Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Barkarstaðir Svartárdal
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
1921
History
Barkarstaðir eru vestan Svartár norðan Steinársgerðis. Brú er á Svartá á Bergsstaðamó, og liggur vegurinnum hlað á Barkarstöðum til Torfustaða. Bærinn stendur neðan við veginn. Flálendi er töluvertt á hálsinum. Íbúðarhús byggt 1958, 536 m3, fjós fyrir 8 gripi, fjárhús yfir 420 fjár, hesthús fyrir 10 hross. Hlaða 410 m3. Tún 27 ha. Veiðiréttur í Svartá.
Places
Svartá; Svartárdalur; Bólstaðarhlíðarhreppur; Bólstaðarhlíð; Bergsstaðamór; Torfustaðir;
Legal status
Barkastader.
Þetta er sjálf heimajörðin, sem talin er tveir partar allarar jarðarinnar ut supra. Jarðardýrleiki xx € og so tíundast fjórum tíundum.
Eigandinn Halldóra Ellendsdóttir Bólstaðarhlíð, ut supra. Ábúandinn ekkjan Ólöf Eireksdóttir og Jón Árnason, sem heldur með henni búnað þetta ár, og leggur til búsins slíkt fje, sem hann hefur meðferðar. Landskuld i € xx álnir. Betalast í landaurum heim til landsdrottins. Leigukúgildi iiiij. Leigur betalast í smjöri heim til landsdrottins. Kvaðir öngvar.
Kvikfje iiii kýr, i kálfur, lxvii ær, x sauðir tvævetrir og eldri, xix veturgamlir, xl lömb, iiii hestar, iii hross, i foli veturgamall óvís. Fóðrast kann iii kýr, i úngneyti, xxx ær, xx lömb, i hestur; öðru kvikfje er vogað einúngis á útigáng. Kostir og ókostir sem segir um Torfustaði, nema að vatnsból er nokkuð betra á vetur og þrýtur ógjarnan.
Functions, occupations and activities
Örnefni- Steinárgerði; Svartá; Bergsstaðamór; Torfustaðir;
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Ábúendur
1921-1960- Sigurður Þorkelsson 27. mars 1888 - 12. des. 1976. Bóndi á Barkarstöðum, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Barkarstöðum í Svartárdal. Var þar 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Kona hans; Halldóra Bjarnadóttir 26. ágúst 1903 - 6. ágúst 1960. Vinnukona á Barkarstöðum, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Barkarstöðum í Svartárdal.
1960-1973- Bjarni Steingrímur Sigurðsson 2. júní 1937 - 15. júní 2011 Var á Barkarstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Búfræðingur og bóndi á á Eyvindarstöðum í Blöndudal, síðast bús. á Blönduósi og kona hans; Ísgerður Árnadóttir 25. apríl 1939 - 29. september 2006 Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
1960- Þorkell Sigurðsson 23. mars 1933 - 7. okt. 2008. Bóndi á Barkarstöðum í Svartárdal, A-Hún. Var á Barkarstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona hans; Birna María Sigvaldadóttir 28. feb. 1935 - 23. apríl 2013. Húsfreyja á Barkarstöðum í Bólstaðarhlíðarhreppi.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Bæ
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 12.2.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 364
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Húnaþing II bls. 194.