Eðvald Jakob Johnsen (1838-1893) læknir Kaupmannahöfn og Præstö

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Eðvald Jakob Johnsen (1838-1893) læknir Kaupmannahöfn og Præstö

Parallel form(s) of name

  • Eðvald Johnsen (1838-1893)
  • Eðvald Jakob Johnsen

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.3.1838 - 25.4.1893

History

Eðvald Jakob Johnsen 1. mars 1838 - 25. apríl 1893 Var á Húsavíkur höndlunarstað, Húsavíkursókn, S-Þing. 1845. Læknir í Kaupmannahöfn og Præstö. Ókvæntur barnlaus.

Places

Húsavík; Eskifjörður; Kaupmannahöfn:

Legal status

Functions, occupations and activities

Læknir:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jakob Þórarinsson Johnsen 24. september 1801 - 25. júní 1870 Verslunarstjóri á Húsavík og Eskifirði. Fluttist til Kaupmannahafnar 1856 og var búsettur þar til æviloka. „hann varð óvinsælastur allra faktora norðan lands og mynduðust um hann miklar þjóðsögur.“ segir í Árbók Þingeyinga og kona hans 21.8.1832; Hildur Jónsdóttir 21. október 1807 - 26. júlí 1891 Hjá foreldrum á Grenjaðarstað í Aðaldal, S-Þing. 1827-29. Húsfreyja á Eskifirði og víðar. Var á Grenjaðarstað, Grenjaðarstaðarsókn, Þing. 1835. Húsfreyja í Faktorshúsi í Húsavíkurkaupstað 1837-55. „“Rétt vel að sér. Dugleg, góðgerðasöm.„“ segir í Þingeyingaskrá.
Systkini hans;
1) Jósephine Guðný Johnsen 28.10.1836 – 7.11.1836. Húsavík
2) Valgerður Jónina Johnsen 11.6.1841 – 22.2.1931. Charlottenlund Kaupmannahöfn. Var á Húsavíkur höndlunarstað, Húsavíkursókn, S-Þing. 1845. Var þar með foreldrum 1841-55 og mun hafa flust með þeim til Danmerkur. Maður hennar 8.11.1865; Ulrik Gotfred Jantzen 15.10.1837 – 24.8.1923. Börn þeirra voru 4.
3) Albertine Juliane Jenny Johnsen 13.3.1844 – 15.1.1891. Gentofte Kaupmannahöfn. Var á Húsavíkur höndlunarstað, Húsavíkursókn, S-Þing. 1845. Var hjá foreldrum í Faktorshúsi í Húsavík 1845-55. Mun hafa flust með þeim til Danmerkur. Maður hennar 3.4.1868; Albert Thorvald Jantzen 23.5.1840 – 7.1.1917. Frediksberg Kaupmannahöfn. Þau eignuðust 5 börn.
Fóstursystir;
4) Sigríður Sigurðardóttir 3.4.1828, fædd í Möðruvallasókn. Maður hennar; 25.10.1860; Gunnlaugur Jónsson 23.11.1836 Var á Þoroddsstöðum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1845. Vinnumaður á Hálsi í Svarfaðardal, Eyj. Bóndi í Hólakoti í Ólafsfirði. Sonur þeirra Sigvaldi (1866-1899), dóttir hans Björg (1892-1937) móðir Óla blaðasala og Kristjáns Þorvaldssona, Kristján stórkaupmaður var faðir Eyjólfs Kristjánssonar söngvara.

General context

Relationships area

Related entity

Kristján Björn Þorvaldsson (1921-2003) Hafnarfirði (30.5.1921 - 11.8.2003)

Identifier of related entity

HAH01685

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Björn Þorvaldsson (1921-2003) Hafnarfirði

is the cousin of

Eðvald Jakob Johnsen (1838-1893) læknir Kaupmannahöfn og Præstö

Dates of relationship

31.5.1921

Description of relationship

Kona Kristján stórkaupmanns var Björg Sigvaldadóttir (1892-1937). Sigvaldi (1866-1899) var sonur Sigríðar (1828) fóstursystur Eðvalds.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03373

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 3.4.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/GQJC-CMM

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places