Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðrún Jónasdóttir (1859-1923) Brandstöðum
Parallel form(s) of name
- Guðrún Jónasdóttir Brandstöðum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
27.8.1859 - 24.9.1923
History
Guðrún Jónasdóttir 27. ágúst 1859 - 24. sept. 1923. Þverárdal 1860, tökubarn Botnastöðum 1870. Húsfreyja á Brandsstöðum. Húsfreyja á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Stafni, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1910
Places
Þverárdalur 1860; Botnastaðir 1870; Brandsstaðir; Stafn:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Dagbjört Kráksdóttir 28. ágúst 1838 - 31. maí 1895. Var í Steinargerði, Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Síðar húsfreyja á sama stað. Vinnukona í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870 og barnsfaðir hennar; Jónas Einarsson 1800 - 8. des. 1859. Hóf búskap á Mörk á Laxárdal, var síðar bóndi og hreppstjóri á Gili í Bólstaðahlíðarsókn, A-Hún. til æviloka.
Fyrrikona Jónasar 10.10.1822; Guðrún Illugadóttir 1799 - 14. nóv. 1855. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Gili, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845.
Systkini Guðrúnar samfeðra;
1) Illugi Jónasson 30. ágúst 1825 - 11. júlí 1900. Var í Gili, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Söðlasmiður og bóndi á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. Var þar 1870. Kona hans 14.6.1853; Ingibjörg Ólafsdóttir 13. okt. 1825 - 14. júní 1885. Sennilega sú sem var vinnuhjú á Auðólfsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. Var þar 1870.
2) Sigríður Jónasdóttir 26. okt. 1829 - 5. jan. 1893. Var í Gili, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Reykjavík, Gull. 1860. Húskona í Gili, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Var á Sauðanesi, Sauðanessókn, N-Þing. 1890.
3) Björg Jónasdóttir 18.8.1831. Var í Gili, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Maður hennar 14.6.1853; Einar Guðmundsson 25.1.1830. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835 og 1845. Húsbóndi í Þverárdal 1860. Húsmaður í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Dóttir þeirra; Guðrún Einarsdóttir (1859-1936) Eyrarbakka.
4) Einar Jónasson 1833 - 5. nóv. 1899. Fósturbarn Þverárdal 1845, Gili 1855.
Systkini sammæðra faðir; Björn Guðmundsson 22. apríl 1825 - 14. sept. 1886. Vinnuhjú í Löngumýri syðri, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á Kjartansstöðum á Langholti, Skag. og víðar. Síðast í Steinárgerði í Svartárdal.
5) Sigríður María Björnsdóttir 1869. Vinnukona á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890.
6) Sveinbjörg Ingigerður Björnsdóttir 9. ágúst 1878 - 1. júní 1914. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Maður hennar 20.10.1877. Ólafur Jónsson 18. mars 1844 - 7. jan. 1930. Var í Eyvindargerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Bóndi á Brandsstöðum. Húsbóndi á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Bóndi í Stafni, Bergsstaðasókn, A-Hún.
Börn þeirra;
1) Jónas Björn Ólafsson 2. feb. 1879 - 6. apríl 1908. Sonur þeirra á Brandsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Vann á búi foreldra sinna alla tíð. Ókvæntur og barnlaus.
2) Kristín Albertína Ólafsdóttir 4. feb. 1884 - 16. júní 1906; Var í Valabjörg, Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Vann á búi foreldra sinna alla tíð. Bjó síðast hjá þeim í Steinárgerði. Ógift og barnlaus.
3) Ingibjörg Dagbjört Ólafsdóttir 8. sept. 1886 - 3. apríl 1976. Húsfreyja á Skeggstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Skeggsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Tóvinnukona. Ógift og barnlaus.
4) Halldór Guðmundur Ólafsson 21. nóv. 1891 - 3. apríl 1945. Vefari og bókbindari á Skeggstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bókbindari á Skeggsstöðum.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Guðrún Jónasdóttir (1859-1923) Brandstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðrún Jónasdóttir (1859-1923) Brandstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Jónasdóttir (1859-1923) Brandstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 26.11.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 757.