Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson (1913-1988) Hvammi í Svartárdal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson (1913-1988) Hvammi í Svartárdal

Parallel form(s) of name

  • Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson (1913-1988) Hvammi í Svartárdal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Leifi.

Description area

Dates of existence

23.5.1913 - 6.11.1988

History

Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson Fæddur 23. maí 1913 Dáinn 6. nóvember 1988. Hann fór að líta eftir kindunum sínum og lést við það snöggt, öllum að óvörum. Að Barkarstöðum elst hann upp og þar með var hann kominn í dalinn sinn kæra, sem átti eftir að fóstra hann alla tíð.
Um tvítugt dvelur Leifi á Kristnesi í Eyjafirði í eitt og hálft ár vegna veikinda og náði hann sér aldrei að fullu eftir það.

Places

Barkarstaðir í Svartárdal.

Legal status

Functions, occupations and activities

Bóndi:
8 ára var Leifi sendur í sveit að Barkarstöðum í Svartárdal og dvaldi hann lítið í foreldrahúsum eftir það.
Upp úr 1940 kaupir Leifi jörðina Hvamm í Svartárdal, þar sem hann bjó alla tíð.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Helga Þorbergsdóttir f. 30. apríl 1884 - 30. september 1970 og Jóhannes Pálsson f23. maí 1878 - 9. mars 1972. Skósmiður og sjómaður í Garði í Höfðakaupstað. Þau eignuðust 16 börn, 12 þeirra komust til fullorðins ára og var Leifi 5 í röðinni.
Eftirlifandi systkini eru
1) Guðjón Þorbergur Jóhannesson f. 4. desember 1902 - 24. október 1907
2) Guðbjörg Sigríður Jóhanna Jóhannesdótti f. 14. júlí 1904 - 28. desember 1989 Síðast bús. í Reykjavík. Maki Einar Björn Vigfússon f. 19. febrúar 1902 - 29. apríl 1985 Var í Tunguhaga, Vallanessókn, S-Múl. 1910. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Þau skildu.
3) Elín Aðalbjörg Jóhannesdóttir f. 29. september 1905 - 4. maí 1995 Húsfreyja á Sauðárkróki. maki Jósef Skagfjörð Stefánsson f. 4. nóvember 1905 - 6. maí 2000. Smiður á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkrók.
4) Páll Ólafsson Reykdal Jóhannesson f. 20. ágúst 1907 - 29. janúar 1989. Sjómaður í Bráðræðisholti 37, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Kópavogi, maki Gestheiður Jónsdóttir f. 28. febrúar 1919 - 6. nóvember 2010 Hofi, Goðdalasókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Skagaströnd, síðar í Reykjavík og Kópavogi
5) Gísli Þorbergur Jóhannesson f. 28. desember 1908 - 11. maí 1953 Verkamaður á Skagaströnd. Ókvæntur. Drukknaði. Nefndur Þorbergur Gísli skv. Æ.A-Hún.
6) Þórhildur Hrefna Jóhannesdóttir f. 3. september 1911 - 9. nóvember 2011 fiskverkakona á Skagaströnd ógift.
7) Guðjón Skagfjörð Jóhannesson f. 13. júlí 1914 - 11. febrúar 2010. Fékkst við ýmis störf til sjós og lands. Bóndi Bergsstöðum í Svartárdal. Bús. í Reykjavík, maki 8.4.1943 Guðbjörg Magnea Jónsdóttir f. 14. mars 1909 - 10. ágúst 2007 vinnukona í Lundi, Keflavíkursókn, Gull. 1930. Heimili: Vorsabær, Landeyjum.
8) Jóhanna Helga Skagfjörð Jóhannesdóttir f. 6. júlí 1916 - 5. október 2002, ólst upp á Skagaströnd. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja, saumakona og verslunarmaður þar. Síðast bús. í Reykjavík.
Maki Benedikt Jónsson f. 24. maí 1912 - 14. ágúst 1975 veggfóðraralærlingur á Njarðargötu 39, Reykjavík 1930. Húsgagnabólstrari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
9) Hartmann Jóhannesson f. 13. janúar 1918 - 22. desember 1976 Höfðabrekku 1, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Maki Anna Sigurbjörg Guðmundsdóttir f. 22. júní 1926 - 15. september 1975 Höfðakaupstað. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörsonur: Kristinn !Rúnar Hartmannsson f. 18.3.1952.
10) Guðmundur Jakob Jóhannesson f. 15. júní 1920 kafari Skagaströnd, maki Soffía Sigurlaug Lárusdóttir f. 23. júní 1925 - 31. mars 2010 húsfreyja á Skagaströnd.
11) Birna Þuríður Jóhannesdóttir f. 4. október 1921 - 31. desember 2006 húsfreyja Rosmhvalanesi, maki Sveinn Jónsson f. 25. apríl 1904 - 8. ágúst 1977 bílstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Hafnahreppi. Kjörsonur: Guðlaugur Sveinsson, f. 4.4.1938.
12) Árni Jón Jóhannesson f. 4. maí 1924 - 22. september 1924.
13) Guðrún Jóhannesdóttir f. 25. júlí 1925 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Búsett í Bandaríkjunum. M: Thomas McFadden f. 24.6.1921 brunavörður.
Þann 18. ágúst 1951 kvæntist Leifi mikilli mannkostakonu, Þóru Sigurðardóttur f. 18.7.1925 frá Leifsstöðum í Svartárdal. Foreldrar hennar voru Sigurður Benediktsson f. 11. nóvember 1885 - 2. júní 1974 Bóndi á Leifsstöðum í Svartárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. og Ingibjörg Sigurðardóttir f. 23. september 1894 - 2. febrúar 1959.
Systkini Þóru voru:
1) Soffía Sigurðardóttir f. 30. júní 1917 - 11. september 1968 Valhöll, Höfðahr., maki Ingvi Sveinn Guðnason f. 11. júní 1914 - 31. desember 1991, foreldrar hans voru Guðni Sveinsson f. 19. mars 1885 - 15. nóvember 1971 Bóndi í Kárahlíð, Vesturá og Hvammi í Laxárdal, A-Hún. Var í Dæli, Barðssókn, Skag. 1901. Bóndi á Vesturá, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Ægissíðu, Höfðahreppi og Klemensína Karitas Klemensdóttir f. 21. maí 1885 - 12. júní 1966 .
2) Meybarn andvanafætt 4.4.1919
3) Guðrún f. 17.8.1920 – 13.8.1921.
4) Guðmundur Sigurðsson f. 29. janúar 1922 - 4. janúar 1996. Bóndi á Leifsstöðum. Maki Sonja Sigurðardóttir Wium f. 12. september 1933 - 31. janúar 2010 húsfreyja á Leifsstöðum og síðar í Reykjavík. Síðast bús. á Blönduósi þau skildu.
5) Guðrún Sigríður Sigurðardóttir f. 18. apríl 1923 - 15. desember 1975 húsfreyja í Finnstungu í Blöndudal, A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík. Maki Guðmundur Tryggvason f. 29. apríl 1918 - 9. nóvember 2009 Bóndi í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn.
6) Sigurður Sigurðsson f. 28. desember 1926 - 5. júlí 1984 bóndi Leifsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Maki María Karólína Steingrímsdóttir f. 19. október 1933 Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Foreldrar hennar Steingrímur Bergmann Magnússon (19080-1975) og Ríkey Kristín Magnúsdóttir (1911-2005) Torfustöðum.
7) Meybarn f. 16.10.1927 – 15.11.1927
8) Aðalsteinn Sigurðsson f. 22. febrúar 1929 - 21. ágúst 2005, bóndi á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. alla sína tíð. Lengst af bifreiðastjóri og smiður. óg bl.
9) Björn Sigurðsson f. 5. maí 1930 - 6. desember 1988. Bóndi á Leifsstöðum. Ókvæntur.
10) Sigurbjörg Sigurðardóttir f. 3. júlí 1931 - 6. október 2004 öryrki Leifsstöðum.

Börn Þorleifs og Þóru.
1) Guðbjörg Þorleifsdóttir f. 3. mars 1952 Var í Hvammi, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957, Maki I Sævar Örn Stefánsson f. 5. apríl 1947 í Haukagili, Áshr., A-Hún. 1957 lögreglumaður, þau skildu, móðir hans var Lilja Halldórsdóttir Steinsen (1923-1997). Maki II Sigurvaldi Sigurjónsson f. 5. febrúar 1954 Sauðanesi í Torfalækjahr., A-Hún. 1957, bifreiðastjóri. Faðir hans var Sigurjón Elías Björnsson f. 4. júlí 1926 - 24. október 2010 Hæli, Blönduósssókn. Bóndi á Orrastöðum í Torfalækjarhreppi, síðast bús. á Blönduósi.
2) Sigurður Gísli Þorleifsson f. 15. apríl 1953 vkm Hafnarfirði, kona hans Ingibjörg Ásta Hjálmarsdóttir f. 10. mars 1956, ættuð frá Kambi í Deildardal.
3) Ingibjörg Þorleifsdóttir f. 28. apríl 1954 hótelstjóri Reykjahlíð, Maki Finnur Baldursson f. 10. júní 1952 vélvirki Reykjahlíð IV Mývatnssveit.
4) Helgi Jóhannes Þorleifsson f. 18. desember 1955 húsasmiður Sauðárkróki, maki Alma Ragnheiður Guðmundsdóttir f. 7. ágúst 1960 ættuð frá Hafgrímsstöðum í Skagafirði.
5) Sigríður Soffía Þorleifsdóttir f. 23. júní 1964 Hvammi í Svartárdal, maki 1 Sigurður Baldursson f. 15. febrúar 1956 Reykjahlíð, þau skildu, faðir hans Baldur Sigurðsson (1916-1990), Sigurður var bróðir Finns manns Ingibjargar. Maki 2 Kristinn Viðar Sverrisson f. 10. febrúar 1962 bóndi Hvammi.
Barnabörnin eru orðinn 14, Leifa þótti mjög vænt um Þóru og börnin og gerði allt sem hann gat til að þeim liði sem best, og eins fengu tengdabörn og barnabörn að njóta þess.

General context

Rafmagnið kom ekki í Barkarstaði fyrr en um jólin 1980 svo þægindin voru ekki alltaf við hendina. En ekkert var gefið eftir þar til yfir lauk.

Relationships area

Related entity

Guðmundur Sigurðsson (1922-1996) Leifsstöðum (29.1.1922 - 4.1.1996)

Identifier of related entity

HAH01292

Category of relationship

family

Dates of relationship

18.8.1951

Description of relationship

Mágur. Guðmundur var bróðir Þóru konu Þorleifs

Related entity

Aðalsteinn Sigurðsson (1929-2005) frá Leifsstöðum (22.2.1929 - 21.8.2005)

Identifier of related entity

HAH01009

Category of relationship

family

Dates of relationship

18.8.1951

Description of relationship

Mágar. Aðalsteinn var bróðir Þóru konu Þorleifs

Related entity

Soffía Lárusdóttir (1925-2010) Skagaströnd, frá Vindhæli (23.6.1925 - 31.3.2010)

Identifier of related entity

HAH02011

Category of relationship

family

Dates of relationship

18.8.1951

Description of relationship

Mágkona. Soffía var systir Þóru konu Þorleifs

Related entity

Guðmundur Tryggvason (1918-2009) Finnstungu (29.4.1918 - 9.11.2009)

Identifier of related entity

HAH01294

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Svilar. Guðmundur var giftur Guðrúnu Sigríði systur Þóru konu Þorleifs

Related entity

Ríkey Magnúsdóttir (1911-2005) Eyvindarstöðum (11.7.1911 - 9.9.2005)

Identifier of related entity

HAH01873

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ríkey var móðir Maríu K Steingrímsdóttur svilkonu Þorleifs en hún var gift Sigurði bróður Þóru

Related entity

Lilja Halldórsdóttir Steinsen (1923-1997) Haukagili (15.1.1923 - 29.9.1997)

Identifier of related entity

HAH01715

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Lilja var tengdamóðir Guðbjargar dóttur Þorleifs

Related entity

Sigurjón Elías Björnsson (1926-2010) (4.7.1926 - 24.10.2010)

Identifier of related entity

HAH01962

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigurjón var tengdafaðir Guðbjargar dóttur Þorleifs

Related entity

Björn Sigurðsson (1930-1988) Leifsstöðum (5.5.1930 - 6.12.1988)

Identifier of related entity

HAH02892

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Þorleifur var giftur Þóru systur Björns

Related entity

Guðrún Sigurðardóttir (1923-1975) Finnstungu (18.4.1923 - 15.12.1975)

Identifier of related entity

HAH04436

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Þóra kona Þorleifs er systir Guðrúnar

Related entity

Guðmundur Guðnason (1923-1988) Skagaströnd (11.3.1923 - 21.11.1988)

Identifier of related entity

HAH04090

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Soffía, kona Ingva (1914-1991) bróður Guðmundar er systir Þóru (1925) konu Þorleifs

Related entity

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1964) Vallanesi, frá Torfustöðum í Svartárdal (9.3.1898 - 7.10.1964)

Identifier of related entity

HAH04347

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kona Þorleifs í Hvammi er Þóra (1925) móðir hennar; Ingibjörg Sigurðardóttir (1894-1959) systir Guðrúnar sammæðra

Related entity

Barkarstaðir Svartárdal (1921)

Identifier of related entity

HAH00152

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1921

Description of relationship

barn þar frá 1921

Related entity

Guðbjörg Þorleifsdóttir (1952-2020) Hrafnabjörgum (3.3.1952 - 29.2.2020)

Identifier of related entity

HAH03869

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Þorleifsdóttir (1952-2020) Hrafnabjörgum

is the child of

Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson (1913-1988) Hvammi í Svartárdal

Dates of relationship

3.3.1952

Description of relationship

Related entity

Helga Þorbergsdóttir (1884-1970) Garði á Skagaströnd (30.4.1884 - 30.9.1870)

Identifier of related entity

HAH07165

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Þorbergsdóttir (1884-1970) Garði á Skagaströnd

is the parent of

Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson (1913-1988) Hvammi í Svartárdal

Dates of relationship

23.5.1913

Description of relationship

Related entity

Jóhannes Pálsson (1878-1972) Garði á Skagaströnd (23.5.1878 - 9.3.1972)

Identifier of related entity

HAH07166

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhannes Pálsson (1878-1972) Garði á Skagaströnd

is the parent of

Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson (1913-1988) Hvammi í Svartárdal

Dates of relationship

23.5.1913

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Jóhannesson (1920-2018) Skagaströnd (15.6.1920 - 17.4.2018)

Identifier of related entity

HAH04057

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Jóhannesson (1920-2018) Skagaströnd

is the sibling of

Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson (1913-1988) Hvammi í Svartárdal

Dates of relationship

15.6.1920

Description of relationship

Related entity

Hvammur í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00168

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hvammur í Svartárdal

is controlled by

Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson (1913-1988) Hvammi í Svartárdal

Dates of relationship

1944

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02148

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.8.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 673

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places