Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Illugi Jónasson (1825-1900) Gili
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
30.8.1825 - 11.7.1900
History
Illugi Jónasson 30. ágúst 1825 - 11. júlí 1900. Var í Gili, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Bóndi Hvammi í Svartárdal 1860. Söðlasmiður og bóndi á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. Var þar 1870. Húsmaður á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Ekkill í Ytra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Jónas Einarsson 1800 - 8.12.1859. Hóf búskap á Mörk á Laxárdal, var síðar bóndi og hreppstjóri á Gili í Bólstaðahlíðarsókn, A-Hún. til æviloka og kona hans 10.10.1822; Guðrún Illugadóttir 1799 - 14. nóv. 1855. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Gili, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845.
Barnsmóðir Jónasar 27.8.1859; Dagbjört Kráksdóttir 28.8.1838 - 31.5.1895. Var í Steinargerði, Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Síðar húsfreyja á sama stað. Vinnukona í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húskona á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Sambýlismaður; Björn Guðmundsson 22.4.1825 - 14.9.1886. Vinnuhjú í Löngumýri syðri, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á Kjartansstöðum á Langholti, Skag. og víðar. Síðast í Steinárgerði í Svartárdal.
Systkini;
1) Sigríður Jónasdóttir 26. okt. 1829 - 5. jan. 1893. Var í Gili, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Reykjavík, Gull. 1860. Húskona í Gili, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Var á Sauðanesi, Sauðanessókn, N-Þing. 1890.
2) Björg Jónasdóttir 18.8.1831 - 21.1.1897. Var í Gili, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Var í Garðbæ, Stokkseyrarsókn, Árn. 1890. Maður hennar 14.6.1853; Einar Guðmundsson 25.1.1830. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835 og 1845. Húsbóndi í Þverárdal 1860. Húsmaður í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870.
3) Guðrún Jónasdóttir 27.8.1859 - 24.9.1923. Húsfreyja á Brandsstöðum. Húsfreyja á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Stafni, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1910. Maður hennar 20.10.1877; Ólafur Jónsson 18.3.1844 - 7.1.1930. Var í Eyvindargerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Bóndi á Brandsstöðum. Húsbóndi á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Bóndi í Stafni, Bergsstaðasókn, A-Hún.
Kona hans 14.6.1853; Ingibjörg Ólafsdóttir 13.10.1825 - 4.6.1885. Sennilega sú sem var vinnuhjú á Auðólfsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. Var þar 1870.
Börn;
1) Jónas Illugason 7.3.1854 - 25. jan. 1863. Var á Hvammi, Bergstaðasókn, Hún. 1860.
2) Gísli Illugason 21.3.1855 - 21.8.1855.
3) Ólafur Illugason 9.1.1857 - 14.1.1857.
4) Guðrún Illugadóttir (Guðrún Björnsson) 6. apríl 1858 - 11. júní 1945. Var á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1900 frá Eiríksstaðakoti, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún., þá ekkja. Var á Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Bóndi á Bifrost, Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Maður hennar 3.5.1890; Bjarni Björnsson 3.8.1853 - 11.8.1897 [1.5.1897.] Var á Kjartansstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1860. Húsbóndi í Ytra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Bóndi á Eyvindarstöðum, Hún.
5) Gísli Illugason 11. des. 1860- 31.7.1911. Var á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1893 frá Finnstungu, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún.
6) Margrét Illugadóttir [Margrét Sigfusson] 2.7.1862 - 28.5.1952. Vinnukona á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Lausakona á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Fluttist með dóttur sína til Vesturheims 1900 frá Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Var í Posen, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. M.1; Jóhannes Sveinsson 17. nóv. 1866 - 2. jan. 1895. Var í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Var í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Bóndi á Tindum á Ásum. M2; Sigurður Sigfússon 3.1.1875 - 18.11.1949. Fór til Vesturheims 1900 frá Syðri Löngumýri, Svínavatnshr., Hún. Var í Posen, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Bjó síðast í Oakview í Manitoba, Kanada.
7) Jónas Illugason . 2. júní 1865 - 31. júlí 1954. Bóndi í Bröttuhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, smiður og fræðimaður í Brattahlíð, síðar á Fornastöðum. Maki 5. júlí 1901; Guðrún Sigurðardóttir f. 11. maí 1855, d. 15. júlí 1930, frá Eldjárnsstöðum, barnlaus.
8) Ólafur Illugason 29.11.1867 - 2.12.1867.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Illugi Jónasson (1825-1900) Gili
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Illugi Jónasson (1825-1900) Gili
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 22.10.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 22.10.2023
Íslendingabók
ÆAHún bls 1263
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/L7FL-G1B