Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldór Stefánsson (1894-1987) Sólbakka innan ár
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.8.1894 - 14.11.1987
Saga
Halldór Stefánsson 17. ágúst 1894 - 14. nóv. 1987. Niðursetningur Móbergi 1901. Vm Brún 1910 og Eyvindarstöðum 1920. Lausamaður á Bergsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bakka [Sólbakka innan ár], Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkamaður. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ókvæntur, barnlaus.
Staðir
Refsstaðir á Laxárdal; Móberg; Bergstaðir; Eyvindarstaðir; Sólbakki innan ár;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Stefán Guðmundsson 13. okt. 1860 - 16. feb. 1952. Var á Syðrihóli, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Verkamaður á Brekku [Brekkubæ] Blönduósi og kona hans 23.1.1891; Sesselja Guðmundsdóttir 14. nóv. 1857 - 2. júní 1909. Niðurseta í Valagerði, Víðimýrarsókn, Skag. 1860. Vinnukona á Öngulsstöðum, Munkaþverársókn, Eyj. 1880. Fór 1881 frá Öngulsstöðum í Munkaþverársókn að Kálfskinni. Fór 1883 frá Syðri-Haga í Stærri-Árskógssókn að Ytra Krossanesi. Fóru 1884 frá Ytra Krossanesi í Lögmannshlíðarsókn að Lýtingsstöðum í Mælifellssókn. Bústýra á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Húsfreyja í Brekku. Vinnukona á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901.
Systkini Halldórs;
1) Ingibjörg Stefánsdóttir 21. ágúst 1890 - 5. nóv. 1974. Vinnukona á Páfastöðum á Langholti. Síðast bús. í Staðarhreppi. Ógift.
2) Valdimar Stefánsson 1. ágúst 1896 - 25. apríl 1988. Niðursetningur á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Vitavörður í Látravík 1932-36. Múrari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Guðrún Vilhjálmsdóttir 13. feb. 1901 - 2. sept. 1935. Húsfreyja í Garðastræti 13, Reykjavík 1930. Vitavarðarfrú í Látravík.
3) Guðmundur Stefánsson 29. apríl 1899 - 16. júní 1980. Niðursetningur á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Vinnumaður á Páfastöðum á Langholti. Síðast bús. í Staðarhreppi. Ókvæntur.
4) Sigurlína Stefánsdóttir 1. okt. 1901 - 11. apríl 1989. Húsfreyja á Sauðárkróki. Húsfreyja á Ingveldarstöðum, syðri bær, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Fyrri maður hennar; Gunnar Guðmundsson 27. júní 1898 - 30. júlí 1976. Rafiðnaðarfræðingur á Sæbóli í Viðey í Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Bóndi og rafvirki á Reykjum á Reykjaströnd, Skag. Síðast bús. á Sauðárkróki. Þau skildu. Seinni maður hennar; Sigurður Þorkelsson 5. des. 1904 - 17. mars 1989. Hús- og sjómaður á Ingveldarstöðum, syðri bær, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Verkamaður á Sauðárkróki.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Halldór Stefánsson (1894-1987) Sólbakka innan ár
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Halldór Stefánsson (1894-1987) Sólbakka innan ár
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.2.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1241 og 1397