Christian Björn Berndsen (1876-1978) Sólheimum / Kristjánshúsi Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Christian Björn Berndsen (1876-1978) Sólheimum / Kristjánshúsi Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Christian Berndsen (1876-1978)
  • Björn Berndsen (1876-1978)
  • Christian Björn Berndsen

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.11.1876 - 9.2.1968

History

Christian Björn Berndsen 23. nóvember 1876 - 9. febrúar 1968 Barn hjá foreldrum á Karlsminni, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Verslunarmaður á Blönduósi Kristjánshúsi 1901 [Ásgeirshús] og Sólheimum 1907-1913. Verkamaður á Klapparstíg 42, Reykjavík 1930. Ekkill. Síðast bús. í Reykjavík. Fóstursonur: Kristján Björn Þorvaldsson, f. 30.5.1921.
Foreldrar hans; Fritz Hendrik Berndsen 23. desember 1837 - 20. júní 1927 Beykir og síðar kaupmaður á Skagaströnd. Kaupmaður á Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1890 og 1901.

Places

Karlsminni á Skagaströnd: Kristjánshús (Ásgeirshús) 1901 Blönduósi; Sólheimar Blönduósi (1907-1913); Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

For: Cristján Adolf Berndsen, f.1812, klæðskeri í Kaupmannahöfn, og k.h. Marie Birgitte Johannsen, f.1807 og fyrri kona hans 21.12.1867; Björg Sigurðardóttir Berndsen 19. ágúst 1837 - 14. apríl 1890 Var á Njálsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Skagaströnd. Seinni kona hans 1901; Jónína Jónsdóttir Berndsen 23. desember 1854 Var í Hamri, Kirkjubólssókn, Ís. 1860. Kaupmannsfrú í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930.
Systkini Christian;
1) Júlíus Marzíus Adolph Berndsen 1863 - 30. september 1888 Var á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Karlsminni, Vindhælishreppi, Hún. Árið 1892 þegar skipt er búi vegna láts móður hans 1890 er hann sagður látinn í Ameríku en þá eru á lífi 3 börn hans þar vestra.
2) María Birgitta Berndsen Sigurðsson 17. nóvember 1866 - 10. apríl 1941 Húsfreyja á Ytra-Hóli í Höfðahreppi, Hún. Barn hjá foreldrum á Karlsminni, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Var þar einnig 1892. Húskona í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Leigjandi á Stórabergi, Vindhælishr., A-Hún. 1910. Vinnukona á Neðra-Spákonufelli, Hofssókn, A-Hún. 1930.
3) Anna Stefanía Berndsen 1. mars 1868 - 15. apríl 1941 Var á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Vinnukona í Naustahvammi, Skorrastaðasókn, S-Múl. 1890. Var á Hólanesi á Skagaströnd 1892. Húsfreyja í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Kálfshamri.
4) Olga Carolina Berndsen 3. desember 1870 - 6. október 1958 Var í Karlsminni, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Höfnum, Hofssókn, Hún. 1890. Var á Hólum í Hjaltadal 1892. Vinnukona í Reykjavík 1910. Var á Laufásvegi 7, Reykjavík 1930. Vinnukona í Reykjavík 1945.
5) Ernst Carl Frederik Berndsen 11. september 1874 - 15. desember 1954 Póstafgreiðslumaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Heimili: Hólanes. Kaupmaður á Skagaströnd. Var á Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Var á Blönduósi 1892. Bóndi í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. kona hans 15.4.1896; Steinunn Þórdís Siemsen Berndsen 17. febrúar 1871 - 26. október 1953 Tökubarn í Læknishúsinu, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Kaupmannsfrú á Skagaströnd. Kjörforeldrar: Hendrik Siemsen kaupmaður í Reykjavík og k.h. Margrethe Siemsen. Barnsmóðir hans; Anna Sigríður Sölvadóttir 19. mars 1892 - 19. október 1965 Var á Lækjarbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Vinnukona í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Höfðakaupstað. Var í Réttarholti, Höfðahr., A-Hún. 1957
6) Margrét Arnína Berndsen 3. júlí 1879 - 6. júlí 1947 Fósturbarn á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Fór 1892 frá Blönduósi að Neðrimýrum. Fór 1894 frá Neðrimýrum í Höskuldsstaðasókn að Bráðræði. Fór 1897 frá Kvennaskólanum í Höskuldsstaðasókn að Norðfirði. Var á Bakka, Skorrastaðarsókn, S-Múl. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Kjartan Gunnlaugsson 16. júní 1884 - 12. apríl 1942 Kaupmaður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Verslunarforstjóri á Laufásvegi 7, Reykjavík 1930.
7) Fritz Hendrik Berndsen 10. ágúst 1880 - 30. janúar 1961 Trésmiður og símstöðvarstjóri í Höfðakaupstað. Trésmiður og símstjóri í Skagastrandarkaupstað 1930. Kona hans; Regína Henriette Hansen Berndsen 31. október 1884 - 18. janúar 1947 Húsfreyja á Skagaströnd.
Kona Christian; Guðríður Þorvaldsdóttir 20. september 1875 - 10. október 1930 Húsfreyja og ljósmóðir á Skagaströnd, Blönduósi og loks í Reykjavík. Dóttir sra Þorvalds Ásgeirssonar og Hansínu.
Fóstursonur: Kristján Björn Þorvaldsson, f. 30.5.1921.
Börn þeirra;
1) Þorvaldur Ásgeir Kristjánsson 10. október 1900 - 9. mars 1976 Húsamálari í Bergstaðastræti 35, Reykjavík 1930. Málarameistari, síðast bús. í Reykjavík. Barnsmóðir hans; Björg Sigvaldadóttir 2. september 1892 - 20. janúar 1937 húsfreyja á Laufásvegi 20, Reykjavík 1930. Foreldrar Óla blaðasala (1923-1992) og Kristjáns Björns Þorvaldssonar (1921-2003) Stórkaupmanns föður Eyjólfs Kristjánssonar (1961) Hljómlistarmanns og Eurovisionfara.
2) Fritz Gunnlaugur Oddsson Berndsen 8. ágúst 1902 - 16. september 1980 Málaranemi á Klapparstíg 42, Reykjavík 1930. Málari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Hansína Ingibjörg Kristjónsdóttir 22. apríl 1904 - 2. júlí 1968 Vinnukona á Klapparstíg 42, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
4) Guðríður Sigurbjörg Hjaltested (Lóa) 26. apríl 1909 - 23. apríl 2003 Var á Klapparstíg 42, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 20.9.1933; Eysteinn Erlingur Hjaltested 10. janúar 1907 - 15. apríl 1987 Var í Reykjavík 1910. Leigjandi á Suðurgötu 16, Reykjavík 1930. Bankaritari í Reykjavík 1945.
5) Kristín Sigríður Kristjánsdóttir 4. nóvember 1910 - 29. nóvember 2003 Var í Reykjavík 1910. Vinnukona á Bragagötu 29 a, Reykjavík 1930. Maður hennar 4.11.1933; Hafliði Jón Gíslason 9. október 1906 - 19. febrúar 1993 Bifreiðarstjóri í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Jónína Jónsdóttir Berndsen (1854) Hólanesi (23.12.1854 -)

Identifier of related entity

HAH06583

Category of relationship

family

Dates of relationship

1901

Description of relationship

stjúpsonur

Related entity

Ásgeir Þorvaldsson (1881-1962) Ásgeirshúsi (4.8.1881 - 25.1.1962)

Identifier of related entity

HAH03630

Category of relationship

family

Dates of relationship

13.5.1900

Description of relationship

Guðríður (1875-1930) systir Ásgeir var kona Christian.

Related entity

Hólanesshúsin Höfðakaupsstað (1733 -)

Identifier of related entity

HAH00444

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Var þar 1901

Related entity

Fritz Gunnlaugur Oddsen Kristjánsson (1902-1980) Málari Reykjavík (8.8.1902 - 16.9.1980)

Identifier of related entity

HAH03476

Category of relationship

family

Type of relationship

Fritz Gunnlaugur Oddsen Kristjánsson (1902-1980) Málari Reykjavík

is the child of

Christian Björn Berndsen (1876-1978) Sólheimum / Kristjánshúsi Blönduósi

Dates of relationship

8.8.1902

Description of relationship

Related entity

Þorvaldur Kristjánsson Berndsen (1900-1986) málari Reykjavík (10.10.1900 - 9.3.1976)

Identifier of related entity

HAH03476

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorvaldur Kristjánsson Berndsen (1900-1986) málari Reykjavík

is the child of

Christian Björn Berndsen (1876-1978) Sólheimum / Kristjánshúsi Blönduósi

Dates of relationship

10.10.1900

Description of relationship

Related entity

Fritz Hendrik Berndsen (1837-1927) kaupmaður á Hólanesi (23.12.1837 - 20.6.1927)

Identifier of related entity

HAH03477

Category of relationship

family

Type of relationship

Fritz Hendrik Berndsen (1837-1927) kaupmaður á Hólanesi

is the parent of

Christian Björn Berndsen (1876-1978) Sólheimum / Kristjánshúsi Blönduósi

Dates of relationship

23.11.1876

Description of relationship

Related entity

Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi (3.7.1879 - 6.7.1947)

Identifier of related entity

HAH06560

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi

is the sibling of

Christian Björn Berndsen (1876-1978) Sólheimum / Kristjánshúsi Blönduósi

Dates of relationship

3.7.1879

Description of relationship

Related entity

Anna Stefanía Berndsen (1868-1941) Viðvík og Kálfshamri (1.3.1868 - 15.4.1941)

Identifier of related entity

HAH02422

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Stefanía Berndsen (1868-1941) Viðvík og Kálfshamri

is the sibling of

Christian Björn Berndsen (1876-1978) Sólheimum / Kristjánshúsi Blönduósi

Dates of relationship

23.11.1876

Description of relationship

Related entity

Sigurður Berndsen (1889-1963) fasteignasali Kistu Blönduósi ov (17.12.1889 - 5.3.1963)

Identifier of related entity

HAH04950

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Berndsen (1889-1963) fasteignasali Kistu Blönduósi ov

is the sibling of

Christian Björn Berndsen (1876-1978) Sólheimum / Kristjánshúsi Blönduósi

Dates of relationship

17.12.1889

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Fritz Hendrik Berndsen (1880-1961) símstöðvarstjóri í Höfðakaupstað. (10.8.1880 - 30.1.1961)

Identifier of related entity

HAH03478

Category of relationship

family

Type of relationship

Fritz Hendrik Berndsen (1880-1961) símstöðvarstjóri í Höfðakaupstað.

is the sibling of

Christian Björn Berndsen (1876-1978) Sólheimum / Kristjánshúsi Blönduósi

Dates of relationship

10.8.1880

Description of relationship

Related entity

Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd (11.9.1874 - 15.12.1954)

Identifier of related entity

HAH03360

Category of relationship

family

Type of relationship

Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd

is the sibling of

Christian Björn Berndsen (1876-1978) Sólheimum / Kristjánshúsi Blönduósi

Dates of relationship

23.11.1876

Description of relationship

Related entity

Guðríður Þorvaldsdóttir (1875-1930) ljósmóðir (20.9.1875 - 10.10.1930)

Identifier of related entity

HAH04219

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðríður Þorvaldsdóttir (1875-1930) ljósmóðir

is the spouse of

Christian Björn Berndsen (1876-1978) Sólheimum / Kristjánshúsi Blönduósi

Dates of relationship

13.5.1900

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Þorvaldur Ásgeir Kristjánsson 10. október 1900 - 9. mars 1976 Barnsmóðir hans; Björg Sigvaldadóttir 2. september 1892 - 20. janúar 1937 Kona hans Eyvör Guðmundsdóttir 2) Fritz Gunnlaugur Oddsson Berndsen 8. ágúst 1902 - 16. september 1980 Kona hans Guðfinna Guðjónsdóttir. 3) Hansína Ingibjörg Kristjónsdóttir 22. apríl 1904 - 2. júlí 1968 Maður hennar Guðmundur Helgason Húsgaganasmiður. 4) Guðríður Sigurbjörg Hjaltested (Lóa) 26. apríl 1909 - 23. apríl 2003 Maður hennar 20.9.1933; Eysteinn Erlingur Hjaltested 10. janúar 1907 - 15. apríl 1987 5) Kristín Sigríður Kristjánsdóttir 4. nóvember 1910 - 29. nóvember 2003 Maður hennar 4.11.1933; Hafliði Jón Gíslason 9. október 1906 - 19. febrúar 1993 Fóstursonur; Kristján Björn Þorvaldsson 30. maí 1921 - 11. ágúst 2003 Kona hans 13.4.1946; Guðný Eyjólfsdóttir 27. október 1925 - 4. ágúst 1992

Related entity

Ása Ásgeirsdóttir (1914-1996) Ásgeirshúsi (27.8.1914 - 3.4.1996)

Identifier of related entity

HAH01076

Category of relationship

family

Type of relationship

Ása Ásgeirsdóttir (1914-1996) Ásgeirshúsi

is the cousin of

Christian Björn Berndsen (1876-1978) Sólheimum / Kristjánshúsi Blönduósi

Dates of relationship

1914

Description of relationship

Ásgeir faðir hennar var bróðir Guðríðar konu Christian´s

Related entity

Kristján Björn Þorvaldsson (1921-2003) Hafnarfirði (30.5.1921 - 11.8.2003)

Identifier of related entity

HAH01685

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Björn Þorvaldsson (1921-2003) Hafnarfirði

is the grandchild of

Christian Björn Berndsen (1876-1978) Sólheimum / Kristjánshúsi Blönduósi

Dates of relationship

30.5.1921

Description of relationship

Related entity

Sólheimar Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00471

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sólheimar Blönduósi

is controlled by

Christian Björn Berndsen (1876-1978) Sólheimum / Kristjánshúsi Blönduósi

Dates of relationship

1907

Description of relationship

Byggði bæinn úr gömlu verslunarhúsi Magnúsar Stefánssonar og bjó þar til 1913

Related entity

Ásgeirshús Blönduósi (1899 - 1970)

Identifier of related entity

HAH00114

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ásgeirshús Blönduósi

is controlled by

Christian Björn Berndsen (1876-1978) Sólheimum / Kristjánshúsi Blönduósi

Dates of relationship

1901

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02988

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 29.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 185

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places