Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal
Parallel form(s) of name
- Eysteinn Björnsson Guðrúnarstöðum í Vatnsdal
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
17.7.1895 - 2.5.1978
History
Eysteinn Björnsson 17. júlí 1895 - 2. maí 1978 Bóndi í Meðalheimi á Ásum, á Hafursstöðum í Vindhælishr., og síðan á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal. Bóndi á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Guðrúnarstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.
Places
Meðalheimur á Ásum; Hafurstaðir; Guðrúnarstaðir í Vatnsdal:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Björn Eysteinsson 1. janúar 1849 - 23. nóvember 1939 Bóndi á Hurðarbaki á Ásum 1874-77, síðar á ýmsum stöðum; í Svínadal, Vatnsdal og Víðidal og á Réttarhóli frá 1886-1891. Lengst af bóndi í Grímstungu í Vatnsdal. „Alkunnur dugnaðar- og atgervismaður, allra manna úrræðabeztur; hófst úr fátækt til góðra efna, rausnarmaður“ segir í ÍÆ og 2 kona hans 20.11.1885: Helga Sigríður Sigurgeirsdóttir 25. maí 1860 - 14. október 1906 Var í Svartárkoti, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1860. Húsfreyja í Grímstungu. Fyrsta kona Björns 15.9.1873; Guðbjörg Jónasdóttir 17. maí 1853 - 26. mars 1916 Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1880, var þar einnig 1882. Húsfreyja á Hurðarbaki á Ásum. Fór til Vesturheims 1888 frá Tindum, Svínavatnshr., Hún. Þau skildu. Seinni maður hennar; 31.12.1887; Oddbjörn Magnússon skírður 12.3.1861 Tökubarn á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Tindum, Svínavatnshreppi, Hún. Sambýliskona Björns; Kristbjörg Pétursdóttir 26. júní 1882 - 18. október 1974 Ráðskona í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Ósi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Ráðskona á Orrastöðum. Grænumýri Blönduósi.
Systkini Eysteins samfeðra, móðir Guðbjörg;
1) Jónas Björnsson 23. desember 1873 - 16. október 1957 Lausamaður á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hólabaki, síðar lausamaður á Þingeyrum. Kona hans 14.5.1898; Gróa Sigurðardóttir 13. maí 1873 - 22. nóvember 1950 Húsfreyja á Hólabaki.
2) Guðrún Björnsdóttir 10. mars 1875 - 1. apríl 1955 Húsfreyja á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, A-Hún.. Maður hennar 13.5.1897; Páll Hannesson 3. janúar 1869 - 14. febrúar 1960 Bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal, síðar á Guðlaugsstöðum í Blöndudal. Var þar 1957.
Alsystkini;
3) Eysteinn Björnsson 24. október 1883 - 1. júní 1884
4) Sigurgeir Björnsson 7. október 1885 - 28. júní 1936 Bóndi á Orrastöðum í Torfalækjarhr., A-Hún. Kona hans 2.9.1916; Torfhildur Þorsteinsdóttir 13. júlí 1897 - 3. janúar 1991 Húsfreyja á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Pálmaundi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Orrastöðum og á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Seinnimaður Torfhildar 4.5.1939; Jónas Vermundsson 15. júní 1905 - 25. ágúst 1979 Var í Pálmalundi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Veghefilsstjóri hjá Vegagerð ríkisins, síðast bús. í Blönduóshreppi.
5) Þorsteinn Björnsson 11. desember 1886 - 27. maí 1973 Var á Réttarhóli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Kaupmaður á Hellu, Oddasókn, Rang. 1927-1935, síðar bóndi í Selsundi á Rangárvöllum. Síðast bús. í Hafnarfirði. M1; Þuríður Þorvaldsdóttir 25. maí 1892 - 9. október 1945 Kennari. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Bessastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Þau skildu. M2; Ólöf Kristjánsdóttir 4. júní 1892 - 9. október 1981 Bústýra á Hellu, Oddasókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Kópavogi.
6) Lárus Björnsson 10. desember 1889 - 27. maí 1987. Bóndi í Grímstungu í Vatnsdal, Hún. Bóndi í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kona hans 13.5.1915; Péturína Björg Jóhannsdóttir 22. ágúst 1896 - 23. júlí 1985 Húsfreyja í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Áshreppi.
7) Karl Björnsson 16. júní 1892 - 21. apríl 1896.
8) Vigdís Björnsdóttir 21. ágúst 1896 - 14. mars 1979 Var í Grímstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901. Kennari á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari og skólastjóri. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar 24.5.1922; Eiríkur Halldórsson 29. febrúar 1892 - 26. ágúst 1971 Bóndi á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Samfeðra með Kristbjörgu;
9) Erlendur Björnsson 24. september 1911 - 26. nóvember 1980 Lausamaður á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Sýslumaður N-Múl. og bæjarfógeti á Seyðisfirði. Kona hans 22.12.1939; Katrín Jónsdóttir 20. apríl 1913 - 2. apríl 2003 Var á Seyðisfirði 1930. Lærði píanóleik. Húsfreyja á Seyðisfirði um árabil.
10) Marteinn Björnsson 28. febrúar 1913 - 22. október 1999 Lausamaður á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Verkfræðingur, starfaði í Danmörku um skeið en síðan í Reykjavík. Byggingarfulltrúi á Selfossi 1958-83. Síðast bús. þar. Kona hans var; Arndís Þorbjörnsdóttir 26. mars 1910 - 16. apríl 2004. Kennari í Bíldudal 1930. Húsfreyja, hreppsnefndarmaður og félagsmálafrömuður á Selfossi.
Kona hans 20.9.1915; Guðrún Gestsdóttir 11. desember 1892 - 30. ágúst 1970 Húsfreyja í Meðalheimi og á Hafursstöðum, síðar í Reykjavík. Húsfreyja á Hafursstöðum 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
Börn þeirra;
1) Helga Sigríður Eysteinsdóttir 2. júlí 1916 - 9. september 2009 Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrauni í Ölfusi. Maður hennar 1939; Ólafur Þorláksson 18. febrúar 1913 - 23. nóvember 2006 Bóndi á Hrauni í Ölfusi, Árn. Var á Hrauni, Hjallasókn, Árn. 1930.
2) Brynhildur Eysteinsdóttir 4. febrúar 1918 - 13. apríl 2002 Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 25.5.1946: Karl Þorláksson 20. janúar 1915 - 1. september 1995 Var á Hrauni, Ölfushr., Árn. 1920. Var á Hrauni, Hjallasókn, Árn. 1930. Bóndi á Hrauni í Ölfusi. Bróðir Ólafs hér að ofan.
3) Hólmfríður Eysteinsdóttir 18. apríl 1919 - 5. ágúst 1984 Húsfreyja á Vilmundarstöðum í Reykholtsdal, síðar verkakona í Reykjavík. Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurður Geirsson 10. október 1918 - 18. september 1989 Bóndi og bifreiðarsmiður á Vilmundarstöðum í Reykholtsdal. Var á Vilmundarstöðum, Reykholtssókn, Borg. 1930.
4) Björn Eysteinsson 26. ágúst 1920 - 5. maí 2014 Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Aðalbókari, skrifstofustjóri og deildarstjóri á Reyðarfirði og gegndi þar margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum, síðar endurskoðandi í Hafnarfirði. Kona hans 3.3.1945; Sigrún Jónsdóttir 7. maí 1925 - 10. apríl 1973 Var í Gimli, Búðareyrarsókn, S-Múl. 1930. Fósturmóðir Guðrún Árnadóttir. Síðast bús. í Reyðarfjarðarhreppi.
5) Svanhildur Eysteinsdóttir 19. nóvember 1921 - 7. desember 1983 Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja. Síðast bús. í Ölfushreppi. Maður hennar; Georg Agnarsson 25. ágúst 1911 - 30. mars 1988 Bóndi og kennari á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal. Síðar bifreiðarstjóri og verkamaður á Þorlákshöfn. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.
6) Gestur Eysteinsson 1. maí 1923 - 13. nóvember 1997 Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Lögfræðingur í Reykjavík og Hveragerði og bóndi um tíma á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal, síðast bús. í Hveragerðisbæ. Kona hans; Hrafnhildur Pedersen 28. júlí 1940, þau skildu.
7) Kári Eysteinsson 14. janúar 1925 - 7. maí 2011 Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturbarn: Kristján Ragnarsson, f. 4.10.1961. Kona hans; Fjóla Brynjólfsdóttir 15. janúar 1926 - 20. maí 1989 Símavörður Reykjavík. Var í Jóhannesarhúsi, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Símavörður. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturbarn: Kristján Ragnarsson, f. 4.10.1961.
8) Ásdís Eysteinsdóttir 13. september 1927 - 21. október 2012 Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. kennari í Reykjavík. Maður hennar 1954; Ásmundur Kristjánsson 23. júlí 1920 - 17. júní 2001 Kennari. Var í Holti, Svalbarðssókn, N-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturbörn: Jón Tómas Ásbjörnsson, f. 5.6.1963 og Guðrún Gestsdóttir, f. 5.7.1969.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 11.4.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði