Sveinn Guðlaugsson (1921-2006)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sveinn Guðlaugsson (1921-2006)

Description area

Dates of existence

9.10.1921 - 14.12.2006

History

Sveinn Guðlaugsson fæddist í Reykjavík 9. október 1921. Hann lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 14. desember síðastliðinn. Sveinn ólst upp í Reykjavík. Útför Sveins fór fram í kyrrþey.

Places

Reykjavík:

Legal status

Hann gekk í Miðbæjarskólann í Reykjavík og Samvinnuskólann í Reykjavík og lauk þaðan verslunarprófi 1945.

Functions, occupations and activities

Hann byrjaði ungur að vinna við verslunarstörf, í matvöruverslunum og bókabúðum. Árið 1950 stofnsetti hann eigin matvöruverslun, Sveinsbúð, með eiginkonu sinni og ráku þau hjónin verslunina til ársins 1975. Eftir það vann hann ýmis skrifstofustörf.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Elín Benediktsdóttir, f. 4. feb. 1895, d. 31. mars 1970, og Guðlaugur Kristjánsson, f. 3. ágúst 1894, d. 8. sept. 1974.
Sveinn átti sjö systkini, þau eru:
1) Halldóra Ólafía Guðlaugsdóttir f. 16. september 1922 - 10. maí 2014 Var á ... »

Relationships area

Related entity

Björg Jónsdóttir (1906-1991) Reykjavík (6.4.1906 - 3.12.1991)

Identifier of related entity

HAH01129

Category of relationship

family

Description of relationship

Sveinn var maður Katrínar dóttur Eiríks manns Bjargar

Related entity

Elín Árdís Sveinsdóttir (1955) (17.10.1955 -)

Identifier of related entity

HAH03172

Category of relationship

family

Type of relationship

Elín Árdís Sveinsdóttir (1955)

is the child of

Sveinn Guðlaugsson (1921-2006)

Dates of relationship

17.10.1955

Related entity

Katrín Eiríksdóttir (1925-2017) frá Saurbæ (2.4.1925 - 15.5.2017)

Identifier of related entity

HAH07219

Category of relationship

family

Type of relationship

Katrín Eiríksdóttir (1925-2017) frá Saurbæ

is the spouse of

Sveinn Guðlaugsson (1921-2006)

Dates of relationship

24.7.1948

Description of relationship

Katrín og Sveinn eignuðust þrjár dætur: 1) Kristín, f. 12. maí 1951, maki Pétur Árni Carlsson, f. 12. apríl 1949. 2) Elín Árdís, f. 17. okt. 1955. 3) Sólveig Katrín, f. 29. júlí 1961, maki Már Grétar Pálsson, f. 31. maí 1961.

Control area

Authority record identifier

HAH02066

Institution identifier

IS HAH

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 1.8.2017

Language(s)

  • Icelandic
  • Clipboard

  • Export

  • EAC