Halldórshús innan ár 1924

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Halldórshús innan ár 1924

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1924 -

History

Halldórshús innan ár 1924. Byggt við húsið 1935, brann um 2002 en endurreist.

Places

Blönduós gamlibærinn

Legal status

Functions, occupations and activities

Henrik Berndsen byggði húsið 1924, einlyft með skúrþaki. Í því voru 5 herbergi og forstofa. Undir hluta hússins er kjallari. Byggt var við húsið 1938.
Halldór fær afsal fyrir húsinu 28.7.1935 og býr í því til æviloka 1961 og ekkja hans eftir það.
Árni Jónsson [Addi á Sölvabakka] og Björg Bjarnadóttir bjuggu þar í eitt ár, áður en þau fóru að búa á Sölvabakka.
Jón Sumarliðason kaupir húsið 1966 og býr í því til æviloka 1986. Sigurlaug ekkja Jóns bjó áfram í húsinu uns hún flutti á Flúðabakka.
Baldur sonur þeirra bjó þar í nokkur ár.
Húsið brann 2002 en var endurreist myndarlega.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

1924- Fritz Hendrik Berndsen f. 10. ág.1880, d. 30. jan. 1961, maki; 9. ág. 1911, Regina Henrietta Hansen Jörgensdóttir f. 31. okt. 1884, d. 18. jan. 1947. Trésmiður og símstjóri Stóra-Bergi Skagaströnd.
Börn þeirra;
1) Björg Henrietta (1913-1998). Símamær í Búðardal 1930. Síðast bús. í Búðardal.
2) Steinunn Karla (1914-2002). Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Sauðárkróki.
3) Elísabet Gottfreða (1918-2002). Húsfreyja í Hafnarfirði. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.
4) Jörgen Fredrik Ferdinand (1922-2012). Húsasmiður í Kópavogi.
5) Hans Ragnar (1928-2017). Deildarstjóri við birgðavörslu Landsímans. Var í Skagastrandarkaupstað 1930.

Guðrún Gestsdóttir f. 11. des. 1892 Björnólfsstöðum, d. 30. ág.1970, Hafursstöðum og Reykjavík. Maki; (skildu) 20. sept. 1915; Eysteinn Björnsson f. 17. júlí 1895, d. 2. maí 1978, frá Grímstungu, bóndi Guðrúnarstöðum í Vatnsdal, sjá Grænumýri.
Börn þeirra;
1) Helga Sigríður (1916-2009). Hrauni í Ölfusi,
2) Brynhildur (1918-2002). Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Hrauni í Ölfusi,
3) Hólmfríður (1919-1984) Vilmundarstöðum í Reykholtsdal,
4) Björn (1920-2014),
5) Svanhildur (1921-1983). Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja. Síðast bús. í Ölfushreppi.
6) Gestur (1923-1997). Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Lögfræðingur í Reykjavík og Hveragerði og bóndi um tíma á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal, síðast bús. í Hveragerðisbæ.
7) Kári (1925-2011). Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturbarn: Kristján Ragnarsson, f. 4.10.1961. Hveragerði
8) Ásdís (1927-2012) kennari Reykjavík.

1933-1961- Halldór Albertsson f. 15. júlí 1886 Stóruvöllum Bárðardal d. 18. maí 1961, maki 10. nóv. 1929; Konkordía Kristjana Guðmundsdóttir f. 1. sept. 1909 Bolungarvík, sjá Hnjúka, d. 4. nóv. 2005.
Börn þeirra;
1) Guðrún (1928). Var á Blönduósi 1930.
2) Jón Albert (1930-1930),
3) Kristján Albert (1932),
4) Haukur (1938-1942),
5) Sverrir Haukur (1943),
6) Dóra (1947) Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
7) Haukur (1949).

1941- Birna Þuríður Jóhannesdóttir (1921-2006) Skagaströnd 1930. Keflavík.

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Gestsdóttir (1892-1970) Meðalheimi (11.12.1892 - 30.8.1970)

Identifier of related entity

HAH04291

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kristján Albert Halldórsson (1932) Halldórshúsi Blönduósi (22.5.1932 -)

Identifier of related entity

HAH07481

Category of relationship

associative

Dates of relationship

22.5.1932

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Guðrún Halldórsdóttir (1928) Halldórshúsi (21.10.1928 -)

Identifier of related entity

HAH04314

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933

Description of relationship

Barn

Related entity

Kristinn Snævar Jónsson (1952) Blönduósi (24.4.1952 -)

Identifier of related entity

HAH06897

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1966

Description of relationship

barn þar 1966

Related entity

Kristófer Sverrisson (1945) mjólkurfræðingur Blönduósi (7.6.1945 -)

Identifier of related entity

HAH10040

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1924

Description of relationship

Related entity

Hildur Björg Sverrisdóttir (1947) Halldórshúsi (26.3.1947 -)

Identifier of related entity

HAH05847

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1957

Related entity

Dóra Halldórsdóttir (1947) Halldórshúsi (14.2.1947)

Identifier of related entity

HAH03028

Category of relationship

associative

Dates of relationship

14.2.1947

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Verslunarhús Blöndubyggð 5 Blönduósi ((1920))

Identifier of related entity

HAH00678

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Halldór rak þar verslun um tíma

Related entity

Sverrir Halldórsson (1943-201) Halldórshúsi (19.3.1943 - 17.7.2021)

Identifier of related entity

HAH02262

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1943

Description of relationship

Barn

Related entity

Björn Eysteinsson (1920-2014) frá Hafurstöðum (26.8.1920 - 5.5.2014)

Identifier of related entity

HAH02804

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn

Related entity

Carla Berndsen (1914-2002) (12.12.1914 - 13.9.2002)

Identifier of related entity

HAH02046

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1924

Description of relationship

barn

Related entity

Jörgen Berndsen (1922-2012) Stóra-Bergi á Skagaströnd (4.12.1922 - 25.11.2012)

Identifier of related entity

HAH01629

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1924

Description of relationship

Barn

Related entity

Elisabeth Berndsen (1918-2002) Stóra-Bergi (11.6.1918 - 5.3.2002)

Identifier of related entity

HAH01188

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1924

Description of relationship

barn

Related entity

Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal (17.7.1895 - 2.5.1978)

Identifier of related entity

HAH03388

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Fritz Hendrik Berndsen (1880-1961) símstöðvarstjóri í Höfðakaupstað. (10.8.1880 - 30.1.1961)

Identifier of related entity

HAH03478

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1924

Description of relationship

Byggði húsið

Related entity

Halldór Albertsson (1886-1961) kaupmaður Halldórshúsi vestra Blönduósi (15.7.1886 - 18.5.1961)

Identifier of related entity

HAH04635

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1925

Description of relationship

Byggði það og bjó þar til 1961

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00655

Institution identifier

IS HAH-Blö

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 15.5.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places