Björn Eiríksson (1927-2008)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Eiríksson (1927-2008)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

24.5.1927 - 4.1.2008

History

Björn Eiríksson fæddist í Meðalheimi á Ásum í Austur- Húnavatnssýslu 24. maí 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi föstudaginn 4. janúar 2008.
Björn fæddist í Meðalheimi, flutti tveggja ára að Hólabaki í Þingi og síðan 10 ára í Skólahúsið í sömu sveit og átti heimili þar þangað til hann flutti að heiman.
Útför Björns fer fram frá Blönduóskirkju í dag 11. janúar 2008 og hefst athöfnin klukkan 13.

Places

Meðalheimur; Skólahúsið Sveinsstöðum; Bjarg á Blönduósi:

Legal status

Björn tók sveinspróf í bifvélavirkjun 1969. Hann var eftirsóttur bifvélavirki. Var í Slökkviliðinu á Blönduósi í 23 ár.

Functions, occupations and activities

Björn vann við öll venjuleg sveitastörf á heimili foreldra sinna og vegavinnu á sumrin. Um tvítugt vann hann um tíma á bílaverkstæði hjá P. Stefánssyni í Reykjavík. Stundaði vörubílaakstur um tveggja ára skeið. Árið1950 hóf hann störf hjá Vélsmiðjunni Vísi og vann þar í 10 ár, þá réð hann sig til Vélsmiðju Húnvetninga þar sem hann vann til 70 ára aldurs. Síðasta starfsárið vann hann í Árvirkni hjá Gesti Þórarinssyni.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Vigdís Björnsdóttir kennari, f. 21.8.1896, d. 14.3.1979 skólastjóri, og Eiríkur Halldórsson bóndi og verkamaður, f. 29.2.1892, d. 26.8.1971. Bóndi á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Systir Björns var
1) Ingibjörg Theódóra, f. 28 maí 1926, d. 12 ágúst 1926.
Börn þeirra;
1) Vigdís, f. 9.12.1951, maki Albert Stefánsson, f. 1949 Blönduósi.
2) Eiríkur Ingi, f. 30.6.1956, maki Kristín Guðmannsdóttir, f. 17.12.1958 Blönduósi.

General context

Relationships area

Related entity

Albert Stefánsson (1949) Blönduósi (9.4.1949 -)

Identifier of related entity

HAH02268

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Björn var faðir Vigdísar konu Alberts

Related entity

Eiríkur Ingi Björnsson (1956) (30.6.1956 -)

Identifier of related entity

HAH03147

Category of relationship

family

Type of relationship

Eiríkur Ingi Björnsson (1956)

is the child of

Björn Eiríksson (1927-2008)

Dates of relationship

30.6.1956

Description of relationship

Related entity

Vigdís Björnsdóttir (1951) hjúkrunarfræðingur Blönduósi (9.12.1951 -)

Identifier of related entity

HAH06839

Category of relationship

family

Type of relationship

Vigdís Björnsdóttir (1951) hjúkrunarfræðingur Blönduósi

is the child of

Björn Eiríksson (1927-2008)

Dates of relationship

9.12.1951

Description of relationship

Related entity

Eiríkur Halldórsson (1892-1971) Bjargi (29.2.1892 - 26.8.1971)

Identifier of related entity

HAH04882

Category of relationship

family

Type of relationship

Eiríkur Halldórsson (1892-1971) Bjargi

is the parent of

Björn Eiríksson (1927-2008)

Dates of relationship

24.5.1927

Description of relationship

Related entity

Vigdís Björnsdóttir (1896-1979) Bjargi Blönduósi (21.8.1896 - 14.3.1979)

Identifier of related entity

HAH04975

Category of relationship

family

Type of relationship

Vigdís Björnsdóttir (1896-1979) Bjargi Blönduósi

is the parent of

Björn Eiríksson (1927-2008)

Dates of relationship

24.5.1917

Description of relationship

Related entity

Alda Theodórsdóttir (1932) Bjargi Blönduósi, frá Brúarlandi (17.7.1932 -)

Identifier of related entity

HAH02275

Category of relationship

family

Type of relationship

Alda Theodórsdóttir (1932) Bjargi Blönduósi, frá Brúarlandi

is the spouse of

Björn Eiríksson (1927-2008)

Dates of relationship

31.12.1950

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Vigdís, f. 9.12.1951, maki Albert Stefánsson, f. 1949 Blönduósi. 2) Eiríkur Ingi, f. 30.6.1956, maki Kristín Guðmannsdóttir, f. 17.12.1958 Blönduósi.

Related entity

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu (10.12.1889 - 27.5.1987)

Identifier of related entity

HAH01709

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

is the cousin of

Björn Eiríksson (1927-2008)

Dates of relationship

24.5.1927

Description of relationship

Lárus var bróðir Vigdísar móður Björns

Related entity

Erlendur Björnsson (1911-1980) Orrastöðum (24.9.1911 - 26.11.1980)

Identifier of related entity

HAH03335

Category of relationship

family

Type of relationship

Erlendur Björnsson (1911-1980) Orrastöðum

is the cousin of

Björn Eiríksson (1927-2008)

Dates of relationship

1927

Description of relationship

Vigdís móðir Björns var systir Erlendar samfeðra.

Related entity

Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal (17.7.1895 - 2.5.1978)

Identifier of related entity

HAH03388

Category of relationship

family

Type of relationship

Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal

is the cousin of

Björn Eiríksson (1927-2008)

Dates of relationship

1927

Description of relationship

Björn var sonur Vigdísar systur Eysteins

Related entity

Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum (10.3.1875 - 1.4.1955)

Identifier of related entity

HAH04259

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum

is the cousin of

Björn Eiríksson (1927-2008)

Dates of relationship

1927

Description of relationship

Móðir Björns var Vigdís (1896-1979) systir Guðrúnar samfeðra.

Related entity

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov (1.1.1849 - 23.11.1939)

Identifier of related entity

HAH02803

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov

is the grandparent of

Björn Eiríksson (1927-2008)

Dates of relationship

1927

Description of relationship

Vigdís móðir hans var dóttir Björns Eysteinssonar

Related entity

Bjarg Blönduósi (1911-)

Identifier of related entity

HAH00119

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bjarg Blönduósi

is controlled by

Björn Eiríksson (1927-2008)

Dates of relationship

1952

Description of relationship

Related entity

Brúarland 1936- Guðmundarbær 1911 (1911-)

Identifier of related entity

HAH00646

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Brúarland 1936- Guðmundarbær 1911

is controlled by

Björn Eiríksson (1927-2008)

Dates of relationship

1951

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01136

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places