Þormóður Sigurgeirsson (1919-2012) Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þormóður Sigurgeirsson (1919-2012) Blönduósi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.11.1919 - 8.1.2012

History

Þormóður Sigurgeirsson fæddist á Orrastöðum, Austur-Húnavatnssýslu, 3. nóvember 1919. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 8. janúar 2012. Þormóður ólst upp á Orrastöðum. Þormóður glímdi við erfið veikindi upp úr síðustu aldamótum en náði sér býsna vel og lagðist þá í ferðalög. Fór hann til hinna ýmsu landa og hafði gaman af.
Útför Þormóðs Sigurgeirssonar fer fram frá Blönduóskirkju í dag, laugardaginn 14. janúar 2012 og hefst klukkan 14.

Places

Legal status

Hann lauk prófi frá Héraðsskólanum á Laugarvatni, námskeiði í Bandaríkjunum 1956 í sambandi við landbúnaðarvélar o.fl. Próf frá Iðnskólanum í bifvélavirkjun 1963 og meistararéttindi 1964.

Functions, occupations and activities

Réðst sem vinnumaður til Einars Ólafssonar í Lækjarhvammi 1939. Vann á stríðsárunum við byggingu flugvallarins í Reykjavík ásamt byggingavinnu. Starfaði hjá Kristni vagnasmið veturinn 1946-47 og hjá Ræktunarsambandi Kjalarnesþings 1947-1960, fyrst á skurðgröfu síðar sem verkstæðisformaður. Var verkstæðisformaður hjá Vélsmiðju Húnvetninga á Blönduósi árin 1960-1972. Þormóður keypti jörðina Orrastaði á uppboði eftir andlát föður síns. Hann stundaði þar og á Blönduósi búskap eftir að hann lét af störfum við vélsmiðjuna. Sauðfjár- og hrossarækt áttu hug hans allan. Eftir að hann hætti búskap um 1998 hóf hann að gróðursetja trjáplöntur á Orrastöðum enda hafði hann mikinn áhuga á allri trjárækt svo sem lundurinn við Ósnesið á Orrastöðum sýnir en þar gróðursettu þeir bræður Þorbjörn og Þormóður trjáplöntur um miðbik síðustu aldar. Þá eru í garðinum hans á Holtabrautinni aspir, sem eru í dag ein hæstu trén á Blönduósi. Þormóður hafði mikið yndi af félagsstörfum. Hann var m.a. í Lionsklúbbi Blönduóss um langa hríð, og gegndi þar flestum trúnaðarstörfum. Stjórnarmaður í Skógræktarfélagi A.-Hún. 1965-1976 og formaður 1970-76. Auk þess var hann í Félagi hrossabænda A.-Hún. frá byrjun og í stjórn félagsins í nokkur ár. Félagi í hestamannafélaginu Neista og gjaldkeri þess í nokkur ár, sat í stjórn Sölufélags Austur-Húnvetninga um skeið ásamt ýmsum öðrum félagsstörfum.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Þormóður Sigurgeirsson fæddist á Orrastöðum, Austur-Húnavatnssýslu, 3. nóvember 1919. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 8. janúar 2012.
Foreldrar hans voru Torfhildur Þorsteinsdóttir, húsfreyja, f. 13.7. 1897, d. 3.1. 1991 og Sigurgeir Björnsson, bóndi, f. 7.10. 1885, d. 28.6.1936.
Bræður hans eru
Þorbjörn, f. 19.6. 1917, d. 24.3. 1988,
Þorgeir, f. 20.8. 1928,
Þorsteinn Frímann, f. 29.7. 1934
Sigurgeir Þór Jónasson, f. 15.6 1941, en faðir hans var Jónas Vermundsson, f. 15.6. 1905, d. 25.8. 1979, seinni maður Torfhildar.

Hinn 27.5. 1961 kvæntist Þormóður Magdalenu M. E. Sæmundsen, f. 27.5. 1921, d. 31.10. 1998. Hún var dóttir Evalds Sæmundsen og Þuríðar Sigurðardóttur Sæmundsen.

Fósturdóttir Þormóðs og Magdalenu er
1) Sigríður Hermannsdóttir, f. 3.3.1955, maki Einar Svavarsson, f. 21.5. 1956. Dóttir þeirra er Magdalena Margrét, f. 10.8. 1976, sambýlismaður hennar Pétur Snær Sæmundsson, f. 1.2. 1977. Börn þeirra: Guðbjörg Anna, f. 2002 og Einar, f. 2004.
Foreldrar hennar voru Þorgerður Evaldsdóttir Sæmundsen (1918–2005) systir Magdalenu og Hermann Þórarinsson f. 2. október 1913 - 24. október 1965 Bankaútibússtjóri á Blönduósi.

Þormóður ólst upp á Orrastöðum.
Hann lauk prófi frá Héraðsskólanum á Laugarvatni, námskeiði í Bandaríkjunum 1956 í sambandi við landbúnaðarvélar o.fl. Próf frá Iðnskólanum í bifvélavirkjun 1963 og meistararéttindi 1964.
Réðst sem vinnumaður til Einars Ólafssonar í Lækjarhvammi 1939. Vann á stríðsárunum við byggingu flugvallarins í Reykjavík ásamt byggingavinnu. Starfaði hjá Kristni vagnasmið veturinn 1946-47 og hjá Ræktunarsambandi Kjalarnesþings 1947-1960, fyrst á skurðgröfu síðar sem verkstæðisformaður. Var verkstæðisformaður hjá Vélsmiðju Húnvetninga á Blönduósi árin 1960-1972. Þormóður keypti jörðina Orrastaði á uppboði eftir andlát föður síns. Hann stundaði þar og á Blönduósi búskap eftir að hann lét af störfum við vélsmiðjuna. Sauðfjár- og hrossarækt áttu hug hans allan. Eftir að hann hætti búskap um 1998 hóf hann að gróðursetja trjáplöntur á Orrastöðum enda hafði hann mikinn áhuga á allri trjárækt svo sem lundurinn við Ósnesið á Orrastöðum sýnir en þar gróðursettu þeir bræður Þorbjörn og Þormóður trjáplöntur um miðbik síðustu aldar. Þá eru í garðinum hans á Holtabrautinni aspir, sem eru í dag ein hæstu trén á Blönduósi. Þormóður hafði mikið yndi af félagsstörfum. Hann var m.a. í Lionsklúbbi Blönduóss um langa hríð, og gegndi þar flestum trúnaðarstörfum. Stjórnarmaður í Skógræktarfélagi A.-Hún. 1965-1976 og formaður 1970-76. Auk þess var hann í Félagi hrossabænda A.-Hún. frá byrjun og í stjórn félagsins í nokkur ár. Félagi í hestamannafélaginu Neista og gjaldkeri þess í nokkur ár, sat í stjórn Sölufélags Austur-Húnvetninga um skeið ásamt ýmsum öðrum félagsstörfum.
Þormóður glímdi við erfið veikindi upp úr síðustu aldamótum en náði sér býsna vel og lagðist þá í ferðalög. Fór hann til hinna ýmsu landa og hafði gaman af.
Útför Þormóðs Sigurgeirssonar fer fram frá Blönduóskirkju í dag, laugardaginn 14. janúar 2012 og hefst klukkan 14.

General context

Relationships area

Related entity

Sigurgeir Björnsson (1885-1936) Orrastöðum (7.10.1885 - 28.6.1936)

Identifier of related entity

HAH07406

Category of relationship

family

Dates of relationship

3.11.1919

Description of relationship

Related entity

Holtabraut Blönduósi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi nr 4, 1975

Related entity

Pálmalundur Blönduósi 1919 / Hrafnaflatir Blönduósi 1909 (1919 - 1991)

Identifier of related entity

HAH00128

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi (13.7.1897 - 3.1.1991)

Identifier of related entity

HAH02084

Category of relationship

family

Type of relationship

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi

is the parent of

Þormóður Sigurgeirsson (1919-2012) Blönduósi

Dates of relationship

3.11.1919

Description of relationship

Related entity

Sigríður Hermannsdóttir (1955) Hjallalandi (3.3.1955 -)

Identifier of related entity

HAH06872

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Hermannsdóttir (1955) Hjallalandi

is the child of

Þormóður Sigurgeirsson (1919-2012) Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

fósturfaðir

Related entity

Sigurgeir Þór Jónasson (1941) Pálmalundi (13.5.1941 -)

Identifier of related entity

HAH10034

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurgeir Þór Jónasson (1941) Pálmalundi

is the sibling of

Þormóður Sigurgeirsson (1919-2012) Blönduósi

Dates of relationship

13.5.1941

Description of relationship

Sammæðra

Related entity

Þorgeir Sigurgeirsson (1928-2015) Orrastöðum / Pálmalundi (20.8.1928 - 9.4.2015)

Identifier of related entity

HAH02201

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorgeir Sigurgeirsson (1928-2015) Orrastöðum / Pálmalundi

is the sibling of

Þormóður Sigurgeirsson (1919-2012) Blönduósi

Dates of relationship

20.8.1928

Description of relationship

Related entity

Þorbjörn Sigurgeirsson (1917-1988) prófessor (19.6.1917 - 24.3.1988)

Identifier of related entity

HAH02139

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörn Sigurgeirsson (1917-1988) prófessor

is the sibling of

Þormóður Sigurgeirsson (1919-2012) Blönduósi

Dates of relationship

3.11.1919

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Frímann Sigurgeirsson (1934) Orrastöðum / Pálmalundi (29.6.1934 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Frímann Sigurgeirsson (1934) Orrastöðum / Pálmalundi

is the sibling of

Þormóður Sigurgeirsson (1919-2012) Blönduósi

Dates of relationship

29.6.1934

Description of relationship

Related entity

Magdalena Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi (27.5.1921 - 31.10.1998)

Identifier of related entity

HAH01724

Category of relationship

family

Type of relationship

Magdalena Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi

is the spouse of

Þormóður Sigurgeirsson (1919-2012) Blönduósi

Dates of relationship

27.5.1961

Description of relationship

Related entity

Orrastaðir Torfalækjarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00560

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Orrastaðir Torfalækjarhreppi

is owned by

Þormóður Sigurgeirsson (1919-2012) Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

eigandi 1975

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02150

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.9.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places