Björg Jónsdóttir (1906-1991) Reykjavík

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björg Jónsdóttir (1906-1991) Reykjavík

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.4.1906 - 3.12.1991

History

Björg Jónsdóttir Fædd 6. apríl 1906 Dáin 3. desember 1991
Var á Ölvaldsstöðum , Borgarsókn, Mýr. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Places

Ölvaldsstaðir Mýr. Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Jón Björnsson f. 6. október 1858 - 3. september 1948. Bóndi og smiður á Ölvaldsstöðum. Bóndi á Jarðlangsstöðum í Borgarhreppi 1889-1905, siðar á Ölvaldsstöum í sömu sveit 1905-1929. Var á Ölvaldsstöðum , Borgarsókn, Mýr. 1930 og Ragnhildur Erlendsdóttir f. 19. október 1865 - 20. febrúar 1954. Húsfreyja á Ölvaldsstöðum.

Systkin hennar voru;
1) Björn Hólm f. 1890-1901
2) Guðlaug Jónsdóttir f. 1. nóvember 1891 - 8. nóvember 1972. Var á Ölvaldsstöðum , Borgarsókn, Mýr. 1930. Verslunarmaður á Akranesi, stundaði síðar hótelstörf og hannyrðakennslu í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Hólmfríður Jónsdóttir f. 26. september 1893 - 31. janúar 1988. Húsfreyja á Stóra-Fjalli, Borgarsókn, Mýr. 1930. Húsfreyja á Stóra-Fjalli. Síðast bús. í Borgarhreppi.
4) Erlendur Jónsson 28. september 1896 - 5. september 1980. Bóndi á Jarðlangsstöðum, Borgarsókn, Mýr. 1930. Bóndi á Jarðlangsstöðum, Borgarhr., Mýr., síðar innheimtumaður. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Auður Jónsdóttir f. 15. nóvember 1897 - 19. nóvember 1987. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Anna Jónsdóttir Burton 29. nóvember 1899 - 28. ágúst 1970. Var á Jarðlangsstöðum, Borgarsókn, Mýr. 1901. Fór til Vesturheims og giftist þar.
7) Gunnar Jónsson 16. apríl 1901 - 2. ágúst 1986. Lausamaður á Jarðlangsstöðum, Borgarsókn, Mýr. 1930. Bóndi á Ölvaldsstöðum 1935-1959, en flutti þá til Reykjavíkur. Fyrrv. húsvörður hjá Flugmálastjórn. Síðast bús. í Reykjavík. Gunnar og Hólmfríður voru systkinabörn.
8) Björn Hólm Jónsson f. 24. júní 1902 - 16. maí 1984. Bóndi á Ölvaldsstöðum , Borgarsókn, Mýr. 1930. Bóndi á Ölvaldsstöðum. Síðast bús. í Borgarhreppi.
9) Laufey Jónsdóttir Smith 5. júní 1904 - 28. júlí 1954. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
10) Ólína Kristín Jónsdóttir 18. ágúst 1909 - 22. desember 1988. Var á Ölvaldsstöðum , Borgarsókn, Mýr. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Björg var gift Eiríki Erlendssyni f. 12. september 1906 - 16. september 1987. Verkamaður á Kleppsspítala eldri, Reykjavík 1930. Heimili: Þórsgata 3, Reykjavík. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Foreldrar hans voru Erlendur Erlendsson f. 20. júní 1874 - 18. desember 1943 Ættaður frá Miklaholti í Biskupstungum. Bóndi í Blöndudalshólum, á Auðólfsstöðum í Langadal og Hnausum í Þingi, A-Hún. og Sigurbjörg Þorsteinsdóttir 29. maí 1879 - 4. nóvember 1948 Húsfreyja í Blöndudalshólum og Hnausum.
Systkini Eiríks voru
1) Guðbjörg Erlendsdóttir f. 17. nóvember 1901 - 17. nóvember 1991. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
2) Guðrún Erlendsdóttir f. 8. apríl 1904 - 11. apríl 1913
3) Jóhanna Erlendsdóttir f. 16. mars 1905 - 20. ágúst 1979, Breiðavaði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi
4) Inga Erlendsdóttir f. 29. október 1910 - 15. júlí 1999. Skrifstofukona í Kópavogi. Sögð heita Ingiríður í mt. 1920
5) Aðalheiður Rósa Erlendsdóttir f. 20. mars 1912 – 2002. Hárgreiðslunemi á Þórsgötu 5, Reykjavík 1930. Fluttist til Danmerkur.
6) Guðrún Erlendsdóttir f. 19. október 1914 - 27. júlí 2003. Húsfreyja í Grindavík.
7) Jakob Erlendsson 8. febrúar 1916 - 15. september 1970. Skrifstofumaður. Síðast bús. í Reykjavík.
8) Sigríður Erlendsdóttir 3. júlí 1917 - 25. febrúar 2006. Ráðskona hjá Landsvirkjun, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar Brynjólfur Magnússon 1914-1985, þau skildu
6 börn dóu í æsku.

Barn hans fyrir hjónaband með Kristínu Gísladóttur f. 25. mars 1910 - 23. desember 1968 Var í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Verslunarmaður í Reykjavík. Ógift, systir Gríms Gíslasonar.
1) Katrín Eiríksdóttir 2. apríl 1925 - 12. maí 2017, í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kaupmaður og síðar skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Maður hennar var Sveinn Guðlaugsson f. 9. október 1921 - 14. desember 2006. Verslunarmaður og síðar skrifstofumaður. Var á Barónsstíg 32, Reykjavík 1930.
Björg og Eiríkur giftust 15.5.1944, barn þeirra.
2) Sigurbjörg Erla, sem fæddist 19. júní 1945, maður hennar er Pjetur Már Helgason f. 5.1.1945

Erlendur var síðast bóndi á Hnausum í Húnaþingi en fluttist til 1929 Reykjavíkur.

General context

Relationships area

Related entity

Grímur Gíslason (1912-2007) Saurbæ (10.1.1912 - 31.3.2007)

Identifier of related entity

HAH01253

Category of relationship

family

Dates of relationship

2.4.1925

Description of relationship

Kristín Gísladóttir bm Eiríks manns Bjargar var systir Gríms

Related entity

Sveinn Guðlaugsson (1921-2006) (9.10.1921 - 14.12.2006)

Identifier of related entity

HAH02066

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sveinn var maður Katrínar dóttur Eiríks manns Bjargar

Related entity

Eiríkur Erlendsson (1906-1987) Hnausum (12.9.1906 - 16.9.1987)

Identifier of related entity

HAH01185

Category of relationship

family

Type of relationship

Eiríkur Erlendsson (1906-1987) Hnausum

is the spouse of

Björg Jónsdóttir (1906-1991) Reykjavík

Dates of relationship

15.5.1944

Description of relationship

Dóttir þeirra; 1) Sigurbjörg Erla, sem fæddist 19. júní 1945, gift Pétri M. Helgasyni.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01129

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places