Kristján Björn Þorvaldsson (1921-2003) Hafnarfirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristján Björn Þorvaldsson (1921-2003) Hafnarfirði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.5.1921 - 11.8.2003

History

Kristján Björn Þorvaldsson fæddist í Hafnarfirði 30. maí 1921. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 11. ágúst síðastliðinn. Útför Kristjáns fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Hafnarfjörður:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Þorvaldur Ásgeir Kristjánsson, f. á Hjaltabakka í A-Hún. 10. október 1900, d. 9. mars 1976, og Björg Sigvaldadóttir, f. í Dæli í Fljótum 2. september 1892, d. 1937. Tvíburasystir Kristjáns er Guðrún. Önnur systkini Kristjáns eru Óli Sverrir, f. 3. mars 1923, d. 13. mars 1992, hálfsystir, sammæðra, Björg Hafsteins, f. 6. ágúst 1928, og hálfsystir, samfeðra, Arndís, f. 23. mars 1924, d. 23. janúar 2003.
Hinn 13. apríl 1946 kvæntist Kristján Guðnýju Eyjólfsdóttur, f. 27. október 1925, d. 4. ágúst 1992.
Kristján og Guðný áttu saman sex börn. Þau eru:
1) Björg, f. 9. ágúst 1946, maki Ásgeir Theodórs. Börn þeirra eru: Kristján Skúli, maki Birna Þórðardóttir, þau eiga tvo syni, Hjalta og Skúla; Theodór, maki Geirlaug Magnúsdóttir, þau eiga tvær dætur, Guðlínu og Arnbjörgu; Helga Guðný, hún á einn son, Theodór Arnar; og Ásgeir Börkur.
2) Hrafnhildur, f. 17. apríl 1948, maki Birgir Einarsson. Börn þeirra eru: Börkur Hrafn, hann á einn son, Börk Þór, og Daði, unnusta Rún Ingvarsdóttir. Hrafnhildur á son frá fyrra hjónabandi, Kristján Björn Þórðarson, maki Nanna Hlíf Ingvadóttir, þau eiga tvær dætur, Móeiði og Hrafnhildi. Dóttir Birgis er Hólmfríður, maki Ómar Sverrisson, þau eiga tvo syni, Örn og Hilmi.
3) Helga Guðlín, f. 1. september 1952, maki Jeffrey M. Wieland. Börn þeirra eru Jessica Björg, unnusti Andrew Smith, Jeffrey Kristján og Mark.
4) Hans, f. 17. febrúar 1956, maki Snjólaug Bjarnadóttir. Börn þeirra eru Snjólaug Tinna og Arnar Steinn.
5) Kristján, f. 17. febrúar 1956, maki Ólöf Loftsdóttir. Dóttir þeirra er Helga. Kristján á son frá fyrra hjónabandi, Hans Orra. Sonur Ólafar er Daði Vilhjálmsson.
6) Eyjólfur, f. 17. apríl 1961, maki Gunnleif Sandra Lárusdóttir. Dóttir þeirra er Guðný. Dóttir Gunnleifar Söndru er Stefanía Agnes Þórisdóttir.
Vinkona Kristjáns síðustu æviárin var Guðfinna Ingvarsdóttir f. 13. nóvember 1927. Var á Lindargötu 43, Reykjavík 1930. .

General context

Relationships area

Related entity

Fritz Gunnlaugur Oddsen Kristjánsson (1902-1980) Málari Reykjavík (8.8.1902 - 16.9.1980)

Identifier of related entity

HAH03476

Category of relationship

family

Type of relationship

Fritz Gunnlaugur Oddsen Kristjánsson (1902-1980) Málari Reykjavík

is the sibling of

Kristján Björn Þorvaldsson (1921-2003) Hafnarfirði

Dates of relationship

30.5.1921

Description of relationship

fósturbróðir. sonur Þorvalds (1900-1976) bróður Fritz

Related entity

Anna Stefanía Berndsen (1868-1941) Viðvík og Kálfshamri (1.3.1868 - 15.4.1941)

Identifier of related entity

HAH02422

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Stefanía Berndsen (1868-1941) Viðvík og Kálfshamri

is the cousin of

Kristján Björn Þorvaldsson (1921-2003) Hafnarfirði

Dates of relationship

30.5.1921

Description of relationship

Fósturfaðir hans var Christian Björn Berndsen 23. nóvember 1876 - 9. febrúar 1968, bróðir Önnu Berndsen

Related entity

Eðvald Jakob Johnsen (1838-1893) læknir Kaupmannahöfn og Præstö (1.3.1838 - 25.4.1893)

Identifier of related entity

HAH03373

Category of relationship

family

Type of relationship

Eðvald Jakob Johnsen (1838-1893) læknir Kaupmannahöfn og Præstö

is the cousin of

Kristján Björn Þorvaldsson (1921-2003) Hafnarfirði

Dates of relationship

31.5.1921

Description of relationship

Kona Kristján stórkaupmanns var Björg Sigvaldadóttir (1892-1937). Sigvaldi (1866-1899) var sonur Sigríðar (1828) fóstursystur Eðvalds.

Related entity

Christian Björn Berndsen (1876-1978) Sólheimum / Kristjánshúsi Blönduósi (23.11.1876 - 9.2.1968)

Identifier of related entity

HAH02988

Category of relationship

family

Type of relationship

Christian Björn Berndsen (1876-1978) Sólheimum / Kristjánshúsi Blönduósi

is the grandparent of

Kristján Björn Þorvaldsson (1921-2003) Hafnarfirði

Dates of relationship

30.5.1921

Description of relationship

Related entity

Guðríður Þorvaldsdóttir (1875-1930) ljósmóðir (20.9.1875 - 10.10.1930)

Identifier of related entity

HAH04219

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðríður Þorvaldsdóttir (1875-1930) ljósmóðir

is the grandparent of

Kristján Björn Þorvaldsson (1921-2003) Hafnarfirði

Dates of relationship

30.5.1921

Description of relationship

Fóstursonur hjá afa sínum og ömmu, faðir hans; Þorvaldur Ásgeir sonur Guðríðar og barnsmóðir hans Björg Sigvaldadóttir (1892-1937)

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01685

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 2.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places