Halldóra Jónsdóttir (1890-1971) Winnipeg

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldóra Jónsdóttir (1890-1971) Winnipeg

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.7.1890 - 22.4.1971

History

Halldóra Jónsdóttir Hannesson 29. júlí 1890 - 22. apríl 1971. Fluttist til Vesturheims 10 ára gömul. Var í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Starfaði við fatahreinsun í Winnipeg. Síðast bús. í Vancouver, Kanada.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Starfaði við fatahreinsun

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jón Hannesson 2. feb. 1864 - 7. jan. 1896. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Bóndi á Höllustöðum í Blöndudal og Brún í Svartárdal, A-Hún. og kona hans 30.10.1890; Sigurbjörg Frímannsdóttir Hannesson 14. okt. 1854 - 25. júní 1932. Tökustúlka á Auðunnarstaðarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Höllustöðum í Blöndudal og á Brún í Svartárdal, A-Hún. Fluttist til Vesturheims 1900. Vinnukona í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901.

Systur hennar;
1) Guðrún Margrét Jónsdóttir Petersen 8. júní 1892 - 16. des. 1961. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Skólastræti 3, Reykjavík 1930. Maður hennar; Hans Pétur Adolfsson Petersen 5. nóv. 1873 - 8. maí 1938. Var í Reykjavík 1910. Kaupmaður í Reykjavík.
2) Pálína Anna Jónsdóttir 8. okt. 1894 - 2. des. 1972. Húsfreyja í Sléttárdal, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Höllustöðum og Auðkúlu, Svínavatnshr. Ólst upp hjá föðurforeldrum sínum Hannesi og Halldóru. Maður hennar 25.6.1922; Guðmundur Kristjánsson 17. mars 1888 - 8. apríl 1939. Bóndi í Sléttárdal, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Ólst upp hjá móðurafa sínum Arnljóti Guðmundssyni (1836-1893). Bóndi á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, síðar í Sléttárdal í Svínavatnshr. og víðar í Húnaþingi. Börn þeirra; Hannes Guðmundsson (1925-2008) Auðkúlu.
3) Ingibjörg Jónsdóttir Hannesson 9. okt. 1894. Fór til Vesturheims 1900. Var í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Vinnukona í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Starfaði við matreiðslu í Winnipeg og Vancouver. Heimsótti Ísland tvisvar á fullorðinsárum. Ógift.

Maður hennar; Geir Björnsson 11. okt. 1880 - 24. ágúst 1958. Fór til Vesturheims 1883 frá Grashóli, Presthólahreppi, N-Þing. Var í Souris, Manitoba, Kanada 1906. Bús. í Vancouver, Kanada.

Börn þeirra;
1) Jón Guðmundur Björnsson 2.7.1915 - 6.2.1968 Richmond British Columbia Kanada. Kona hans Nellie Halverson 1915 - 15.4.2004. Kelowna, Central Okanagan Regional District, British Columbia, Canada. Jarðsett í Kelowna Memorial Park Cemetery. Foreldrar hennar Ben og Rena Halverson. Brooke, Buena Vista, Iowa, United States 1930.
2) Ethel Gudný Geirsdóttir Björnsson 1919 fædd í Manitoba. Sögð heita Ingibjörg Guðný á myndinni. Maður hennar 24.8.938; Edwin Comber, sonur þeirra; Hubert Leslie 24.8.1938 - 8.7.1965, kona hans var Janet Karen Amskolb
3) Kathleen S Björnsson 1922, maður hennar; Hector Ross Armour 6.1.1910 - 19.10.1979
4) Bernice E Björnsson 1925, maður hennar James Stanley Hawes 13.7.1920 - 28.5.1980

General context

Relationships area

Related entity

Guðmundur Kristjánsson (1888-1939) Höllustöðum (17.3.1888 - 8.4.1939)

Identifier of related entity

HAH04093

Category of relationship

family

Dates of relationship

25.6.1922

Description of relationship

Kona Guðmundar var Pálína systir Halldóru

Related entity

Höllustaðir Svínavatnshreppi (1655 -)

Identifier of related entity

HAH00528

Category of relationship

associative

Dates of relationship

29.7.1890

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Brún í Svartárdal. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00495

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Winnipeg Kanada

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Starfaði þar við fatahreinsun

Related entity

Jón Hannesson (1864-1896) Brún Svartárdal (2.2.1864 - 7.1.1896)

Identifier of related entity

HAH06553

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Hannesson (1864-1896) Brún Svartárdal

is the parent of

Halldóra Jónsdóttir (1890-1971) Winnipeg

Dates of relationship

29.7.1890

Description of relationship

Related entity

Guðrún Jónsdóttir Petersen (1892-1961) Reykjavík, frá Höllustöðum (8.6.1892 - 16.12.1961)

Identifier of related entity

HAH04404

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir Petersen (1892-1961) Reykjavík, frá Höllustöðum

is the sibling of

Halldóra Jónsdóttir (1890-1971) Winnipeg

Dates of relationship

8.6.1892

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04719

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 14.2.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places