Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Eðvald Jakob Johnsen (1838-1893) læknir Kaupmannahöfn og Præstö
Parallel form(s) of name
- Eðvald Johnsen (1838-1893)
- Eðvald Jakob Johnsen
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
1.3.1838 - 25.4.1893
History
Eðvald Jakob Johnsen 1. mars 1838 - 25. apríl 1893 Var á Húsavíkur höndlunarstað, Húsavíkursókn, S-Þing. 1845. Læknir í Kaupmannahöfn og Præstö. Ókvæntur barnlaus.
Places
Húsavík; Eskifjörður; Kaupmannahöfn:
Legal status
Functions, occupations and activities
Læknir:
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jakob Þórarinsson Johnsen 24. september 1801 - 25. júní 1870 Verslunarstjóri á Húsavík og Eskifirði. Fluttist til Kaupmannahafnar 1856 og var búsettur þar til æviloka. „hann varð óvinsælastur allra faktora norðan lands og mynduðust um hann miklar þjóðsögur.“ segir í Árbók Þingeyinga og kona hans 21.8.1832; Hildur Jónsdóttir 21. október 1807 - 26. júlí 1891 Hjá foreldrum á Grenjaðarstað í Aðaldal, S-Þing. 1827-29. Húsfreyja á Eskifirði og víðar. Var á Grenjaðarstað, Grenjaðarstaðarsókn, Þing. 1835. Húsfreyja í Faktorshúsi í Húsavíkurkaupstað 1837-55. „“Rétt vel að sér. Dugleg, góðgerðasöm.„“ segir í Þingeyingaskrá.
Systkini hans;
1) Jósephine Guðný Johnsen 28.10.1836 – 7.11.1836. Húsavík
2) Valgerður Jónina Johnsen 11.6.1841 – 22.2.1931. Charlottenlund Kaupmannahöfn. Var á Húsavíkur höndlunarstað, Húsavíkursókn, S-Þing. 1845. Var þar með foreldrum 1841-55 og mun hafa flust með þeim til Danmerkur. Maður hennar 8.11.1865; Ulrik Gotfred Jantzen 15.10.1837 – 24.8.1923. Börn þeirra voru 4.
3) Albertine Juliane Jenny Johnsen 13.3.1844 – 15.1.1891. Gentofte Kaupmannahöfn. Var á Húsavíkur höndlunarstað, Húsavíkursókn, S-Þing. 1845. Var hjá foreldrum í Faktorshúsi í Húsavík 1845-55. Mun hafa flust með þeim til Danmerkur. Maður hennar 3.4.1868; Albert Thorvald Jantzen 23.5.1840 – 7.1.1917. Frediksberg Kaupmannahöfn. Þau eignuðust 5 börn.
Fóstursystir;
4) Sigríður Sigurðardóttir 3.4.1828, fædd í Möðruvallasókn. Maður hennar; 25.10.1860; Gunnlaugur Jónsson 23.11.1836 Var á Þoroddsstöðum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1845. Vinnumaður á Hálsi í Svarfaðardal, Eyj. Bóndi í Hólakoti í Ólafsfirði. Sonur þeirra Sigvaldi (1866-1899), dóttir hans Björg (1892-1937) móðir Óla blaðasala og Kristjáns Þorvaldssona, Kristján stórkaupmaður var faðir Eyjólfs Kristjánssonar söngvara.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Eðvald Jakob Johnsen (1838-1893) læknir Kaupmannahöfn og Præstö
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 3.4.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/GQJC-CMM