Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri
Parallel form(s) of name
- Björn Pálsson bóndi og alþm Ytri-Löngumýri
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
25.2.1905 - 11.4.1996
History
Björn Pálsson var fæddur á Snæringsstöðum í Svínadal í Austur-Húnavatnssýslu 25. febrúar 1905. Hann lést á sjúkrahúsinu á Blönduósi 11. apríl 1996.
Björn Pálsson á Löngumýri verður jarðsunginn frá Blönduóskirkju í dag 21. apríl 1996 og hefst athöfnin klukkan 13.30.
Places
Ytri-Langamýri Svínavatnshrepp A-Hún.
Legal status
Björn varð búfræðingur frá Hólum 1923. Hann stundaði nám í Samvinnuskólanum 1925. Stundaði nám í lýðháskóla í Noregi og ferðaðist um Noreg og Danmörku 1927.
Functions, occupations and activities
Hann ferðaðist umhverfis hnöttinn og dvaldi á Nýja-Sjálandi og í Ástralíu 1928-1929 til þess að kynna sér meðferð á kjöti og kjötmarkaði. Björn var bóndi á Ytri-Löngumýri í rúma sex áratugi, frá 1930 til dauðadags. Hann var oddviti Svínavatnshrepps í 24 ár, frá 1934 til 1958. Hann sat einnig í sýslunefnd um skeið. Hann var kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagstrendinga frá 1955-1959. Hann stofnaði útgerðarfélagið Húnvetning hf. 1957 og Húna hf. 1962 og rak útgerð í allmörg ár. Hann var alþingismaður fyrir Austur-Húnavatnssýslu sumarþingið 1959 og þingmaður fyrir Norðurlandskjördæmi vestra samfellt frá 1959-1974.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans voru Páll Hannesson, f. 2.1.1870, d. 2.2.1960, bóndi á Snæringsstöðum og síðar á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, og kona hans Guðrún Björnsdóttir, f. 10.3.1875, d. 1.4.1955. Foreldrar Páls á Guðlaugsstöðum voru Hannes Guðmundsson bóndi og smiður á Eiðstöðum og síðar á Guðlaugsstöðum og kona hans Halldóra Pálsdóttir frá Hvassahrauni í Vatnsleysustrandarhreppi.
Systkini Björns eru öll látin en þau voru:
1) Hannes bóndi á Undirfelli og síðar fulltrúi í Reykjavík, f. 18.4.1898, d. 15.1.1978.
2) Elinbergur, f. 5.7.1903, d. 1.11.1932. Vinnumaður á Guðlaugsstöðum. Ókvæntur.
3) Guðmundur Jóhannes, bóndi á Guðlaugstöðum, f. 19.1.1907, d. 30.8.1993.
4) Hulda, húsfreyja á Höllustöðum, f. 21.8.1908, d. 9.1.1995.
5) Halldór, búnaðarmálastjóri í Reykjavík, f. 26.4.1911, d. 12.4.1984.
6) Árdís, hárgreiðslukona, f. 25.11.1916, d. 11.1.1985.
Páll og Guðrún eignuðust feiri börn en þau létust í frumbernsku.
Hinn 24.5.1945 kvæntist Björn eftirlifandi eiginkonu sinni, Ólöfu Guðmundsdóttur, f. 10.3.1918. Hún er dóttir Guðmundar Jónassonar útvegsbónda í Flatey á Skjálfanda, f. 10.10.1886, d. 13.9.1958, og konu hans Þuríðar Elísu Pálsdóttur, f. 26.2.1889, d. 8.1.1943.
Börn Björns og Ólafar eru:
1) Áslaug Elsa, f. 1.7.1945 Hjúkrunarfræðingur Garðabæ, gift Pétri Þorkelssyni vélstjóra, f. 8.9.1951. Þau eiga tvö börn: Þorkel Mána, f. 21.12.1976, og Árdísi Ýri, f. 19.6.1982.
2) Guðrún, f. 14.1.1947, kennari gift Einari Leifi Guðmundssyni prentara Reykjavík, f. 12.12.1951. Þau eiga tvær dætur: Ólöfu Evu, f. 7.5.1982, og Tinnu, f. 11.3.1987.
3) Páll, f. 22.10.1948 sýslumaður Höfn í Hornafirði, kvæntur Ólafíu Hansdóttur, f. 6.7.1948 frá Selfossi. Þau eiga þrjú börn: Ólaf, f. 16.12.1977, Ásdísi Hönnu, f. 6.4.1981, og Björn, f. 28.12.1986.
4) Guðmundur, f. 29.4.1950 lögfræðingur Hafnarfirði. Hann var kvæntur Mette Haarstad, f. 2.4.1947. Þau eiga eina dóttur, Ingunni Haarstad, f. 21.3.1979. Þau skildu. Sambýliskona Guðmundar er Edda Snorradóttir, f. 1.9.1942.
5) Halldór, f. 9.4.1953 - 7.3.2011, Ytri Löngumýri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Fékkst við ýmis störf til sjós og lands, síðar bús. í Reykjavík.
6) Hafliði Sigurður, f. 19.4.1954 vélstjóri Reykjavík ókv..
7) Björn, f. 14.7.1955 bóndi Ytri-Löngumýri. Fyrri kona Björns er María Sigrún Hannesdóttir, f. 17.4.1957. Þau eiga tvö börn: Ólöfu Birnu, f. 2.2.1977, og Bjarka, f. 25.3.1982. Þau skildu. Barn Björns og Lindu Maríu Magnúsdóttur, f. 10.7.1960: Steinn Örvar, f. 25.3.1991. Seinni kona Björns er Oddný María Gunnarsdóttir, f. 15.4.1955 þau skildu. Þau eiga tvö börn: Brynhildi Unu, f. 26.6.1994, og sveinbarn, f. 18.3.1996.
8) Þorfinnur Jóhannes bankastarfsmaður Reykjavík, f. 18.11.1956, kvæntur Aðalheiði Bragadóttur, f. 18.5.1960. Þau eiga þrjú börn: Björn, f. 25.10.1979, Braga, f. 10.4.1981, og Þórdísi Björk, f. 10.4.1991.
9) Brynhildur, f. 19.3.1958 Reykjavík, ógift.
10) Böðvar, f. 2.12.1959 sjómaður Reykjavík ókvæntur.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandparent of
Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 13.5.2017
Language(s)
- Icelandic