðrimýrum. Fór 1894 frá Neðrimýrum í Höskuldsstaðasókn að Bráðræði. Fór 1897 frá Kvennaskólanum í Höskuldsstaðasókn að Norðfirði. Var á Bakka, Skorrastaðarsókn, S-Múl. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
8) Fritz Hendrik Berndsen 10. ágúst 1880 - 30. janúar 1961 Trésmiður og símstöðvarstjóri í Höfðakaupstað. Trésmiður og símstjóri í Skagastrandarkaupstað 1930.
Kona hans 15.4.1896; Steinunn Þórdís Siemsen Berndsen 17. febrúar 1871 - 26. október 1953 Tökubarn í Læknishúsinu, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Kaupmannsfrú á Skagaströnd. Kjörforeldrar: Hendrik Siemsen kaupmaður í Reykjavík og k.h. Margrethe Siemsen.
Börn þeirra;
1) Björg Berndsen Carlsdóttir 14. ágúst 1895 - 5. desember 1963 Símstöðvarstjóri á Skagaströnd, Hún. Var í Lundi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Maður Bjargar; Árni Ólafur Lárusson 7. september 1887 - 30. maí 1953. Var í Gili, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Kaupfélagsstjóri í Skagastrandarkaupstað 1930.
2) Fritz Hendrik Berndsen 20. september 1896 - 8. ágúst 1966 Verslunarstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn skv. Thorarens.: Friðrik Hendrik Berndsen, f. 16.8.1944. Kona hans; Elísabet Karólína Björnsdóttir Berndsen 26. maí 1891 - 17. júlí 1974 Húsfreyja á Brávallargötu 10, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Björnsdóttir Leví í Æ.A-Hún.
3) Ernst Georg Berndsen 2. júní 1900 - 21. ágúst 1983 Skipstjóri á m/b í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Karlsskála, Höfðahr., A-Hún. 1957. Hafnarvörður í Karlsskála, Höfðahreppi. Kona hans 18.4.1930; Guðrún Laufey Helgadóttir Berndsen 6. nóvember 1903 - 15. apríl 1987 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Karlsskála, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
4) Carl Emil Berndsen 13. febrúar 1905 - 11. janúar 1939 Háseti á Laufásvegi 7, Reykjavík 1930. Bifreiðarstjóri og sjómaður á Skagaströnd og í Reykjavík. Kona hans; Októlína Sigríður Ingimundardóttir 8. október 1906 - 21. júlí 1965 Saumanemi á Óðinsgötu 28, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Fósturforeldrar: Sigríður Gísladóttir, f.9.9.1873 og Ásgeir Ingi Ásmundsson, f. 11.1.1863.
5) Margrét Henríetta Ása Berndsen Norberg 10. apríl 1908 - 26. janúar 1999 Hárgreiðslukona í Reykjavík. Maður hennar; Aðalsteinn Th. Norberg 26. janúar 1917 - 20. desember 1975 Ritsímastjóri, síðast bús. í Reykjavík. Kjörforeldrar: Einar Helgason f. 25.6.1867 og Kristín Guðmundsdóttir f. 12.3.1872.
6) Sigríður Pálína Berndsen Carlsdóttir 8. nóvember 1910 - 9. september 1978 Lausakona á Blönduósi 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Uni Maríus Helgason 22. desember 1906 - 1. desember 1985 Loftskeytamaður á Týsgötu 4, Reykjavík 1930. Loftskeytamaður í Reykjavík 1945. Umdæmisstjóri Pósts og síma á Norðurlandi um tíma. Síðast bús. á Akureyri.
Barnsmóðir; Anna Sigríður Sölvadóttir 19. mars 1892 - 19. október 1965 Var á Lækjarbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Vinnukona í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Höfðakaupstað. Var í Réttarholti, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Barn þeirra;
7) Knútur Valgarð Berndsen 25. október 1925 - 31. ágúst 2013 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Fósturforeldrar Björn Árnason og Guðrún Sigurðardóttir. Var í Ásgarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi. Kona hans; Theódóra Arndís Jónsdóttir Berndsen 22. desember 1923 - 25. janúar 2007 Var í Gautsdal, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Ásgarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Nefnd Jónsdóttir Baldurs í Æ.A-Hún.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 3.4.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
ÆAHún. bls 331