Halldórshús innan ár 1924

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Halldórshús innan ár 1924

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1924 -

Saga

Halldórshús innan ár 1924. Byggt við húsið 1935, brann um 2002 en endurreist.

Staðir

Blönduós gamlibærinn

Réttindi

Starfssvið

Henrik Berndsen byggði húsið 1924, einlyft með skúrþaki. Í því voru 5 herbergi og forstofa. Undir hluta hússins er kjallari. Byggt var við húsið 1938.
Halldór fær afsal fyrir húsinu 28.7.1935 og býr í því til æviloka 1961 og ekkja hans eftir það.
Árni Jónsson [Addi á Sölvabakka] og Björg Bjarnadóttir bjuggu þar í eitt ár, áður en þau fóru að búa á Sölvabakka.
Jón Sumarliðason kaupir húsið 1966 og býr í því til æviloka 1986. Sigurlaug ekkja Jóns bjó áfram í húsinu uns hún flutti á Flúðabakka.
Baldur sonur þeirra bjó þar í nokkur ár.
Húsið brann 2002 en var endurreist myndarlega.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1924- Fritz Hendrik Berndsen f. 10. ág.1880, d. 30. jan. 1961, maki; 9. ág. 1911, Regina Henrietta Hansen Jörgensdóttir f. 31. okt. 1884, d. 18. jan. 1947. Trésmiður og símstjóri Stóra-Bergi Skagaströnd.
Börn þeirra;
1) Björg Henrietta (1913-1998). Símamær í Búðardal 1930. Síðast bús. í Búðardal.
2) Steinunn Karla (1914-2002). Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Sauðárkróki.
3) Elísabet Gottfreða (1918-2002). Húsfreyja í Hafnarfirði. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.
4) Jörgen Fredrik Ferdinand (1922-2012). Húsasmiður í Kópavogi.
5) Hans Ragnar (1928-2017). Deildarstjóri við birgðavörslu Landsímans. Var í Skagastrandarkaupstað 1930.

Guðrún Gestsdóttir f. 11. des. 1892 Björnólfsstöðum, d. 30. ág.1970, Hafursstöðum og Reykjavík. Maki; (skildu) 20. sept. 1915; Eysteinn Björnsson f. 17. júlí 1895, d. 2. maí 1978, frá Grímstungu, bóndi Guðrúnarstöðum í Vatnsdal, sjá Grænumýri.
Börn þeirra;
1) Helga Sigríður (1916-2009). Hrauni í Ölfusi,
2) Brynhildur (1918-2002). Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Hrauni í Ölfusi,
3) Hólmfríður (1919-1984) Vilmundarstöðum í Reykholtsdal,
4) Björn (1920-2014),
5) Svanhildur (1921-1983). Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja. Síðast bús. í Ölfushreppi.
6) Gestur (1923-1997). Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Lögfræðingur í Reykjavík og Hveragerði og bóndi um tíma á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal, síðast bús. í Hveragerðisbæ.
7) Kári (1925-2011). Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturbarn: Kristján Ragnarsson, f. 4.10.1961. Hveragerði
8) Ásdís (1927-2012) kennari Reykjavík.

1933-1961- Halldór Albertsson f. 15. júlí 1886 Stóruvöllum Bárðardal d. 18. maí 1961, maki 10. nóv. 1929; Konkordía Kristjana Guðmundsdóttir f. 1. sept. 1909 Bolungarvík, sjá Hnjúka, d. 4. nóv. 2005.
Börn þeirra;
1) Guðrún (1928). Var á Blönduósi 1930.
2) Jón Albert (1930-1930),
3) Kristján Albert (1932),
4) Haukur (1938-1942),
5) Sverrir Haukur (1943),
6) Dóra (1947) Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
7) Haukur (1949).

1941- Birna Þuríður Jóhannesdóttir (1921-2006) Skagaströnd 1930. Keflavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Gestsdóttir (1892-1970) Meðalheimi (11.12.1892 - 30.8.1970)

Identifier of related entity

HAH04291

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Albert Halldórsson (1932) Halldórshúsi Blönduósi (22.5.1932 -)

Identifier of related entity

HAH07481

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1932

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Halldórsdóttir (1928) Halldórshúsi (21.10.1928 -)

Identifier of related entity

HAH04314

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristinn Snævar Jónsson (1952) Blönduósi (24.4.1952 -)

Identifier of related entity

HAH06897

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristófer Sverrisson (1945) mjólkurfræðingur Blönduósi (7.6.1945 -)

Identifier of related entity

HAH10040

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hildur Björg Sverrisdóttir (1947) Halldórshúsi (26.3.1947 -)

Identifier of related entity

HAH05847

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Dóra Halldórsdóttir (1947) Halldórshúsi (14.2.1947)

Identifier of related entity

HAH03028

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Verslunarhús Blöndubyggð 5 Blönduósi ((1920))

Identifier of related entity

HAH00678

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sverrir Halldórsson (1943-201) Halldórshúsi (19.3.1943 - 17.7.2021)

Identifier of related entity

HAH02262

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Eysteinsson (1920-2014) frá Hafurstöðum (26.8.1920 - 5.5.2014)

Identifier of related entity

HAH02804

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Carla Berndsen (1914-2002) (12.12.1914 - 13.9.2002)

Identifier of related entity

HAH02046

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jörgen Berndsen (1922-2012) Stóra-Bergi á Skagaströnd (4.12.1922 - 25.11.2012)

Identifier of related entity

HAH01629

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elisabeth Berndsen (1918-2002) Stóra-Bergi (11.6.1918 - 5.3.2002)

Identifier of related entity

HAH01188

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal (17.7.1895 - 2.5.1978)

Identifier of related entity

HAH03388

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fritz Hendrik Berndsen (1880-1961) símstöðvarstjóri í Höfðakaupstað. (10.8.1880 - 30.1.1961)

Identifier of related entity

HAH03478

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Albertsson (1886-1961) kaupmaður Halldórshúsi vestra Blönduósi (15.7.1886 - 18.5.1961)

Identifier of related entity

HAH04635

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00655

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir