Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Steinvör Kristófersdóttir (1924-2005) Útskáum, frá Litlu-Borg
Parallel form(s) of name
- Steinvör Sigríður Guðrún Kristófersdóttir (1924-2005) frá Litlu-Borg
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
29.7.1924 - 29.12.2005
History
Steinvör Kristófersdóttir fæddist á Litlu-Borg í Vesturhópi í Víðidal í Þverárhreppi í Vestur-Húnavatnssýslu 29. júlí 1924.
Fyrstu hjúskaparár sín bjuggu Steinvör og Guðmundur á Ísafirði og í Bolungavík en lengst bjuggu þau á Útskálum í Garði eða frá 1952 til 1986.
Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 29. desember 2005.
Útför Steinvarar verður gerð frá Útskálakirkju 6.1.2006 og hófst athöfnin klukkan 13.
Places
Litla-Borg í Vesturhópi: Ísafjörður: Bolungarvík: Útskálar í Garði: Reykjavík.
Legal status
Steinvör lauk handavinnukennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands vorið 1948.
Functions, occupations and activities
Hún var handavinnukennari og organisti auk þess að standa fyrir barnastarfi á vegum kirkjunnar ásamt eiginmanni sínum. Hún vann margvísleg störf að ýmsum félags- og menningarmálum.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar voru Emilía Helgadóttir, hjúkrunarkona, f. 31. ágúst 1888, d. 26. febrúar 1954, og Kristófer Pétursson, silfursmiður, f. 6. ágúst 1887, d. 9. nóvember 1977.
Systkini Steinvarar voru
1) Steinvör sem lést í frumbernsku,
2) Margrét Aðalheiðurf. 28. október 1920 - 2. apríl 2004 Var á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Heimili: Litla-Borg. Húsfreyja á Kúludalsá í Innri-Akraneshreppi og síðan á Akranesi,
3) Pétur f. 20. nóvember 1922 - 28. júní 2004 Var á Litlu-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930.
4) Ragnhildur Jakobína Ragnhildur Kristófersdóttir f. 5. september 1927 - 4. september 1985 Húsfreyja í Reykjavík.
5) Þórður Jóhann Ólafur Kristófersson f. 21. nóvember 1931.
16.10.1948 giftist hún séra Guðmundi Guðmundssyni, f. 18. september 1919, d. 30. apríl 1998. Foreldrar hans voru Guðmundur Benediktsson 3. október 1885 - 13. ágúst 1919 Kennari og bóndi á Ásláksstöðum í Arnarneshreppi, Eyj. og Unnur Guðmundsdóttir 5. júlí 1887 - 22. apríl 1963 Húsfreyja á Nunnuhóli, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Ásláksstöðum í Hörgárdal í Arnarneshreppi, Eyj.
Börn þeirra eru:
1) Elísabet Margrét, fædd 16. nóvember 1949, doktor í klínískri lyfjafræði, búsett í Flórída, gift Orhan Karaali, doktor í tölvuverkfræði, þau eiga soninn Emil.
2) Hrafnhildur, einsöngvari, f. 25. janúar 1955, búsett í Garðabæ, gift Ingólfi H. Eyfells yfirverkfræðingi, synir þeirra eru Guðmundur, kvæntur Debbie Sochia, þau búa í Texas í Bandaríkjunum; Jóhann Kristján, sambýliskona hans er Arna Pálsdóttir; og Eyjólfur.
3) Barði, flugþjónn og leikari, f. 5. maí 1957, búsettur í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Steinvör Kristófersdóttir (1924-2005) Útskáum, frá Litlu-Borg
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Steinvör Kristófersdóttir (1924-2005) Útskáum, frá Litlu-Borg
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Steinvör Kristófersdóttir (1924-2005) Útskáum, frá Litlu-Borg
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 31.7.2017
Language(s)
- Icelandic