Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Botnastaðir í Blöndudal
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
(1950)
History
Á jörðinni hefur ekki verið búið síðan 1956, en eigandi lánað nytjar oftast húsverðinum í Húnaveri. Landið liggurað Hlíðará að sunnan um Hreppa og Ógöng og framan Flatafjall, nyrstahluta Svartárfjalls. Austan Ógangna er eyðibýlið Kálfárdalur sem var í byggð til 1935. Hafa jarðir þessar löngum verið hjáleigur frá Bólstaðarhlíð. Ofans túns á Botnastöðum hefur Hestammannafélagið Óðinn hólf á leigu. Hlíðarrétt, skilarétt úthluta Bólstaðahlíðarhrepps, stendur á syðribakka Hlíðarár í krika norðan þjóðvegarins. Fjós fyrir 10 gripi Fjárhús fyrir 140 fjár, Veiðirétur í Svartá og Hlíðará.
Eigandi 1916-1986- Klemenz Guðmundsson 14. mars 1892 - 8. júní 1986. Bóndi í Bólstaðarhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, póstafgreiðslumaður, símstöðvarstjóri og kennari í Bólstaðarhlíð. Var á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Places
Hreppar; Ógöng; Flatafjall; Svartárfjall; Kálfárdalur; Bólstaðarhlíð; Bólstaðarhlíðarkirkja; Svartá; Hlíðará:
Legal status
Bottastader, nú almennilega kallaðir Botnastader.
Jarðardýrleiki xx € og so tíundast tveimur tíundum. Eigandinn Bólstaðahlíðarkirkja og proprietarii þar til. Ábúandinn Þorsteinn Hákonarson.
Landskuld óviss þetta ár; enginn nálægur segist og heldur kunna að undirrjetta hvað mikil hún hafi áður verið, hvorki næstliðið ár nje áður fyrri, og ekki í hvörjum aurum hún betalaðist, en segjast þó meina hún hafi goldist í landaurum. Leigukúgildi ekkert þetta ár, áður fyrri hvað mörg verið hafi segjast nálægir ekkert víst um vita, en meina þó þau hafi
verið fimm eður sjö og þar í milli. Leigur betöluðust í smjöri heim til landsdrottins. Kvaðir öngvar.
Kvikfje iii kýr, i naut gamalt, lxx ær, xiii sauðir veturgamlir, xl lömb, vi hestar, i hross. Fóðrast kann ii kýr, xxx ær, xx lömb, sauðfje sem meira er og hestum er vogað einúngis á útigáng.
Afrjett ut supra. Torfrista mjög lök, stúnga bjargleg. Enginu grandar jarðföll og smálækir úr brattlendi, sem bera grjót, leir og sand í slægjulandið til stórskaða. Vatnsból bregst um vetur óg sumar, og er þá mjög erfítt vatns að afla í Svartá eður Hlíðará, og verður þessvegna vatn að þíðast úr snjó fyrir kvikfje.
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Ábúendur;
<1901-1902- Þorleifur Klemens Klemensson 4. júlí 1839 - 11. maí 1902. Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Kálfárdal, á Brún og Botnastöðum í Svartárdal Bólstaðarhlíðarhr. A.-Hún. Kona hans; Þórunn Dýrborg Eyjólfsdóttir 26. sept. 1870 - 10. okt. 1942. Húsfreyja
<1910- Björn Sveinsson 20. maí 1867 - 21. ágúst 1958 Bóndi Torfastöðum í Svartárdal 1901, Botnastöðum 1910 og Skagafirði. Síðast bóndi á Gili í Borgarsveit, Skag. Kona hans; Guðbjörg Jónsdóttir 15. desember 1866 - 26. apríl 1943 Húsfreyja í Gili, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á ýmsum bæjum í Skagafirði og Húnaþingi.
<1920-1924- Gunnar Sigurjón Jónsson 16. nóv. 1882 - 4. apríl 1924. Bóndi á Fjósum og Botnastöðum í Svartárdal, A-Hún. Kona hans; Ingibjörg Lárusdóttir 19. sept. 1883 - 30. júní 1977. Húsfreyja og ráðskona á Botnastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Fjósum og Botnastöðum í Svartárdal, A-Hún., síðar á Siglufirði og Akranesi. Ekkja í Reykjavík 1945. Síðast bús. á Akranesi.
Árni Gunnarsson 31. maí 1911 - 16. júní 1991 Bóndi á Botnastöðum og í Þverárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki. Kona hans Margrét Elísabet Jóhannesdóttir 23. maí 1916 - 13. október 2000 Var á Tungunesi, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Bæ
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 26.2.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 380
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Húnaþing II bls 183