Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.6.1865 - 31.7.1954
Saga
Jónas Illugason 12. júní 1865 - 31. júlí 1954. Bóndi í Bröttuhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, smiður og fræðimaður í Brattahlíð, á Fornastöðum 1933.
Staðir
Botnastaðir; Brattahlíð; Fornastaðir:
Réttindi
Starfssvið
Smiður og fræðimaður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Illugi Jónasson 30. ágúst 1825 - 11. júlí 1900. Var í Gili, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Söðlasmiður og bóndi á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. Var þar 1870 og kona hans 10.10.1822. Ingibjörg Ólafsdóttir 13. okt. 1825 - 14. júní 1885. Sennilega sú sem var vinnuhjú á Auðólfsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. Var þar 1870. Systir Björns í Finnstungu.
Systkini Jónasar;
1) Guðrún Illugadóttir 9.4.1858. Var á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1900 frá Eiríksstaðakoti, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún., þá ekkja.
2) Gísli Illugason 11.12.1860 - 31.7.1911. Var á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1893 frá Finnstungu, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Blaine Whatcom Washington. Ókv Semiahmoo 1910.
3) Margrét Illugadóttir 2.7.1862. Vinnukona á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Fluttist með dóttur sína til Vesturheims 1900 frá Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún.
Maki 5. júlí 1901; Guðrún Sigurðardóttir f. 11. maí 1855, d. 15. júlí 1930, frá Eldjárnsstöðum, barnlaus.
Fósturdóttir þeirra;
1) Guðrún Anna Sigurjónsdóttir (1932) Pétursborg 1957.
Foreldrar hennar; Sigrún Kristbjörg Jakobsdóttir skólahúsinu á Sveinsstöðum (1902-1937) og Sigurjón Jónasson (1907-1969) vm. Stóru-Giljá. Systir Jónasar og Hávarðar, samfeðra.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Húnavaka 1978 bls 51
ÆAHún bls 1263