Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Þorkelsdóttir Bröttuhlíð

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.11.1886 - 16.4.1973

History

Guðrún Þorkelsdóttir 22. nóv. 1886 - 16. apríl 1973. Var á Barkarstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Var hjá móðurbróður sínum á Brún, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Ráðskona í Bröttuhlíð, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Var í Brún, Bergstaðasókn, Hún. 1901 og Fornastöðum Blönduósi 1940.

Places

Barkarstaðir; Brún; Brattahlíð Svartárdal; Fornastaðir Blönduósi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Þorkell Þorkelsson 27. ágúst 1847 - 6. jan. 1921. Bóndi á Barkastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. Var þar 1880 og kona hans 8.6.1878; Engilráð Sigurðardóttir 30. okt. 1852 - 2. jan. 1935. Húsfreyja á Barkastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. Var þar 1880. Ráðskona á Barkarstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
Fósturforeldrar Guðrúnar; Jónas Illugason (1865-1954) bróðir Gísla (1860) og kona hans Guðrún Sigurðardóttir (1855-1930) Fornastöðum, systir Engilráðar móður Guðrúnar Þorkelsdóttur.
Bræður Þorkels; a) Guðmundur Þorkelsson (1846-1919) Miðgili og b) Árni Ásgrímur Þorkelsson (1852-1940).
Systkini Guðrúnar;
1) Ingibjörg Þorkelsdóttir 15. mars 1879 - 22. ágúst 1882
2) Elín Þorkelsdóttir 17. júlí 1880 - 18. apríl 1881. Var á Barkastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880.
3) Björg Þorkelsdóttir 19. júní 1883 - 19. janúar 1972. Húsfreyja á Stekkjarflötum í Saurbæjarhreppi, Eyjafirði. Húsfreyja á Refsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Efri-Skútu í Siglufirði 1932-1943. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar; Ragnar Axel Jóhannesson 19. janúar 1901 - 19. desember 1974. Bóndi á Stekkjarflötum í Eyjafjarðarsveit. Bóndi á Refsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Efri-Skútu í Siglufirði. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Ingibjörg Þorkelsdóttir 9. apríl 1885 - 28. mars 1954Húsfreyja á Bakka, Víðmýrarsókn, Skag. 1930.
5) Sigurður Þorkelsson 27. mars 1888 - 12. desember 1976. Bóndi á Barkarstöðum, Bergsstaðasókn, A-Hún. kona hans Halldóra Bjarnadóttir 26. ágúst 1903 - 6. ágúst 1960. Dóttir þerra Engilráð Margrét (1941) kona Aðalsteins J Maríussonar (1938) múrara á Sauðárkróki.
6) Engilráð Þorkelsdóttir 25. ágúst 1890 - 24. desember 1890 Var á Barkarstöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1890.
7) Margrét Þorkelsdóttir 18. febrúar 1893 - 14. mars 1937 Sjúklingur á Barkarstöðum, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1930.

Maður hennar 3.7.1934; Jón Ólafur Benónýsson 12. feb. 1893 - 23. okt. 1986. Útgerðarmaður og bóndi í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Fornastöðum, síðar smiður á Fornastöðum Blönduósi 1940. Síðast bús. í Reykjavík. Þau barnlaus.

General context

Relationships area

Related entity

Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum (12.6.1865 - 31.7.1954)

Identifier of related entity

HAH04919

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum

is the parent of

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

Dates of relationship

Description of relationship

Guðrún var fósturdóttir Jónasar

Related entity

Þorlákur Oddsson (1856-1914) Kárastöðum Svínavatnssókn 1890 (20.8.1856 - 31.5.1914)

Identifier of related entity

HAH06781

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorlákur Oddsson (1856-1914) Kárastöðum Svínavatnssókn 1890

is the parent of

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

Dates of relationship

11.12.1886

Description of relationship

Related entity

Engilráð Sigurðardóttir (1852-1935) Barkarstöðum (30.10.1852 - 2.1.1935)

Identifier of related entity

HAH05940

Category of relationship

family

Type of relationship

Engilráð Sigurðardóttir (1852-1935) Barkarstöðum

is the parent of

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

Dates of relationship

22.11.1886

Description of relationship

Related entity

Sigurður Þorkelsson (1888-1976) Barkarstöðum í Svartárdal (27.3.1888 - 12.12.1976)

Identifier of related entity

HAH09054

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Þorkelsson (1888-1976) Barkarstöðum í Svartárdal

is the sibling of

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

Dates of relationship

27.3.1888

Description of relationship

Related entity

Björg Þorkelsdóttir (1883-1972) Refsstöðum á Laxárdal fremri ov (19.6.1883 - 19.1.1972)

Identifier of related entity

HAH02759

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Þorkelsdóttir (1883-1972) Refsstöðum á Laxárdal fremri ov

is the sibling of

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

Dates of relationship

22.11.1886

Description of relationship

Related entity

Jón Ólafur Benónýsson (1893-1986) Fornastöðum (12.2.1893 - 23.10.1986)

Identifier of related entity

HAH04915

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Ólafur Benónýsson (1893-1986) Fornastöðum

is the spouse of

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

Dates of relationship

3.7.1934

Description of relationship

Barnlaus

Related entity

Gísli Illugason (1860-1911) frá Botnastöðum, Blaine, Whatcom, Washington, United States (11.12.1860 - 31.7.1911)

Identifier of related entity

HAH03769

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Illugason (1860-1911) frá Botnastöðum, Blaine, Whatcom, Washington, United States

is the cousin of

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

Dates of relationship

Description of relationship

Gísli var bróði Jónasar fósturföður Guðrúnar.

Related entity

Guðmundur Þorkelsson (1846-1919) Miðgili (4.5.1846 - 27.12.1919)

Identifier of related entity

HAH04147

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Þorkelsson (1846-1919) Miðgili

is the cousin of

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

Dates of relationship

22.11.1886

Description of relationship

föðurbróðir Guðrúnar

Related entity

Árni Þorkelsson (1852-1940) Geitaskarði (17.12.11852 - 2.12.1940)

Identifier of related entity

HAH03527

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Þorkelsson (1852-1940) Geitaskarði

is the cousin of

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

Dates of relationship

22.11.1886

Description of relationship

föðurbróðir Guðrúnar

Related entity

Fornastaðir Blönduósi (1933 -)

Identifier of related entity

HAH00650

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Fornastaðir Blönduósi

is controlled by

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

Dates of relationship

1940

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04481

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 9.1.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 120
ÆAHún bls 1261.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places