Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.6.1865 - 31.7.1954

History

Jónas Illugason 12. júní 1865 - 31. júlí 1954. Bóndi í Bröttuhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, smiður og fræðimaður í Brattahlíð, á Fornastöðum 1933.

Places

Botnastaðir; Brattahlíð; Fornastaðir:

Legal status

Functions, occupations and activities

Smiður og fræðimaður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Illugi Jónasson 30. ágúst 1825 - 11. júlí 1900. Var í Gili, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Söðlasmiður og bóndi á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. Var þar 1870 og kona hans 10.10.1822. Ingibjörg Ólafsdóttir 13. okt. 1825 - 14. júní 1885. Sennilega sú sem var vinnuhjú á Auðólfsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. Var þar 1870. Systir Björns í Finnstungu.

Systkini Jónasar;
1) Guðrún Illugadóttir 9.4.1858. Var á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1900 frá Eiríksstaðakoti, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún., þá ekkja.
2) Gísli Illugason 11.12.1860 - 31.7.1911. Var á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1893 frá Finnstungu, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Blaine Whatcom Washington. Ókv Semiahmoo 1910.
3) Margrét Illugadóttir 2.7.1862. Vinnukona á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Fluttist með dóttur sína til Vesturheims 1900 frá Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún.

Maki 5. júlí 1901; Guðrún Sigurðardóttir f. 11. maí 1855, d. 15. júlí 1930, frá Eldjárnsstöðum, barnlaus.
Fósturdóttir þeirra;
1) Guðrún Anna Sigurjónsdóttir (1932) Pétursborg 1957.
Foreldrar hennar; Sigrún Kristbjörg Jakobsdóttir skólahúsinu á Sveinsstöðum (1902-1937) og Sigurjón Jónasson (1907-1969) vm. Stóru-Giljá. Systir Jónasar og Hávarðar, samfeðra.

General context

Relationships area

Related entity

Botnastaðir í Blöndudal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00693

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð (22.11.1886 - 16.4.1973)

Identifier of related entity

HAH04481

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

is the child of

Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Guðrún var fósturdóttir Jónasar

Related entity

Illugi Jónasson (1825-1900) Gili (30.8.1825 - 11.7.1900)

Identifier of related entity

HAH09044

Category of relationship

family

Type of relationship

Illugi Jónasson (1825-1900) Gili

is the parent of

Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum

Dates of relationship

2.6.1865

Description of relationship

Related entity

Anna Sigurjónsdóttir (1932-2017) Pétursborg (21.1.1932 - 10.8.2017)

Identifier of related entity

HAH02416

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Sigurjónsdóttir (1932-2017) Pétursborg

is the child of

Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum

Dates of relationship

Description of relationship

fósturdóttir Jónasar

Related entity

Gísli Illugason (1860-1911) frá Botnastöðum, Blaine, Whatcom, Washington, United States (11.12.1860 - 31.7.1911)

Identifier of related entity

HAH03769

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Illugason (1860-1911) frá Botnastöðum, Blaine, Whatcom, Washington, United States

is the sibling of

Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum

Dates of relationship

12.6.1865

Description of relationship

Related entity

Guðrún Sigurðardóttir (1855-1930) Fornastöðum (14.5.1855 - 15.7.1930)

Identifier of related entity

HAH04443

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1855-1930) Fornastöðum

is the spouse of

Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum

Dates of relationship

5.7.1901

Description of relationship

Fósturdóttir þeirra; 1) Guðrún Anna Sigurjónsdóttir (1932) Pétursborg 1957.

Related entity

Brattahlíð í Svartárdal (1900 -)

Identifier of related entity

HAH00155

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Brattahlíð í Svartárdal

is controlled by

Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Fornastaðir Blönduósi (1933 -)

Identifier of related entity

HAH00650

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Fornastaðir Blönduósi

is controlled by

Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum

Dates of relationship

1933

Description of relationship

Byggði þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04919

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.6.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Húnavaka 1978 bls 51
ÆAHún bls 1263

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places