Eðvald Jakob Johnsen (1838-1893) læknir Kaupmannahöfn og Præstö

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Eðvald Jakob Johnsen (1838-1893) læknir Kaupmannahöfn og Præstö

Hliðstæð nafnaform

  • Eðvald Johnsen (1838-1893)
  • Eðvald Jakob Johnsen

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.3.1838 - 25.4.1893

Saga

Eðvald Jakob Johnsen 1. mars 1838 - 25. apríl 1893 Var á Húsavíkur höndlunarstað, Húsavíkursókn, S-Þing. 1845. Læknir í Kaupmannahöfn og Præstö. Ókvæntur barnlaus.

Staðir

Húsavík; Eskifjörður; Kaupmannahöfn:

Réttindi

Starfssvið

Læknir:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jakob Þórarinsson Johnsen 24. september 1801 - 25. júní 1870 Verslunarstjóri á Húsavík og Eskifirði. Fluttist til Kaupmannahafnar 1856 og var búsettur þar til æviloka. „hann varð óvinsælastur allra faktora norðan lands og mynduðust um hann miklar þjóðsögur.“ segir í Árbók Þingeyinga og kona hans 21.8.1832; Hildur Jónsdóttir 21. október 1807 - 26. júlí 1891 Hjá foreldrum á Grenjaðarstað í Aðaldal, S-Þing. 1827-29. Húsfreyja á Eskifirði og víðar. Var á Grenjaðarstað, Grenjaðarstaðarsókn, Þing. 1835. Húsfreyja í Faktorshúsi í Húsavíkurkaupstað 1837-55. „“Rétt vel að sér. Dugleg, góðgerðasöm.„“ segir í Þingeyingaskrá.
Systkini hans;
1) Jósephine Guðný Johnsen 28.10.1836 – 7.11.1836. Húsavík
2) Valgerður Jónina Johnsen 11.6.1841 – 22.2.1931. Charlottenlund Kaupmannahöfn. Var á Húsavíkur höndlunarstað, Húsavíkursókn, S-Þing. 1845. Var þar með foreldrum 1841-55 og mun hafa flust með þeim til Danmerkur. Maður hennar 8.11.1865; Ulrik Gotfred Jantzen 15.10.1837 – 24.8.1923. Börn þeirra voru 4.
3) Albertine Juliane Jenny Johnsen 13.3.1844 – 15.1.1891. Gentofte Kaupmannahöfn. Var á Húsavíkur höndlunarstað, Húsavíkursókn, S-Þing. 1845. Var hjá foreldrum í Faktorshúsi í Húsavík 1845-55. Mun hafa flust með þeim til Danmerkur. Maður hennar 3.4.1868; Albert Thorvald Jantzen 23.5.1840 – 7.1.1917. Frediksberg Kaupmannahöfn. Þau eignuðust 5 börn.
Fóstursystir;
4) Sigríður Sigurðardóttir 3.4.1828, fædd í Möðruvallasókn. Maður hennar; 25.10.1860; Gunnlaugur Jónsson 23.11.1836 Var á Þoroddsstöðum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1845. Vinnumaður á Hálsi í Svarfaðardal, Eyj. Bóndi í Hólakoti í Ólafsfirði. Sonur þeirra Sigvaldi (1866-1899), dóttir hans Björg (1892-1937) móðir Óla blaðasala og Kristjáns Þorvaldssona, Kristján stórkaupmaður var faðir Eyjólfs Kristjánssonar söngvara.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kristján Björn Þorvaldsson (1921-2003) Hafnarfirði (30.5.1921 - 11.8.2003)

Identifier of related entity

HAH01685

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Björn Þorvaldsson (1921-2003) Hafnarfirði

is the cousin of

Eðvald Jakob Johnsen (1838-1893) læknir Kaupmannahöfn og Præstö

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03373

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 3.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/GQJC-CMM

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir