Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.6.1865 - 31.7.1954

Saga

Jónas Illugason 12. júní 1865 - 31. júlí 1954. Bóndi í Bröttuhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, smiður og fræðimaður í Brattahlíð, á Fornastöðum 1933.

Staðir

Botnastaðir; Brattahlíð; Fornastaðir:

Réttindi

Starfssvið

Smiður og fræðimaður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Illugi Jónasson 30. ágúst 1825 - 11. júlí 1900. Var í Gili, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Söðlasmiður og bóndi á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. Var þar 1870 og kona hans 10.10.1822. Ingibjörg Ólafsdóttir 13. okt. 1825 - 14. júní 1885. Sennilega sú sem var vinnuhjú á Auðólfsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. Var þar 1870. Systir Björns í Finnstungu.

Systkini Jónasar;
1) Guðrún Illugadóttir 9.4.1858. Var á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1900 frá Eiríksstaðakoti, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún., þá ekkja.
2) Gísli Illugason 11.12.1860 - 31.7.1911. Var á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1893 frá Finnstungu, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Blaine Whatcom Washington. Ókv Semiahmoo 1910.
3) Margrét Illugadóttir 2.7.1862. Vinnukona á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Fluttist með dóttur sína til Vesturheims 1900 frá Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún.

Maki 5. júlí 1901; Guðrún Sigurðardóttir f. 11. maí 1855, d. 15. júlí 1930, frá Eldjárnsstöðum, barnlaus.
Fósturdóttir þeirra;
1) Guðrún Anna Sigurjónsdóttir (1932) Pétursborg 1957.
Foreldrar hennar; Sigrún Kristbjörg Jakobsdóttir skólahúsinu á Sveinsstöðum (1902-1937) og Sigurjón Jónasson (1907-1969) vm. Stóru-Giljá. Systir Jónasar og Hávarðar, samfeðra.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Botnastaðir í Blöndudal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00693

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð (22.11.1886 - 16.4.1973)

Identifier of related entity

HAH04481

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

er barn

Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Illugi Jónasson (1825-1900) Gili (30.8.1825 - 11.7.1900)

Identifier of related entity

HAH09044

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Illugi Jónasson (1825-1900) Gili

er foreldri

Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum

Dagsetning tengsla

1865

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Sigurjónsdóttir (1932-2017) Pétursborg (21.1.1932 - 10.8.2017)

Identifier of related entity

HAH02416

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Sigurjónsdóttir (1932-2017) Pétursborg

er barn

Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Illugason (1860-1911) frá Botnastöðum, Blaine, Whatcom, Washington, United States (11.12.1860 - 31.7.1911)

Identifier of related entity

HAH03769

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigurðardóttir (1855-1930) Fornastöðum (14.5.1855 - 15.7.1930)

Identifier of related entity

HAH04443

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1855-1930) Fornastöðum

er maki

Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brattahlíð í Svartárdal (1900 -)

Identifier of related entity

HAH00155

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Brattahlíð í Svartárdal

er stjórnað af

Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fornastaðir Blönduósi (1933 -)

Identifier of related entity

HAH00650

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Fornastaðir Blönduósi

er stjórnað af

Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04919

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Húnavaka 1978 bls 51
ÆAHún bls 1263

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir