Björn Eiríksson (1927-2008)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Eiríksson (1927-2008)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.5.1927 - 4.1.2008

Saga

Björn Eiríksson fæddist í Meðalheimi á Ásum í Austur- Húnavatnssýslu 24. maí 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi föstudaginn 4. janúar 2008.
Björn fæddist í Meðalheimi, flutti tveggja ára að Hólabaki í Þingi og síðan 10 ára í Skólahúsið í sömu sveit og átti heimili þar þangað til hann flutti að heiman.
Útför Björns fer fram frá Blönduóskirkju í dag 11. janúar 2008 og hefst athöfnin klukkan 13.

Staðir

Meðalheimur; Skólahúsið Sveinsstöðum; Bjarg á Blönduósi:

Réttindi

Björn tók sveinspróf í bifvélavirkjun 1969. Hann var eftirsóttur bifvélavirki. Var í Slökkviliðinu á Blönduósi í 23 ár.

Starfssvið

Björn vann við öll venjuleg sveitastörf á heimili foreldra sinna og vegavinnu á sumrin. Um tvítugt vann hann um tíma á bílaverkstæði hjá P. Stefánssyni í Reykjavík. Stundaði vörubílaakstur um tveggja ára skeið. Árið1950 hóf hann störf hjá Vélsmiðjunni Vísi og vann þar í 10 ár, þá réð hann sig til Vélsmiðju Húnvetninga þar sem hann vann til 70 ára aldurs. Síðasta starfsárið vann hann í Árvirkni hjá Gesti Þórarinssyni.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Vigdís Björnsdóttir kennari, f. 21.8.1896, d. 14.3.1979 skólastjóri, og Eiríkur Halldórsson bóndi og verkamaður, f. 29.2.1892, d. 26.8.1971. Bóndi á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Systir Björns var
1) Ingibjörg Theódóra, f. 28 maí 1926, d. 12 ágúst 1926.
Börn þeirra;
1) Vigdís, f. 9.12.1951, maki Albert Stefánsson, f. 1949 Blönduósi.
2) Eiríkur Ingi, f. 30.6.1956, maki Kristín Guðmannsdóttir, f. 17.12.1958 Blönduósi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Albert Stefánsson (1949) Blönduósi (9.4.1949 -)

Identifier of related entity

HAH02268

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríkur Ingi Björnsson (1956) (30.6.1956 -)

Identifier of related entity

HAH03147

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eiríkur Ingi Björnsson (1956)

er barn

Björn Eiríksson (1927-2008)

Dagsetning tengsla

1956 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vigdís Björnsdóttir (1951) hjúkrunarfræðingur Blönduósi (9.12.1951 -)

Identifier of related entity

HAH06839

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríkur Halldórsson (1892-1971) Bjargi (29.2.1892 - 26.8.1971)

Identifier of related entity

HAH04882

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eiríkur Halldórsson (1892-1971) Bjargi

er foreldri

Björn Eiríksson (1927-2008)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vigdís Björnsdóttir (1896-1979) Bjargi Blönduósi (21.8.1896 - 14.3.1979)

Identifier of related entity

HAH04975

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Vigdís Björnsdóttir (1896-1979) Bjargi Blönduósi

er foreldri

Björn Eiríksson (1927-2008)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alda Theodórsdóttir (1932) Bjargi Blönduósi, frá Brúarlandi (17.7.1932 -)

Identifier of related entity

HAH02275

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagsetning tengsla

1950 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu (10.12.1889 - 27.5.1987)

Identifier of related entity

HAH01709

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

is the cousin of

Björn Eiríksson (1927-2008)

Dagsetning tengsla

1927 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Björnsson (1911-1980) Orrastöðum (24.9.1911 - 26.11.1980)

Identifier of related entity

HAH03335

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erlendur Björnsson (1911-1980) Orrastöðum

is the cousin of

Björn Eiríksson (1927-2008)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal (17.7.1895 - 2.5.1978)

Identifier of related entity

HAH03388

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal

is the cousin of

Björn Eiríksson (1927-2008)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum (10.3.1875 - 1.4.1955)

Identifier of related entity

HAH04259

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum

is the cousin of

Björn Eiríksson (1927-2008)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov (1.1.1849 - 23.11.1939)

Identifier of related entity

HAH02803

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov

is the grandparent of

Björn Eiríksson (1927-2008)

Dagsetning tengsla

1927 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarg Blönduósi (1911-)

Identifier of related entity

HAH00119

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bjarg Blönduósi

er stjórnað af

Björn Eiríksson (1927-2008)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brúarland 1936- Guðmundarbær 1911 (1911-)

Identifier of related entity

HAH00646

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Brúarland 1936- Guðmundarbær 1911

er stjórnað af

Björn Eiríksson (1927-2008)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01136

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir