Eyvindarstaðir í Blöndudal

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Eyvindarstaðir í Blöndudal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

[1300]

History

Eyvindarstaðir er landnámsjörð Eyvindar sörkvis og stendur á háum bakka Blöndu andspænis hinu klettótta Gilsárgili, alllanga bæjarleið norðan Bollastaða. Tún er þar gott og samfellt út og suður frá bænum, að mestu ræktun af framframræslu. Landgott er á Eyvindarstaðahálsi og landið ágætlega gróið. Fyrrum fylgdi Eyvindarstaðaheiði jörðinni og greiddu menn Eyvindarstaðabónda lambtolla fyrir afnotin. Íbúðarhús byggt 1950, 570 m3. Fjós fyri 7 gripi. Fjárhús yfir 280 fjár. Hesthús yfir 10 hross. Hlaða 300 m3. Tún 24 ha. Veiðiréttur í Blöndu.

Places

Bólstaðahlíðarhreppur; Gilsárgil; Bollastaðir; Eyvindarstaðaháls; Eyvindarstaðaheiði; Brandsstaðir; Austurhlíð [Eyvindarstaðagerði]; Blanda; Járnhryggur; Sauðabunga; Þrælsfell; Ólafsvarða; Gróf; Grófarhólmi; Barkarstaðir; Brandsstaðir; Guðlaugsstaðabæjarlækjarós; Sjónarþúfa; Nautastallur; Dæld; Torfustaðaland; Bollastaðir; Hólastóll; Þverárdalur; Rugludalur; Blöndugil; Guðlaugsstaðir; Jökulgerði; Þrætugerði;

Legal status

Bænahús segja menn í gamallri tíð að hjer muni verið hafa, en af er það fallið fyri manna minni og sjást þess nú engin merki.
Jarðardýrleiki xl € og so tíundast presti og fátækum. Eigandinn biskupsstóllinn Hólar í Hjaltadal. Ábúandinn ekkjan Guðríður Jónsdóttir.
Landskuld ii € . Betalast með voð vaðmáls, hitt í landaurum þar heima. Leigukúgildi vi. Leigur betalast í smjöri að Þverárdal hjer í hrepp. Kvaðir öngvar.
Kvikfje viii kýr, i kvíga tvævetur, ii naut fjögra vetra, i veturgamalt, ic ær, xxxvii sauðir tvævetrir og eldri, lviii veturgamlir, margt af þessu geldfje óvíst, lxxxvi lömb, xiii hestar, vi hross,
i foli veturgamall, iii únghryssur, ii fyl. Tólf af þessum hrossum óvís. Fóðrast kann vi kýr, ii úngneyti, lxx ær, xl lömb, iiii hestar. Hinu sem yfir hefur, fje og hestum, er einúngis vogað á útigáng. Afrjett engin nema Eyvindastaðaheiði, sem liggur fram frá Ugludalslandi fyri austan Blöndu. Hjer hefur áður afrjettur verið, vide Selland ut supra.
Skóg á jörðin i nefndri afrjett við Blöndugil, hefur áður verið nægur til kolgjörðar en er nú gjöreyddur, nema hvað fauska og fornviði má saman tína þar sem skógurinn hefur áður verið. Torfrista og stúnga næg. Móskurður til eldíngar hefur verið, meinast nú eytt og brúkast þvi ei. Hrísrif bjarglegt til eldiviðar á Blöndugili, en brúkast sjaldan sökum vegalengdar og torfærna, sem á leiðinni eru. Fuglveiði hefur áður verið á Eyvindastaðaheiði, sjerdeilis af álftum, hefur ei brúkast í margt ár; því aflögð að ekki þótti aflast. Grasatekja næg á sömu heiði og brúkast árlega, og brúkast þessi grasatekja bæði að norðan og sunnan í leyfisleysi, og þiggur ábúandi hjer öngvan toll fyri, og so hefur verið um lángan aldur.
Selstöðu á jörðin sem brúkast hefur í gamallri tíð á Eyvindastaðaheiði, sem ekki hefur brúkast í manna minni sökum óbærilegrar vegalengdar. Túninu grandar smálækir, sem renna úr brattlendi og bera á völlinn leir og sand til stórskaða, sem verður við varðað. Enginu grandar í sama máta smálækir úr brattlendi, sem bera á þær grjót og leir til stórskaða, sem áeykst árlega. Beit þiggur áhúandi oftlega á vetur af Guðlaugsstöðum og kemur þar í mót óákveðin greiðasemi en ei viss tollur. Hætt er kvikfje fyrir afætudýjum og holgryfjulækjum, og verður oft mein að. Vatnsból bregst um vetur, og er þá mjög erfitt vatns að afla niður í Blöndu, og þegar vakað er á ánni þynnist ísinn kríngum vökina, og hafa þessvegna stundum naut dáið, þá ísinn hefur niður dottið.

Jökulgerði heitir eitt örnefni hjer í landinu, sem líklegt þykir að einhvörn tíma hafi bygt verið, því þar sjást enn tóftarústir og hjer og hvar deili til túngarðsleifa, sem þó er mjög úppblásið. það þykjast menn heyrt hafa, að um þetta landspláts hafi einhvört sinn fyri manna minni þræta verið millum jarðanna Eyvindastaða og Bollastaða, en það menn lengst til minnast, þá hefur þetta land verið eignað Eyvindastöðum og þaðan brúkað. Ekki má hjer aftur byggja, því túnstæði er ei annað en melholt og grámosamóar, og land er mestalt holt og melar.

Þrætugierde, fornt eyðibýli hjer í landinu og sjást ennþá ljóslega byggíngamerki, bæði af fornum tóftarústum og túngarðsleifum, en enginn man að hjer hafi bygð verið, en stekkur hefur hjer verið jafnlega hafður frá heimajörðunni, sem þó er fyri nokkrum árum aflagður sökum vegalengdar. Ekki má hjer aftur byggja nema heimajörðunni til meins og skaða,
því slægjur þær, sem brúkast jafnlega frá heimajörðunni, liggja í grend við þessar girðíngar, þó örðugt þyki þángað að sækja.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

1890 og 1920> Jón Jónsson 21. október 1869 - 23. janúar 1962 Bóndi á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Eyvindarstöðum í Blöndudal, A-Hún. Kona Jóns var Ósk Gísladóttir 28. júní 1868 - 29. janúar 1956 Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Eyvindarstöðum í Blöndudal. Ekkja Fornastöðum á Blönduósi.

<1930-1937- Gísli Blöndal Jónsson 15. maí 1902 - 7. jan. 1937. Bóndi á Eyvindarstöðum í Blöndudal, A-Hún. Bóndi þar 1930. Kona hans; Friðbjörg Ísaksdóttir 25. júlí 1903 - 15. mars 1972. Vinnukona í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Hrísum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Hrísum. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.

Frá 1972- Ísgerður Árnadóttir 25. apríl 1939 - 29. september 2006 Eyvindarstöðum, maður hennar 8.9.1960; Bjarni Steingrímur Sigurðsson 2. júní 1937 - 15. júní 2011 Var á Barkarstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Búfræðingur og bóndi á á Eyvindarstöðum í Blöndudal, síðast bús. á Blönduósi.

General context

Relationships area

Related entity

Kristján Gíslason (1863-1954) kaupmaður Sauðárkróki (15.6.1863 - 3.4.1954)

Identifier of related entity

HAH09065

Category of relationship

associative

Dates of relationship

15.6.1863

Description of relationship

barn þar

Related entity

Barkarstaðir Svartárdal (1921)

Identifier of related entity

HAH00152

Category of relationship

associative

Dates of relationship

19.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamerki

Related entity

Magney Steingrímsdóttir (1935) Eyvindarstöðum (1.5.1935 -)

Identifier of related entity

HAH03055

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Elísabet Helgadóttir (1875-1923) Brandsstöðum (16.11.1875 - 9.12.1923)

Identifier of related entity

HAH07400

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnukona þar 1920

Related entity

Holtastaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00212

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Skógarhögg á jörðin á Kálfeyri í Eyvindastaðalandi 1708

Related entity

Sigríður Ólafsdóttir (1924) Ártúnum (4.11.1924 -)

Identifier of related entity

HAH06863

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar

Related entity

Jóhannes Gíslason Gillies (1857-1923) Winnipeg, frá Eyvindarstöðum (18.3.1857 - 29.1.1923)

Identifier of related entity

HAH05440

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1870

Related entity

Erlendur Gíslason Gillies (1856-1945) frá Eyvindarstöðum, Winnipeg (13.3.1856 - 28.2.1945)

Identifier of related entity

HAH03338

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1870

Related entity

Jón Gíslason Gillies (1852-1940) Vertshúsi (19.9.1852 - 14.1.1940)

Identifier of related entity

HAH04908

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Halldór Stefánsson (1894-1987) Sólbakka innan ár (17.8.1894 - 14.11.1987)

Identifier of related entity

HAH04691

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnumaður þar 1920

Related entity

Gísli Hjálmarsson (1844-1898) Æsustöðum og Þverárdal (21.2.1844 - 7.5.1898)

Identifier of related entity

HAH03751

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vm þar 1880

Related entity

Emelía Jónsdóttir Bergmann (1897-1988) Bentshúsi, Flatey (12.12.1897 - 7.4.1988)

Identifier of related entity

HAH03306

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Skriður í Húnavatnssýslum (874 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

– Eyvindarstaðir: …Túninu granda smálækir sem renna úr brattlendi og bera á völlinn leir og sand til stórskaða, sem verður við varðað. Enginu grandar í sama máta smálækir úr brattlendi, sem bera á þær grjót og leir til stórskaða, sem áeykst árlega. (Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, Bólstaðahlíðarhreppur 1708).

Related entity

Haukur Blöndals Gíslason (1923-2004) (11.11.1923 - 21.7.2004)

Identifier of related entity

HAH01390

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1930

Related entity

Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum (14.8.1904 - 15.7.1958)

Identifier of related entity

HAH02481

Category of relationship

associative

Dates of relationship

14.8.1904

Description of relationship

Barn þar, líklega fæddur þar

Related entity

Bollastaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00075

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Blöndudalshólar ([1200])

Identifier of related entity

HAH00074

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Austurhlíð -Eyvindarstaðagerði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00151

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Brandsstaðir í Blöndudal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00076

Category of relationship

associative

Dates of relationship

19.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamerki

Related entity

Blöndugil í Blöndudal

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Blöndugil í Blöndudal

is the associate of

Eyvindarstaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

Hrísrif sótt þangað og afréttur.

Related entity

Jón Jónsson (1869-1962) Eyvindarstöðum (21.10.1869 - 23.1.1962)

Identifier of related entity

HAH05621

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jón Jónsson (1869-1962) Eyvindarstöðum

controls

Eyvindarstaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Steingrímur Bergmann Magnússon (1908-1975) Eyvindarstöðum (15.6.1908 - 13.3.1975)

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Steingrímur Bergmann Magnússon (1908-1975) Eyvindarstöðum

controls

Eyvindarstaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Ríkey Magnúsdóttir (1911-2005) Eyvindarstöðum (11.7.1911 - 9.9.2005)

Identifier of related entity

HAH01873

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ríkey Magnúsdóttir (1911-2005) Eyvindarstöðum

controls

Eyvindarstaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Related entity

Héðinn Jónsson (1932-2004) Eyvindarstöðum (20.10.1932 - 25.5.2004)

Identifier of related entity

HAH03821

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Héðinn Jónsson (1932-2004) Eyvindarstöðum

controls

Eyvindarstaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Hóladómkirkja og Hólar í Hjaltadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00009

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hóladómkirkja og Hólar í Hjaltadal

is the owner of

Eyvindarstaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

Hólastóll var eigandi jarðarinnar í upphafi 18. aldar

Related entity

Þverárdalur á Laxárdal fremri ([1300])

Identifier of related entity

HAH00179

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þverárdalur á Laxárdal fremri

controls

Eyvindarstaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

Umboðsmaður hólastóls búsettur þar í upphafi 18. aldar

Related entity

Bjarni Sigurðsson (1937-2011) Barkarstöðum (2.6.1937 - 15.6.2011)

Identifier of related entity

HAH01123

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bjarni Sigurðsson (1937-2011) Barkarstöðum

controls

Eyvindarstaðir í Blöndudal

Dates of relationship

1972

Description of relationship

Related entity

Gísli Blöndal Jónsson (1902-1937) Eyvindarstöðum (15.5.1902 - 7.1.1937)

Identifier of related entity

HAH03755

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Gísli Blöndal Jónsson (1902-1937) Eyvindarstöðum

controls

Eyvindarstaðir í Blöndudal

Dates of relationship

1930

Description of relationship

1930-1937

Related entity

Eyvindarstaðaheiði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00018

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Eyvindarstaðaheiði

controls

Eyvindarstaðir í Blöndudal

Dates of relationship

19.5.1890

Description of relationship

Eyvindarstaðaheiði var áður eign Eyvindarstaða

Related entity

Selland [Seljabrekkur] í Blöndudal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00911

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Selland [Seljabrekkur] í Blöndudal

is controlled by

Eyvindarstaðir í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

Eigandi jarðarinnar í upphafi 18. aldar var Guðríður Jónsdóttir á Eyvindarstöðum

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00078

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 355
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 137, fol. 71b. 19.5.1890
Landamerkjabók Húnavatnssýslu Nr. 302. fol. 164, 7.6.1921
Húnaþing II bls 208

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places