Soffía Lárusdóttir (1925-2010) Skagaströnd, frá Vindhæli

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Soffía Lárusdóttir (1925-2010) Skagaströnd, frá Vindhæli

Parallel form(s) of name

  • Soffía Sigurlaug Lárusdóttir (1925-2010) Skagaströnd, frá Vindhæli

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Stella

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.6.1925 - 31.3.2010

History

Soffía Sigurlaug Lárusdóttir fæddist 23. júní 1925 á Vindhæli á Skagaströnd í Austur-Húnavatnssýslu. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 31. mars 2010. Soffía ólst upp á Vindhæli til 10 ára aldurs en fluttist þá til Skagastrandar með foreldrum sínum. Útför Soffíu fer fram frá Hólaneskirkju á Skagaströnd í dag, 8. apríl 2010, og hefst athöfnin kl. 14.

Places

Vindhæli: Skagaströnd 1935:

Legal status

Hún gekk í barnaskóla á Skagaströnd en var einnig tvo vetur í Héraðsskólanum á Laugarvatni og einn vetur í Húsmæðraskólanum í Reykjavík.

Functions, occupations and activities

Eftir nám vann hún um tíma við afgreiðslu í Kaupfélaginu á Skagaströnd en sinnti húsmóðurstörfum að mestu eftir það.
Soffía starfaði lengi í Kvenfélaginu Einingu á Skagaströnd og var formaður þar um skeið.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Soffía var dóttir hjónanna Láru Kristjánsdóttur, f. 6. apríl 1901, d. 6. september 1993, og Lárusar Guðmundar Guðmundssonar, f. 6. október 1896, d. 21. september 1981.
Hún var elst fjögurra systkina. Næstelst er Kristjana Sigurbjörg, f. 12. júní 1926, þá kom Guðmundur, f. 5. júní 1929, d. 15. október 2002, og yngst er Guðrún Ingibjörg, f. 12. júlí 1930.
Soffía giftist 22. júní 1946 Guðmundi Jakobi Jóhannessyni, kafara frá Garði á Skagaströnd. Hann fæddist 15. júní 1920, sonur Helgu Þorbergsdóttur, f. 30. apríl 1884, d. 30. september 1970, og Jóhannesar Pálssonar, f. 23. maí 1878, d. 9. mars 1972. Soffía og Guðmundur hófu búskap sinn á Skagaströnd og bjuggu á Hólabraut 25 nær alla sína búskapartíð.
Guðmundi og Soffíu varð sex barna auðið:
1) Lárus Ægir, f. 4. nóvember 1946. Sambýliskona hans var Bjarney Valdimarsdóttir, f. 7. ágúst 1949, og eiga þau þrjú börn og þrjú barnabörn.
2) Helga Jóhanna, f. 30. apríl 1948. Maki hennar er Eðvarð Sigmar Hallgrímsson, f. 22. janúar 1948. Þau eiga tvær dætur og fjögur barnabörn.
3) Guðmundur, f. 23. desember 1949. Maki hans er Sigurlaug Magnúsdóttir, f. 5. september 1949, og eiga þau þrjú börn og þrjú barnabörn.
4) Ingibergur, f. 16. nóvember 1953. Maki hans er Signý Ósk Richter, f. 17. maí 1960. Þau eiga tvö börn og áður átti Signý eina dóttur.
5) Karl, f. 16. nóvember 1953. Maki hans var Sveinbjörg Hallgrímsdóttir, f. 1. október 1957, og eiga þau tvö börn og fjögur barnabörn.
6) Lára, f. 3. apríl 1955. Maki hennar er Gunnar Svanlaugsson, f. 8. febrúar 1954, og eiga þau fjögur börn.
Einnig ólst upp hjá þeim frá 10 ára aldri
0) Ólafur Róbert Ingibjörnsson, f. 27. desember 1956. Maki hans er Kristín Hrönn Árnadóttir, f. 14. nóvember 1956. Þau eignuðust fimm börn.

General context

Relationships area

Related entity

Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson (1913-1988) Hvammi í Svartárdal (23.5.1913 - 6.11.1988)

Identifier of related entity

HAH02148

Category of relationship

family

Dates of relationship

18.8.1951

Description of relationship

Mágkona. Soffía var systir Þóru konu Þorleifs

Related entity

Hólabraut Skagaströnd

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja Hólabraut 25, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957.

Related entity

Lárus Ægir Guðmundsson (1946) Herðubreið Skagaströnd (4.11.1946 -)

Identifier of related entity

HAH06343

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Ægir Guðmundsson (1946) Herðubreið Skagaströnd

is the child of

Soffía Lárusdóttir (1925-2010) Skagaströnd, frá Vindhæli

Dates of relationship

4.11.1946

Description of relationship

Related entity

Lára Guðmundsdóttir (1955) Skagaströnd (3.4.1955 -)

Identifier of related entity

HAH06902

Category of relationship

family

Type of relationship

Lára Guðmundsdóttir (1955) Skagaströnd

is the child of

Soffía Lárusdóttir (1925-2010) Skagaströnd, frá Vindhæli

Dates of relationship

3.4.1955

Description of relationship

Related entity

Lárus Guðmundsson (1896-1981) Vindhæli (6.10.1896 - 21.9.1981)

Identifier of related entity

HAH05140

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Guðmundsson (1896-1981) Vindhæli

is the parent of

Soffía Lárusdóttir (1925-2010) Skagaströnd, frá Vindhæli

Dates of relationship

23.6.1925

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Lárusson (1929-2002) frkvstj Skagaströnd (5.6.1929 - 15.10.2002)

Identifier of related entity

HAH01287

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Lárusson (1929-2002) frkvstj Skagaströnd

is the sibling of

Soffía Lárusdóttir (1925-2010) Skagaströnd, frá Vindhæli

Dates of relationship

5.6.1929

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Jóhannesson (1920-2018) Skagaströnd (15.6.1920 - 17.4.2018)

Identifier of related entity

HAH04057

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Jóhannesson (1920-2018) Skagaströnd

is the spouse of

Soffía Lárusdóttir (1925-2010) Skagaströnd, frá Vindhæli

Dates of relationship

22.6.1946

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Lárus Ægir, f. 4. nóvember 1946. Sambýliskona hans var Bjarney Valdimarsdóttir, f. 7. ágúst 1949, 2) Helga Jóhanna, f. 30. apríl 1948. Eiginmaður hennar er Eðvarð Sigmar Hallgrímsson, f. 22. janúar 1948, 3) Guðmundur, f. 23. desember 1949. Eiginkona hans er Sigurlaug Magnúsdóttir, f. 5. september 1949, 4) Ingibergur, f. 16. nóvember 1953. Eiginkona hans er Signý Ósk Richter, f. 17. maí 1960, 5) Karl, f. 16. nóvember 1953. Eiginkona hans var Sveinbjörg Hallgrímsdóttir, f. 1. október 1957, 6) Lára, f. 3. apríl 1955. Eiginmaður hennar er Gunnar Svanlaugsson, f. 8. febrúar 1954, Einnig ólst upp hjá þeim frá 10 ára aldri; 7) Ólafur Róbert Ingibjörnsson, f. 27. desember 1956. Eiginkona hans er Kristín Hrönn Árnadóttir, f. 14. nóvember 1956.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02011

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places