Gísli Illugason (1860-1911) frá Botnastöðum, Blaine, Whatcom, Washington, United States

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gísli Illugason (1860-1911) frá Botnastöðum, Blaine, Whatcom, Washington, United States

Parallel form(s) of name

  • Gísli Illugason

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.12.1860 - 31.7.1911

History

Gísli Illugason 11.12.1860 Var á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1893 frá Finnstungu, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Blaine, Whatcom, Washington, United States.
Jarðsettur 2.8.1911

Places

Botnastaðir; Finnstunga; Semiahmoo 1910, Blaine Whatcom; New York 1927 og aftur 1956; Boston 1936:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Sjá Hrakhólar og Höfuðból, um Jónas í Brattahlíð
eftir Magnús Björnsson

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Illugi Jónasson 30. ágúst 1825 - 11. júlí 1900 Var í Gili, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Söðlasmiður og bóndi á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. Var þar 1870 og kona hans 14.6.1853; Ingibjörg Ólafsdóttir 13. október 1825 - 14. júní 1885 Sennilega sú sem var vinnuhjú á Auðólfsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. Var þar 1870.
Systkini Gísla;
1) Jónas Illugason 7.3.1854 - 25. janúar 1863 Var á Hvammi, Bergstaðasókn, Hún. 1860.
2) Margrét 1857
3) Guðrún Illugadóttir 1858 Var á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1900 frá Eiríksstaðakoti, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún., þá ekkja.
4) Margrét Illugadóttir 2.7.1862 Vinnukona á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Fluttist með dóttur sína til Vesturheims 1900 frá Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Maður hennar; Sigurður Sigfússon 3.1.1875 - 1949 Fór til Vesturheims 1900 frá Syðri Löngumýri, Svínavatnshr., Hún. Bjó síðast í Oak View í Manitoba, Kanada.
5) Jónas Illugason 12. júní 1865 - 31. júlí 1954 Bóndi í Bröttuhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, smiður og fræðimaður í Brattahlíð, síðar á Fornastöðum á Blönduósi 1933.
Kona hans 5.7.1901; Guðrún Sigurðardóttir 14. maí 1855 - 15. júlí 1930 Húsfreyja á Fornastöðum. Þau voru barnlaus. Fósturdóttir skv. ÍÆ.: Guðrún Þorkelsdóttir. Ráðskona 1933; Guðrún Þorkelsdóttir 22. nóvember 1886 - 16. apríl 1973 Var á Barkarstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Var hjá móðurbróður sínum á Brún, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Ráðskona í Bröttuhlíð, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Var í Brún, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Fósturdóttir þeirra; Guðrún Anna Sigurjónsdóttir 21. janúar 1932 - 10. ágúst 2017 Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Starfaði hjá Mjólkursamsölunni í Reykjavík um áratugaskeið. Síðast bús. á Akureyri. Maður Guðrúnar Þorkelsdóttur 3.7.1934; Jón Ólafur Benónýsson 12. febrúar 1893 - 23. október 1986 Útgerðarmaður og bóndi í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Fornastöðum á Blönduósi 1940 og Sólbakka 1957, síðar smiður á Fornastöðum. Síðast bús. í Reykjavík.
Með Gísla fór vestur Ingibjörg Björnsdóttir 26. júní 1861 - 11. júní 1945 Var í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Dóttir hennar í Eyvindarstaðagerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1893 frá Finnstungu, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. bæði ógift, ekki að sjá að önnur tengsl hafi orðið.

General context

Relationships area

Related entity

Botnastaðir í Blöndudal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00693

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Finnstunga í Bólstaðarhlíðarhreppi. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00159

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1893

Related entity

Blaine Washington fylki USA (um1850 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Búsettur þar til dd

Related entity

Illugi Jónasson (1825-1900) Gili (30.8.1825 - 11.7.1900)

Identifier of related entity

HAH09044

Category of relationship

family

Type of relationship

Illugi Jónasson (1825-1900) Gili

is the parent of

Gísli Illugason (1860-1911) frá Botnastöðum, Blaine, Whatcom, Washington, United States

Dates of relationship

11.12.1860

Description of relationship

Related entity

Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum (12.6.1865 - 31.7.1954)

Identifier of related entity

HAH04919

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum

is the sibling of

Gísli Illugason (1860-1911) frá Botnastöðum, Blaine, Whatcom, Washington, United States

Dates of relationship

12.6.1865

Description of relationship

Related entity

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð (22.11.1886 - 16.4.1973)

Identifier of related entity

HAH04481

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

is the cousin of

Gísli Illugason (1860-1911) frá Botnastöðum, Blaine, Whatcom, Washington, United States

Dates of relationship

Description of relationship

Gísli var bróði Jónasar fósturföður Guðrúnar.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03769

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 2.7.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places