Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Brún í Svartárdal.
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
[1300]
History
Jörðin hefur verið í eyði frá 1947. Var nytjuða af Eiríksstöðum í rúmlega 20 ár. Eigandinn rekur þar nú hrossabú. Jörðin er vestan Svartár gegnt Eiríksstöðum. Stóð bærinn á háum hól á gilbarmi að sunnan og bar þar hátt. Túnið er töluvert bratt, en ræktunarskilyrði góð, bæði á mýrlendi í hálsinum og eyrum við Svartá. Landið er að mestu samfellt graslendi. Brúnarskarð liggur til Blöndudals í vestur frá flóanum ofan við túnið. Fjárhús fyrir 180 fjá. Haða 500 m3. Tún 11ha. Veiðiréttur í Svrtá.
Places
Svartá; Eiríksstaðir; Brúnarskarð; Blöndudalur; Torfastaðir [Torfustaðir]; Kjölur; Katlaás; Járnhryggur; Brúnarfell; Blöndudalshólar; Skeggstaðir; Brandsstaðir:
Legal status
Jarðardýrleiki xx € og so tíundast fjórum tíundum. Eigandi að hálfri jörðunni Skálholtsstaðar ráðsmaðurinn Arngrímur Bjarnason. Eigandi að hinum partinum Þorlákur Ólafsson að Forsæludal í Húnavatnssýslu, og meinast hann hafí eignast hann að kaupi sínu af systrum ráðsmannsins áðurnefnds síðan 1700. Ábúandinn Jón Eyjólfsson.
Landskuld i € . Betalast í landaurum þar heima eftir proportion.
Leigukúgildi iiii, tvö af hvos hálfu; áður fyrir tíu árum v með allri jörðunni. Leigur betalast í smjöri heim að Forsæludal eftir öll kúgildin, í nokkur ár. Kvaðir öngvar.
Kvikfje ii kýr, i kvíga að fyrsta kálfi, i kálfur, liiii ær, vii sauðir tvævetrir og eldri, xiiii veturgamlir, i hestur, i hross, ii únghryssur. Fóðrast kann ii kýr, lx ær, xx lömb. Hestum er burt
komið til hagagöngu. Afrjett ut supra.
Torfrista lök og grýtt, stúnga bjargleg. Hrísrif mjög lítið til eldíngar og valla teljandi. Laxveiðivon mjög lítil í Svartá, hefur áður að góðu gagni verið, meinast nú lítil, hefur því ei brúkast í margt ár. Túninu grandar smálækir úr brattlendi, sem grafa sig undir völlinn, og dettur so niður grasrótin, en lækirnir spýta í vatnavöxtum upp úr þessum gryfjum leir og sandi út um
völlinn til skaða. Engjar eru mikinn part eyðilagðar fyri smálækjum, sem bera á slægjulandið í vatnavöxtum leir og sand úr brattlendi. Vatnsból er erfitt um vetur fyri snjó, sem leggur yfir brunninn.
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Eigandi frá 1947-1993; Guðmundur Sigfússon 20. maí 1906 - 27. mars 1993. Bóndi á Eiríksstöðum. Bóndi á Eiríksstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Eiríksstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Ábúendur;
Jón „yngri“ Sigurðsson 1806 - 1859. Bóndi á Skeggsstöðum, á Brún, á Barkarstöðum í Svartárdal og síðast á í Málmey á Skagafirði. „Jón var stórgeðja og örlyndur. Hann er talinn fyrsti frumkvöðull og hvatamaður að stofnun Búnaðarfélags Bólstaðarhlíðar- og Svínavatnshreppa árið 1842, elzta búnaðarfélags á landi hér... Hann var áhugamaður um söfnun fornra rita og átti bréfaskipti við Jón Árnason þjóðsagnaritara og Jón Sigurðsson forseta um þau mál“ segir í Skagf.1850-1890 II.
<1890-1900- Jóhannes Sigvaldi Björnsson 9. júlí 1858 - 13. nóv. 1947. Var í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á Skeggstöðum. Kona hans; Hólmfríður Bjarnadóttir 25. júlí 1862 - 19. mars 1926. Húsfreyja á Skeggsstöðum.
1900-1912- Jón Sigurðsson 4. des. 1861 - 15. mars 1912. Bóndi á Brún í Bólstaðarhlíðarhr. A-Hún. Bóndi þar 1901. Kona hans; Anna Hannesdóttir 21. feb. 1879 - 13. sept. 1904. Húsfreyja á Brún í Bólstaðarhlíðarhr. A-Hún. Húsfreyja þar 1901.
Þórunn Dýrborg Eyjólfsdóttir 26. sept. 1870 - 10. okt. 1942 Húsfreyja Brún. Maður hennar; Þorleifur Klemens Klemensson 4. júlí 1839 - 11. maí 1902. Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Kálfárdal, á Brún og Botnastöðum í Svartárdal Bólstaðarhlíðarhr. A.-Hún.
Bjarni Jónsson 10. júlí 1890 - 23. júní 1963. Bóndi í Kolgröf á Efribyggð. Bóndi í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1920 og 1930. Bóndi á Bollastöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Var þar 1957.. Kona hans; Ríkey Gestsdóttir 11. sept. 1890 - 29. ágúst 1983. Ógift vinnukona í Stóradal í Svínavatnshr., A-Hún. 1914. Húsfreyja í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Höfðahólum í Hofssókn, Hún. 1940. Var á Bollastöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
1947- Halldór Helgi Jóhannesson 9. des. 1901 - 9. nóv. 1984. Bóndi á Brún, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Brún. Síðast bús. í Reykjavík.
General context
Landamerkjaskrá fyrir Brún í Svartárdal.
Milli Brúnar og Torfastaða ráða merkjum3 stórir steinar, er standa hérumbil í beinni röð frá austri til vesturs, austasti steinninn heitir Kjölur, hann er sprunginn á alla vegu, og að ofan lagaður líkt og skipskjölur, 2 steinninn stendur á svo nefndum Katlaás, og 3 steininn stendur framan í efstu brún þeirri, er sjest frá steininum Kjöl.
Frá tjeðum steinum er merkjalínan bein ofan í Svartá, og upp í vörðu þá, sem stendur á svonefndum Járnhrygg, þá norður eptir hálsinum í vörðu, er stendur á hæsta melhrygg á svonefndu Brúnarfelli, milli hennar og hinnar fyrrnefndu vörðu á Járnhrygg ræður merkjum hæsta brún á hálsinum. Milli Skeggstaða og Brúnar ræður merkjum steinn sá, er stendur á austanverðu Brúnarfelli og sjest heiman frá Brún, stendst hann á við fyrrnefnda vörðu í fellinu, þá beint til austurs í vörðu, er stendur við Svartá fyrir sunnan svonefnt Torfkeiti.
Þaðan ræður Svartá merkjum að austan suður á móts við áðurnefndan Kjöl.
Brún, 19 maí 1884
Halldór Guðmundsson, eigandi Brúnar.
Þessum landamerkjum að Brún erum við undirskrifaðir nágranna-landeigendur samþykkir.
Stefán M. Jónsson prestur (vegna Blöndudalshóla)
Guðmundur Gíslason (sem umsjónamaður Torfastaða)
Sigurður Sigurðsson eigandi Skeggstaða.
Sigurbjörg Jónsdóttir vegna Brandsstaða.
Jón Björnsson vegna Brandsstaða.
Guðrún Jónsdóttir vegna Brandsstaða.
Lesið upp fyrir manntalsþingsrjetti Húnavatnssýslu að Bólstaðarhlíð 19. maí 1885 og innfærð í landamerkjabók sýslunnar No. 10. bl.6b.
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Bæ
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 4.3.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 362
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók sýslunnar No. 10. bl.6b. 19.5.1885
Húnaþing II bls 191