Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Brandsstaðir í Blöndudal
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
[1300]
History
Brandsstaðir eru við Brekkurætur stutta bæjarleið norðan Austurhlíðar og liggur vegurinn um hlaðið. Sniðskornar reiðgötur liggja þar uppá hálsinn til Brúnarskarðs, með Járnhrygg að sunnan og Skeggjastaðafell að norðan. Jörðin er ekki víðlend en ræktunarskilyrði ágæt, einkum á samfelldu framræstu mýrlendi neðan vegar. Íbúðarhús byggt 1959, 680 m3. Fjós fyrir 12 gripi. Fjárhús yfir 570 fjár. Hlöður 1460 m3. Tún 29 ha. Veiðiréttur í Blöndu.
Places
Blöndudalur; Bólstaðarhlíðarhreppur; Austurhlíð; Brúnarskarð; Járnhryggur; Skeggjastaðafell; Landamerkjagil [Skurður]; Melurinn; Blöndubakki; Blanda; Eyvindarstaðar; Brún; Blöndudalshólar; Síðumúli í Borgarfirði; Selland;
Legal status
Jarðardýrleiki xx € og so tíundast fjórum tíundum. Eigandinn Hólmfríður Sigurðardóttir að Síðumúla í Borgarfirði. Ábúandinn Jón Símonsson.
Landskuld i € , fyri tveimur árum i € xl álnir, en nú eftirleiðis i € xx álnir, fyri meir en tuttugu árum i € lx álnir. Betalast í landaurum þar heima. Leigukúgildi v, inntil næstu fardaga vi. Leigur betalast í smjöri þar heima. Kvaðir öngvar.
Kvikfje iiii kýr, i kvíga þrevetur, xlii ær, viii sauðir veturgamlir, xxiiii lömb, i hestur, ii hross, i foli þrevetur, i fyl. Fóðrast kann iiii kýr, xl ær, xxv lömb. iii hestar. Afrjett engin, vide Selland ut supra.
Torfrista og stúnga viðsæmandi. Elt er taði undan kvikfje. Túninu grandar smálækir sem bera á það sand og leir; so og jetur vatn sig upp í vellinum og grefur hann neðan, so
grasrótin dettur niður og verða so eftir grasleysugryfjur. Enginu grandar í sama máta lækir úr brattlendi, sem bera á það grjót, leir og sand til stórskaða. Vatnsból bregst á vetur, sem er í einum læk, og oftlega þegar þurrafrost eru bólgnar þessi lækur upp og gengur stundum í fjósið og að bænum, og verður oft mein að þessu.
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Ábúendur;
<1901> Jón Stefánsson 3. okt. 1867 - 5. okt. 1935. Bóndi að Rútsstöðum í Svínavatnshr., A-Hún. Verkamaður á Akureyri 1930. Kona hans; Vilhelmína Hendrika Stefánsdóttir 1. júlí 1875 - 4. maí 1955. Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja.
<1910> Jón Guðmundsson 11. júní 1878 - 15. júní 1978. Var á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Síðast bús. á Akureyri. Fæddur 10.7.1878 skv. kb. Kona hans; Margrét Elísabet Helgadóttir 16. nóv. 1875. Var á Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
<1920> Jósafat Jónsson 9. ágúst 1871 - 17. apríl 1964. Var í Kvennaskólanum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Brandsstöðum. Ráðskona hans; Guðrún Helga Þorfinnsdóttir 8. september 1881 - 12. ágúst 1966 Ráðskona á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Ráðskona á Brandsstöðum. Síðast bús. í Reykjavík.
1949-1991- Sigmar Ólafsson 12. jan. 1921 - 30. okt. 1991. Var á Hóli, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi og smiður á Brandsstöðum. Ókvæntur.
1972- Pétur Hafsteinn Guðlaugsson 21. des. 1941 - 19. maí 2006. Var á Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., Skag., síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Anna Jóhannesdóttir 10. júlí 1956.
Brynjólfur Friðriksson 7. nóvember 1960 bóndi í Austurhlíð og Brandsstöðum. Kona hans; Jóhanna Helga Halldórsdóttir 24. júní 1967 frá Móbergi
General context
Landamerkjaskrá fyrir jörðinni Brandsstöðum í Bólstaðarhlíðarhreppi.
Að norðan ræður merkjum svo kallað Landamerkjagil eður Skurður, sem stenzt á við stein þann, er stendur á Melnum fyrir vestan Blöndu, eru merkin úr gili þessu bein ofan að ánni í stefnu við áður nefndan stein, úr efri enda gils þessa eru merkin rjettsýnis á háls upp, þá eftir hæstu brún á honum suður á Járnhrygg, og er þar hornmerki að sunnan, þaðan rjett vestur í vörðu vestan í hálsbrúninni, svo í vörðu á Blöndubakka, utan og neðan Eyvindarstaðagerði, frá henni og í Blöndu, er ræður merkjum að vestan, norður í áður nefnt Landmannagil.
Höllustöðum, 13. maí 1890.
Sigurbjörg Jónsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Elín Jónsdóttir, eigendur Brandsstaða.
Þessum merkjum á landi (jarðarinnar) Brandsstaða erum vjer undirritaðir, er lönd eigum að nefndri jörð, samþykkir:
Jóhann Pjetursson eigandi (1/2) Eyvindarstaðar
Guðmundur Helgason beneficiarus, vegna Blöndudalshóla
Halldór Guðmundsson eigandi Brúnar.
Lesið upp á manntalsþingi að Bókstaðarhlíð, hinn 19. maí 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 138, fol. 72.
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Bæ
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 11.3.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 357
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 138, fol. 72.
Húnaþing II bls 210