Árni Gunnarsson (1911-1991) Þverárdal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Árni Gunnarsson (1911-1991) Þverárdal

Parallel form(s) of name

  • Árni Gunnarsson Þverárdal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

31.5.1911 - 16.6.1991

History

Árni Gunnarsson 31. maí 1911 - 16. júní 1991 Bóndi á Botnastöðum og í Þverárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Places

Æsustaðir; Botnastaðir; Þverárdalur; Sauðárkrókur:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Gunnar Árnason 24. október 1883 - 22. mars 1969 Bóndi í Garði í Fnjóskadal, Skáldstöðum í Eyjafirði, Refsstöðum í Laxárdal, Hún., og Æsustöðum í Langadal en lengst í Þverárdal í Bólstaðarhlíðarhreppi. Bóndi í Þverárdal 1930. Síðast bús. á Akureyri og kona hans 23.5.1907; Ísgerður Pálsdóttir 1. desember 1885 - 24. nóvember 1971 Húsfreyja í Garði í Fnjóskadal, á Skáldstöðum í Eyjafirði, Þverárdal í Bólstaðarhlíðarhreppi og víðar. Húsfreyja í Þverárdal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Akureyri. Skráð Ásgerður í 1910 en Ísgerður í Mbl. og Eyfirskum.

Systkini Árna;
1) Páll Gunnarsson 20. maí 1908 - 24. nóvember 1991 Var í Þverárdal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Kennari og skólastjóri á Akureyri, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Guðrún Margrét Hólmgeirsdóttir 2. nóvember 1915 - 29. desember 1983 Var í Hrafnagili, Grundarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.
2) Árni Gunnarsson 25. október 1909 - 5. febrúar 1910
3) Hörður Gunnarsson 13. janúar 1915 - 26. maí 1985 Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Kennari. Síðast bús. í Ölfushreppi. Bús. í Bandaríkjunum frá 1947. Kona hans; Katrín Róberta Róbertsdóttir 2. ágúst 1923 - 8. apríl 1985 Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Er einnig nefnd: Katheryn Roberta Gunnarsson f. Caitlin. Þau skildu.
4) Baldur Gunnarsson 19. september 1917 - 11. febrúar 1985 Var á Krónustöðum, Saurbæjarhreppi, Eyj. 1920. Var í Þverárdal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Ylræktarbóndi í Hveragerði. Sigríður Ellertsdóttir 26. september 1927 - 28. júlí 2004 Húsfreyja, síðast bús. í Kópavogi.
5) Örn Gunnarsson 4. mars 1920 - 15. september 1996 Kennari í Reykjavík. Var á Krónustöðum, Saurbæjarhreppi, Eyj. 1920. Var í Þverárdal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Kona hans 1947; Anna Emilía Elíasdóttir 18. apríl 1928 - 26. október 2013 Sjúkraliði, húsfreyja og starfaði við umönnunarstörf í Reykjavík. Þau skildu.
6) Ingibjörg Gunnarsdóttir 11. október 1924 - 5. maí 2015 Var í Þverárdal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Ath. strikað yfir. Skrifstofustarfsmaður á Akureyri. Maður hennar: Guðmundur Karl Óskarsson 15. september 1930 - 8. október 2007 Iðnverkamaður á Akureyri. Þau skildu.
7) Birgir Gunnarsson 22. apríl 1927 - 13. desember 1975 Var í Þverárdal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Lögregluþjónn í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Svana Rósamunda Guðmundsdóttir 19. október 1937 - 25. mars 2005 Bús. í Bandaríkjunum frá 1961 - 1979, síðast bús. á Suðureyri. Þau skildu.
Kona Árna 14.2.1937; Margrét Elísabet Jóhannesdóttir 23. maí 1916 - 13. október 2000 Var á Tungunesi, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Árnadóttir 5. maí 1937 Hóli í Sæmundarhlíð, maður hennar; Grétar Jónsson 9. júní 1928.
2) Ísgerður Árnadóttir 25. apríl 1939 - 29. september 2006 Eyvindarstöðum, maður hennar 8.9.1960; Bjarni Steingrímur Sigurðsson 2. júní 1937 - 15. júní 2011 Var á Barkarstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Búfræðingur og bóndi á á Eyvindarstöðum í Blöndudal, síðast bús. á Blönduósi.
3) Elsa Hallbjörg Árnadóttir 13. ágúst 1948 - 11. september 2003 Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Kennari og skólastjóri, síðast bús. á Sauðárkróki. Maður hennar 27.9.1969; Björn Jónsson 8. mars 1947 - 23. febrúar 2012 Bifreiðastjóri, myndmenntakennari og fékkst við ýmis störf víða um land, síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Bjarni Sigurðsson (1937-2011) Barkarstöðum (2.6.1937 - 15.6.2011)

Identifier of related entity

HAH01123

Category of relationship

family

Dates of relationship

8.9.1960

Description of relationship

Kona Bjarna var Ísgerður dóttir Gunnars.

Related entity

Ingibjörg Árnadóttir (1937-2022) Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi (5.5.1937 - 14.6.2022)

Identifier of related entity

HAH08167

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Árnadóttir (1937-2022) Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi

is the child of

Árni Gunnarsson (1911-1991) Þverárdal

Dates of relationship

5.5.1937

Description of relationship

Related entity

Gunnar Árnason (1883-1969) Æsustöðum (24.10.1883 - 22.3.1969)

Identifier of related entity

HAH04505

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnar Árnason (1883-1969) Æsustöðum

is the parent of

Árni Gunnarsson (1911-1991) Þverárdal

Dates of relationship

31.5.1911

Description of relationship

Related entity

Birgir Gunnarsson (1927-1975) frá Þverárdal (22.4.1927 - 13.12.1975)

Identifier of related entity

HAH07339

Category of relationship

family

Type of relationship

Birgir Gunnarsson (1927-1975) frá Þverárdal

is the sibling of

Árni Gunnarsson (1911-1991) Þverárdal

Dates of relationship

22.4.1927

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Gunnarsdóttir (1924-2015) Þverárdal, A-Hún (11.10.1924 - 5.5.2015)

Identifier of related entity

HAH07974

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Gunnarsdóttir (1924-2015) Þverárdal, A-Hún

is the sibling of

Árni Gunnarsson (1911-1991) Þverárdal

Dates of relationship

11.10.1924

Description of relationship

Related entity

Margrét Jóhannesdóttir (1916-2000) Botnastöðum (23.5.1916 - 16.10.2000)

Identifier of related entity

HAH01742

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Jóhannesdóttir (1916-2000) Botnastöðum

is the spouse of

Árni Gunnarsson (1911-1991) Þverárdal

Dates of relationship

14.2.1937

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Ingibjörg Árnadóttir 5. maí 1937 Hóli í Sæmundarhlíð, maður hennar; Grétar Jónsson 9. júní 1928. 2) Ísgerður Árnadóttir 25. apríl 1939 - 29. september 2006 Eyvindarstöðum, maður hennar 8.9.1960; Bjarni Steingrímur Sigurðsson 2. júní 1937 - 15. júní 2011 3) Elsa Hallbjörg Árnadóttir 13. ágúst 1948 - 11. september 2003 Sauðárkróki. Maður hennar 27.9.1969; Björn Jónsson 8. mars 1947 - 23. febrúar 2012

Related entity

Ásbjörn Árnason (1880-1962) Torfum Eyjafirði (1.5.1880 - 12.4.1962)

Identifier of related entity

HAH03598

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásbjörn Árnason (1880-1962) Torfum Eyjafirði

is the cousin of

Árni Gunnarsson (1911-1991) Þverárdal

Dates of relationship

31.5.1911

Description of relationship

Gunnar faðir Árna var bróðir Ásbjörns

Related entity

Botnastaðir í Blöndudal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00693

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Botnastaðir í Blöndudal

is controlled by

Árni Gunnarsson (1911-1991) Þverárdal

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þverárdalur á Laxárdal fremri ([1300])

Identifier of related entity

HAH00179

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þverárdalur á Laxárdal fremri

is controlled by

Árni Gunnarsson (1911-1991) Þverárdal

Dates of relationship

1944

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03546

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.5.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls, 688.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places