Sigurgeir Björnsson (1885-1936) Orrastöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurgeir Björnsson (1885-1936) Orrastöðum

Parallel form(s) of name

  • Sigurgeir Björnsson Orrastöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

7.10.1885 - 28.6.1936

History

Bóndi á Orrastöðum í Torfalækjarhr., A-Hún.

Places

Grímstunga; Orrastaðir:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Björn Eysteinsson 1. janúar 1849 - 23. nóvember 1939 Bóndi á Hurðarbaki á Ásum 1874-77, síðar á ýmsum stöðum; í Svínadal, Vatnsdal og Víðidal og á Réttarhóli frá 1886-1891. Lengst af bóndi í Grímstungu í Vatnsdal. „Alkunnur dugnaðar- og atgervismaður, allra manna úrræðabeztur; hófst úr fátækt til góðra efna, rausnarmaður“ segir í ÍÆ og 2 kona hans 20.11.1885: Helga Sigríður Sigurgeirsdóttir 25. maí 1860 - 14. október 1906 Var í Svartárkoti, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1860. Húsfreyja í Grímstungu. Fyrsta kona Björns 15.9.1873; Guðbjörg Jónasdóttir 17. maí 1853 - 26. mars 1916 Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1880, var þar einnig 1882. Húsfreyja á Hurðarbaki á Ásum. Fór til Vesturheims 1888 frá Tindum, Svínavatnshr., Hún. Þau skildu. Seinni maður hennar; 31.12.1887; Oddbjörn Magnússon skírður 12.3.1861 Tökubarn á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Tindum, Svínavatnshreppi, Hún. Sambýliskona Björns; Kristbjörg Pétursdóttir 26. júní 1882 - 18. október 1974 Ráðskona í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Ósi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Ráðskona á Orrastöðum. Grænumýri Blönduósi.

Systkini Þorsteins samfeðra, móðir Guðbjörg;
1) Jónas Björnsson 23. desember 1873 - 16. október 1957 Lausamaður á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hólabaki, síðar lausamaður á Þingeyrum. Kona hans 14.5.1898; Gróa Sigurðardóttir 13. maí 1873 - 22. nóvember 1950 Húsfreyja á Hólabaki.
2) Guðrún Björnsdóttir 10. mars 1875 - 1. apríl 1955 Húsfreyja á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, A-Hún.. Maður hennar 13.5.1897; Páll Hannesson 3. janúar 1869 - 14. febrúar 1960 Bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal, síðar á Guðlaugsstöðum í Blöndudal. Var þar 1957.
Alsystkini;
3) Eysteinn Björnsson 24. október 1883 - 1. júní 1884
4) Þorsteinn Björnsson 11. desember 1886 - 27. maí 1973 Var á Réttarhóli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Kaupmaður á Hellu, Oddasókn, Rang. 1927-1935, síðar bóndi í Selsundi á Rangárvöllum. Síðast bús. í Hafnarfirði. M1; Þuríður Þorvaldsdóttir Bjarnasonar prests að Mel og konu hans, Ingibjargar Þorvaldsdóttur prests og skálds í Holti, Böðvarssonar f. 25. maí 1892 - 9. október 1945. Kennari. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Bessastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Þau skildu.
5) Lárus Björnsson 10. desember 1889 - 27. maí 1987. Bóndi í Grímstungu í Vatnsdal, Hún. Bóndi í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kona hans 13.5.1915; Péturína Björg Jóhannsdóttir 22. ágúst 1896 - 23. júlí 1985 Húsfreyja í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Áshreppi.
5) Karl Björnsson 16. júní 1892 - 21. apríl 1896.
6) Eysteinn Björnsson 17. júlí 1895 - 2. maí 1978 Bóndi í Meðalheimi á Ásum, á Hafursstöðum í Vindhælishr., og síðan á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal. Bóndi á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Guðrúnarstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Kona hans 20.9.1915; Guðrún Gestsdóttir 11. desember 1892 - 30. ágúst 1970 Húsfreyja í Meðalheimi og á Hafursstöðum, síðar í Reykjavík. Húsfreyja á Hafursstöðum 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
7) Vigdís Björnsdóttir 21. ágúst 1896 - 14. mars 1979 Var í Grímstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901. Kennari á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari og skólastjóri. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar 24.5.1922; Eiríkur Halldórsson 29. febrúar 1892 - 26. ágúst 1971 Bóndi á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Samfeðra með Kristbjörgu;
8) Erlendur Björnsson 24. september 1911 - 26. nóvember 1980 Lausamaður á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Sýslumaður N-Múl. og bæjarfógeti á Seyðisfirði. Kona hans 22.12.1939; Katrín Jónsdóttir 20. apríl 1913 - 2. apríl 2003 Var á Seyðisfirði 1930. Lærði píanóleik. Húsfreyja á Seyðisfirði um árabil.
9) Marteinn Björnsson 28. febrúar 1913 - 22. október 1999 Lausamaður á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Verkfræðingur, starfaði í Danmörku um skeið en síðan í Reykjavík. Byggingarfulltrúi á Selfossi 1958-83. Síðast bús. þar. Kona hans var; Arndís Þorbjörnsdóttir 26. mars 1910 - 16. apríl 2004. Kennari í Bíldudal 1930. Húsfreyja, hreppsnefndarmaður og félagsmálafrömuður á Selfossi.

Kona hans 2.9.1916; Torfhildur Þorsteinsdóttir 13. júlí 1897 - 3. janúar 1991 Húsfreyja á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Pálmaundi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Orrastöðum og á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Seinnimaður Torfhildar 4.5.1939; Jónas Vermundsson 15. júní 1905 - 25. ágúst 1979 Var í Pálmalundi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Veghefilsstjóri hjá Vegagerð ríkisins, síðast bús. í Blönduóshreppi.

1) Þorbjörn Sigurgeirsson f. 19. júní 1917 - 24. mars 1988. Var á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Eðlisfræðingur, prófessor við verkfræðideild Háskóla Íslands. Síðast bús. í Kópavogi. Árið 1948 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Þórdísi Aðalbjörgu Þorvarðardóttur frá Stað í Súgandafirði, og eignuðust þau fimm syni, sem allir eru uppkomnir. Þeir eru: Þorgeir verkfræðingur, f. 1949, Sigurgeir heyrnleysingja kennari, f. 1950, Jón Baldur bif reiðaverkfræðingur, f. 1955, Þorvarður Ingi vélstjóri, f. 1957 og Arinbjörn verkamaður, f. 1961.
2) Þormóður Sigurgeirsson f. 3. nóvember 1919 - 8. janúar 2012. Var á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Orrastaðir. Bifvélavirkjameistari á Blönduósi og bóndi á Orrastöðum. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Fósturdóttir: Sigríður Hermannsdóttir f. 3.3.1955. Hinn 27.5. 1961 kvæntist Þormóður Magdalenu M. E. Sæmundsen, f. 27.5. 1921, d. 31.10. 1998. Hún var dóttir Evalds Sæmundsen og Þuríðar Sigurðardóttur Sæmundsen. Fósturdóttir Þormóðs og Magdalenu er Sigríður Hermannsdóttir, f. 3.3.1955, maki Einar Svavarsson, f. 21.5. 1956. Dóttir þeirra er Magdalena Margrét, f. 10.8. 1976, sambýlismaður hennar Pétur Snær Sæmundsson, f. 1.2. 1977. Börn þeirra: Guðbjörg Anna, f. 2002 og Einar, f. 2004.
3) Þorgeir Sigurgeirsson f. 20. ágúst 1928 - 9. apríl 2015. Var á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Starfaði við bílaviðgerðir, rak síðar saumastofu og veitingastað og starfaði síðast hjá Hitaveitu Hveragerðis. Síðast bús. á Blönduósi. Þorgeir kvæntist árið 1951 Önnu Sigurjónsdóttur, f. 21. janúar 1932, en þau slitu samvistum 1962. Börn Þorgeirs og Önnu eru: Torfhildur Sigrún Þorgeirsdóttir, f. 29. apríl 1951. Maki Leifur Brynjólfsson, f. 10. desember 1952, og eiga þau synina Loga Geir og Bergþór og 8 barnabörn. Jónas Þorgeirsson, f. 26. október 1952, maki Harpa Högnadóttir, f. 16. júlí 1965, og eiga þau tvö börn, Jórunni Lilju og Andra Geir, og eitt barnabarn.
Þorgeir kvæntist árið 1964 seinni konu sinni Sólveigu Björnsdóttur, fædd 9. desember 1927, látin 26. mars 2013, en þau slitu samvistum árið 1982. Börn Sólveigar eru Lúðvík, Barbara, Terry og Gunnar Bill.
Sonur Þorgeirs og Sólveigar er Þorgeir Sigurður Þorgeirsson, f. 12. mars 1964. Maki Karina Chaika Þorgeirsson, f. 9. október 1970, og eiga þau tvo syni, Dymitri Daníel og Sergei Kristian.
4) Þorsteinn Frímann Sigurgeirsson f. 29. júní 1934
Nokkrum árum eftir fráfall Sigurgeirs giftist Torfhildur Jónasi Vermundssyni f. 15.6.1905 - 25.8.1979 veghefilsstjóra.
Einn son eignuðust þau,
5) Sigurgeir Þór Jónasson f. 13. maí 1941. Var í Lundi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans er Guðrún Pálsdóttir f. 15.9.1943. Lengst af bjuggu þau á Blönduósi í húsi því sem Pálmalundur nefnist.

General context

Relationships area

Related entity

Orrastaðir Torfalækjarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00560

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar til dd

Related entity

Sigurgeir Þór Jónasson (1941) Pálmalundi (13.5.1941 -)

Identifier of related entity

HAH10034

Category of relationship

family

Dates of relationship

13.5.1941

Description of relationship

sonur Torfhildar og seinni manns

Related entity

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki (17.5.1853 - 26.3.1916)

Identifier of related entity

HAH03846

Category of relationship

family

Dates of relationship

7.10.1885

Description of relationship

Fyrri kona Föður hans

Related entity

Helga Valdimarsdóttir (1913-1993) Völlum Blönduósi (22.9.1913 - 16.10.1993)

Identifier of related entity

HAH01417

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

fósturbarn 1923

Related entity

Kristbjörg Pétursdóttir (1882-1974) Grænumýri Blönduósi (26.6.1882 - 18.10.1974)

Identifier of related entity

HAH04923

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

sambýliskona föður hans

Related entity

Þormóður Sigurgeirsson (1919-2012) Blönduósi (3.11.1919 - 8.1.2012)

Identifier of related entity

HAH02150

Category of relationship

family

Dates of relationship

3.11.1919

Description of relationship

Related entity

Þorgeir Sigurgeirsson (1928-2015) Orrastöðum / Pálmalundi (20.8.1928 - 9.4.2015)

Identifier of related entity

HAH02201

Category of relationship

family

Dates of relationship

20.8.1928

Description of relationship

Related entity

Grímstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00044

Category of relationship

associative

Dates of relationship

7.10.1885

Description of relationship

Fæddur þar

Related entity

Réttarhóll á Grímstunguheiði (1886-1891)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1890

Related entity

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov (1.1.1849 - 23.11.1939)

Identifier of related entity

HAH02803

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov

is the parent of

Sigurgeir Björnsson (1885-1936) Orrastöðum

Dates of relationship

7.10.1885

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Frímann Sigurgeirsson (1934) Orrastöðum / Pálmalundi (29.6.1934 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Frímann Sigurgeirsson (1934) Orrastöðum / Pálmalundi

is the child of

Sigurgeir Björnsson (1885-1936) Orrastöðum

Dates of relationship

29.6.1934

Description of relationship

Related entity

Helga Sigurgeirsdóttir (1860-1906) Grímstungu (25.5.1860 - 14.10.1906)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Sigurgeirsdóttir (1860-1906) Grímstungu

is the parent of

Sigurgeir Björnsson (1885-1936) Orrastöðum

Dates of relationship

7.10.1885

Description of relationship

Related entity

Þorbjörn Sigurgeirsson (1917-1988) prófessor (19.6.1917 - 24.3.1988)

Identifier of related entity

HAH02139

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörn Sigurgeirsson (1917-1988) prófessor

is the child of

Sigurgeir Björnsson (1885-1936) Orrastöðum

Dates of relationship

19.6.1917

Description of relationship

Related entity

Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal (17.7.1895 - 2.5.1978)

Identifier of related entity

HAH03388

Category of relationship

family

Type of relationship

Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal

is the sibling of

Sigurgeir Björnsson (1885-1936) Orrastöðum

Dates of relationship

10.12.1889

Description of relationship

Related entity

Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum (10.3.1875 - 1.4.1955)

Identifier of related entity

HAH04259

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum

is the sibling of

Sigurgeir Björnsson (1885-1936) Orrastöðum

Dates of relationship

7.10.1885

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Þorsteinn Björnsson (1886-1973) Selsundi á Rangárvöllum (11.12.1886 - 27.5.1973)

Identifier of related entity

HAH06635

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Björnsson (1886-1973) Selsundi á Rangárvöllum

is the sibling of

Sigurgeir Björnsson (1885-1936) Orrastöðum

Dates of relationship

11.12.1886

Description of relationship

Related entity

Marteinn Björnsson (1913-1999) Verkfræðingur Selfossi (28.2.1913 - 22.10.1999)

Identifier of related entity

HAH01771

Category of relationship

family

Type of relationship

Marteinn Björnsson (1913-1999) Verkfræðingur Selfossi

is the sibling of

Sigurgeir Björnsson (1885-1936) Orrastöðum

Dates of relationship

28.2.1913

Description of relationship

Related entity

Erlendur Björnsson (1911-1980) Orrastöðum (24.9.1911 - 26.11.1980)

Identifier of related entity

HAH03335

Category of relationship

family

Type of relationship

Erlendur Björnsson (1911-1980) Orrastöðum

is the sibling of

Sigurgeir Björnsson (1885-1936) Orrastöðum

Dates of relationship

24.9.1911

Description of relationship

Samfeðra

Related entity

Vigdís Björnsdóttir (1896-1979) Bjargi Blönduósi (21.8.1896 - 14.3.1979)

Identifier of related entity

HAH04975

Category of relationship

family

Type of relationship

Vigdís Björnsdóttir (1896-1979) Bjargi Blönduósi

is the sibling of

Sigurgeir Björnsson (1885-1936) Orrastöðum

Dates of relationship

21.8.1896

Description of relationship

Related entity

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu (10.12.1889 - 27.5.1987)

Identifier of related entity

HAH01709

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

is the sibling of

Sigurgeir Björnsson (1885-1936) Orrastöðum

Dates of relationship

10.12.1889

Description of relationship

Related entity

Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum (10.3.1875 - 1.4.1955)

Identifier of related entity

HAH04259

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum

is the sibling of

Sigurgeir Björnsson (1885-1936) Orrastöðum

Dates of relationship

7.10.1885

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi (13.7.1897 - 3.1.1991)

Identifier of related entity

HAH02084

Category of relationship

family

Type of relationship

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi

is the spouse of

Sigurgeir Björnsson (1885-1936) Orrastöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Þorbjörn Sigurgeirsson f. 19. júní 1917 - 24. mars 1988. Eðlisfræðingur, prófessor við verkfræðideild Háskóla Íslands. Kona hans Þórdís Aðalbjörg Þorvarðardóttir frá Stað í Súgandafirði. 2) Þormóður Sigurgeirsson f. 3. nóvember 1919 - 8. janúar 2012. Bifvélavirki Blönduósi. Kona hans; Magdalena M. E. Sæmundsen, f. 27.5. 1921, d. 31.10. 1998. 3) Þorgeir Sigurgeirsson f. 20. ágúst 1928 - 9. apríl 2015. Bifvélavirki Pétursborg. Kona hans Anna Sigurjónsdóttir 21.1.1932, þau skildu. 4) Þorsteinn Frímann Sigurgeirsson f. 29. júní 1934

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07406

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 18.12.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Niðjatal Björns Eysteinssonar.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places