Jón Guðmundsson (1878-1978) Brandsstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Guðmundsson (1878-1978) Brandsstöðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.6.1878 - 15.6.1978

History

Jón Guðmundsson f. 11. júní 1878, d. 15. júní 1978. Kagaðarhóli 1880. Bóndi Brandsstöðum Hvs 1910, Akureyri. Geithömrum Svínavatnshreppi 1904.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðmundur Gíslason 5. sept. 1853 - 17. jan. 1935. Tökubarn á Kárastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Auðkúlu í Svínadal, A-Hún. Var á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930 og barnsmúðir hans; Sigríður Jónsdóttir 19.9.1850 - 8.8.1919. Var með móður sinni á Sneisi, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Fór 1862 frá Sneisi að Núpi. Kom 1863 frá Núpi að Tungunesi í Svínavatnssókn. Vinnukona á Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Ógift vinnukona á Ásum í Svínavatnshr., A-Hún. 1870-71. Húsfreyja á Höllustöðum.
Kona Guðmundar 29.10.1880; Guðbjörg Guðmundsdóttir 7.3.1861 - 18.10.1933. Niðursetningur í Koti, Grímstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Leigjandi í Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1901.

Bróðir hans samfeðra;
1) Þorvaldur Guðmundsson 13. október 1883 - 11. október 1961. Tökubarn í Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890, Auðkúlu 1901. Bóndi Þverárdal 1910-1911, og Flatatungu 1920. Bóndi og kennari í Brennigerði, Sauðárkrókssókn, Skag. 1920-1931. Kennari á Sauðárkróki. Hreppstjóri Sauðárkróks um skeið. Kona hans 5.5.1909; Ingibjörg Salóme Pálmadóttir 7. nóvember 1884 - 21. apríl 1957. Húsfreyja á Sauðárkróki.

Kona hans 1900; Margrét Elísabet Helgadóttir, f. 16.11.1875. Brandsstöðum 1910, Geithömrum 1904.
Fyrri maður hennar; Jón Þórarinn Bjarnason 12.1.1866 - 5.5.1918. Bóndi á Flatnefsstöðum og Þernumýri, Þverárhr., V-Hún. Var í Mjóadal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Jörfa, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Flutti 1886 frá Hnjúki í Undirfellssókn að Miðhúsum í Þingeyraklaustursókn, vinnumaður. Vinnumaður í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Flutti þaðan um 1892 að Búrfellshóli í Svínadal og var þar húsmaður haustið 1892. Flutti frá Ljótshólum í Svíndadal að Þernumýri 1895. Bóndi í Ytriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Þau slitu samvistir

Dóttir þeirra:
1) Þórhildur Jónsdóttir 13. mars 1904 - 30. júní 1992. Húsfreyja á Akureyri. Saumastúlka á Akureyri 1930. Maður hennar var Ásgrímur Garibaldason, f. 12.12.1901, d. 7.2.1985. Bifreiðastjóri Akureyri. Foreldrar hans voru Garibaldi Einarsson f. 1.6.1864, d. 1.8.1918, Bóndi Miðhóli/Engidal Siglufirði. [skfæ 1890-1910 III] - K. 16.8.1880, Margrét Petrína Pétursdóttir, f. 13.10.1867, d. apríl 1919, Engihlíð, fórst í snjóflóðinu í Engidal. http://gudmundurpaul.tripod.com/asgrgar.html
Dóttir Margrétar:
2) Ingibjörg Jónsdóttir 25.12.1895 - 9.2.1996. Ráðskona í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Vinnukona í Reykjavik 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Sambýlismaður hennar var; Hinrik Magnússon 8.10.1877 - 11.4.1937. Var í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Húsmaður í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Vinnumaður að Leysingjastöðum.
Barnsfaðir hennar 1.11.1919; Sigurður Arngrímsson 28.8.1885 - 10.10.1962, dóttir þeirra María Þóra Finndal (1919-2004)

General context

Relationships area

Related entity

Kagaðarhóll á Ásum ((1350))

Identifier of related entity

HAH00338

Category of relationship

associative

Dates of relationship

11.6.1878

Description of relationship

fæddur þat

Related entity

Geithamrar í Svínadal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00269

Category of relationship

associative

Type of relationship

Geithamrar í Svínadal

is the associate of

Jón Guðmundsson (1878-1978) Brandsstöðum

Dates of relationship

11.6.1878

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Þórhildur Jónsdóttir (1904-1992) frá Brandsstöðum (13.3.1904 - 30.6.1992)

Identifier of related entity

HAH02181

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórhildur Jónsdóttir (1904-1992) frá Brandsstöðum

is the child of

Jón Guðmundsson (1878-1978) Brandsstöðum

Dates of relationship

13.3.1904

Description of relationship

Related entity

Þorvaldur Guðmundsson (1883-1961) hrstj Sauðárkróki frá Auðkúlu (13.10.1883 - 11.10.1961)

Identifier of related entity

HAH07096

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorvaldur Guðmundsson (1883-1961) hrstj Sauðárkróki frá Auðkúlu

is the sibling of

Jón Guðmundsson (1878-1978) Brandsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Elísabet Helgadóttir (1875-1923) Brandsstöðum (16.11.1875 - 9.12.1923)

Identifier of related entity

HAH07400

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Helgadóttir (1875-1923) Brandsstöðum

is the spouse of

Jón Guðmundsson (1878-1978) Brandsstöðum

Dates of relationship

1900

Description of relationship

dóttir þeirra; 1) Þórhildur Jónsdóttir 13. mars 1904 - 30. júní 1992. Húsfreyja á Akureyri. Saumastúlka á Akureyri 1930. Maður hennar var Ásgrímur Garibaldason, f. 12.12.1901, d. 7.2.1985. Bifreiðastjóri Akureyri. Foreldrar hans voru Garibaldi Einarsson f. 1.6.1864, d. 1.8.1918, Bóndi Miðhóli/Engidal Siglufirði. [skfæ 1890-1910 III] - K. 16.8.1880, Margrét Petrína Pétursdóttir, f. 13.10.1867, d. apríl 1919, Engihlíð, fórst í snjóflóðinu í Engidal.

Related entity

Brandsstaðir í Blöndudal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00076

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Brandsstaðir í Blöndudal

is controlled by

Jón Guðmundsson (1878-1978) Brandsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1910

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07399

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.12.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places