Árni Gunnarsson (1911-1991) Þverárdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Árni Gunnarsson (1911-1991) Þverárdal

Hliðstæð nafnaform

  • Árni Gunnarsson Þverárdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

31.5.1911 - 16.6.1991

Saga

Árni Gunnarsson 31. maí 1911 - 16. júní 1991 Bóndi á Botnastöðum og í Þverárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Staðir

Æsustaðir; Botnastaðir; Þverárdalur; Sauðárkrókur:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Gunnar Árnason 24. október 1883 - 22. mars 1969 Bóndi í Garði í Fnjóskadal, Skáldstöðum í Eyjafirði, Refsstöðum í Laxárdal, Hún., og Æsustöðum í Langadal en lengst í Þverárdal í Bólstaðarhlíðarhreppi. Bóndi í Þverárdal 1930. Síðast bús. á Akureyri og kona hans 23.5.1907; Ísgerður Pálsdóttir 1. desember 1885 - 24. nóvember 1971 Húsfreyja í Garði í Fnjóskadal, á Skáldstöðum í Eyjafirði, Þverárdal í Bólstaðarhlíðarhreppi og víðar. Húsfreyja í Þverárdal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Akureyri. Skráð Ásgerður í 1910 en Ísgerður í Mbl. og Eyfirskum.

Systkini Árna;
1) Páll Gunnarsson 20. maí 1908 - 24. nóvember 1991 Var í Þverárdal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Kennari og skólastjóri á Akureyri, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Guðrún Margrét Hólmgeirsdóttir 2. nóvember 1915 - 29. desember 1983 Var í Hrafnagili, Grundarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.
2) Árni Gunnarsson 25. október 1909 - 5. febrúar 1910
3) Hörður Gunnarsson 13. janúar 1915 - 26. maí 1985 Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Kennari. Síðast bús. í Ölfushreppi. Bús. í Bandaríkjunum frá 1947. Kona hans; Katrín Róberta Róbertsdóttir 2. ágúst 1923 - 8. apríl 1985 Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Er einnig nefnd: Katheryn Roberta Gunnarsson f. Caitlin. Þau skildu.
4) Baldur Gunnarsson 19. september 1917 - 11. febrúar 1985 Var á Krónustöðum, Saurbæjarhreppi, Eyj. 1920. Var í Þverárdal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Ylræktarbóndi í Hveragerði. Sigríður Ellertsdóttir 26. september 1927 - 28. júlí 2004 Húsfreyja, síðast bús. í Kópavogi.
5) Örn Gunnarsson 4. mars 1920 - 15. september 1996 Kennari í Reykjavík. Var á Krónustöðum, Saurbæjarhreppi, Eyj. 1920. Var í Þverárdal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Kona hans 1947; Anna Emilía Elíasdóttir 18. apríl 1928 - 26. október 2013 Sjúkraliði, húsfreyja og starfaði við umönnunarstörf í Reykjavík. Þau skildu.
6) Ingibjörg Gunnarsdóttir 11. október 1924 - 5. maí 2015 Var í Þverárdal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Ath. strikað yfir. Skrifstofustarfsmaður á Akureyri. Maður hennar: Guðmundur Karl Óskarsson 15. september 1930 - 8. október 2007 Iðnverkamaður á Akureyri. Þau skildu.
7) Birgir Gunnarsson 22. apríl 1927 - 13. desember 1975 Var í Þverárdal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Lögregluþjónn í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Svana Rósamunda Guðmundsdóttir 19. október 1937 - 25. mars 2005 Bús. í Bandaríkjunum frá 1961 - 1979, síðast bús. á Suðureyri. Þau skildu.
Kona Árna 14.2.1937; Margrét Elísabet Jóhannesdóttir 23. maí 1916 - 13. október 2000 Var á Tungunesi, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Árnadóttir 5. maí 1937 Hóli í Sæmundarhlíð, maður hennar; Grétar Jónsson 9. júní 1928.
2) Ísgerður Árnadóttir 25. apríl 1939 - 29. september 2006 Eyvindarstöðum, maður hennar 8.9.1960; Bjarni Steingrímur Sigurðsson 2. júní 1937 - 15. júní 2011 Var á Barkarstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Búfræðingur og bóndi á á Eyvindarstöðum í Blöndudal, síðast bús. á Blönduósi.
3) Elsa Hallbjörg Árnadóttir 13. ágúst 1948 - 11. september 2003 Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Kennari og skólastjóri, síðast bús. á Sauðárkróki. Maður hennar 27.9.1969; Björn Jónsson 8. mars 1947 - 23. febrúar 2012 Bifreiðastjóri, myndmenntakennari og fékkst við ýmis störf víða um land, síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bjarni Sigurðsson (1937-2011) Barkarstöðum (2.6.1937 - 15.6.2011)

Identifier of related entity

HAH01123

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Árnadóttir (1937-2022) Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi (5.5.1937 - 14.6.2022)

Identifier of related entity

HAH08167

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Árnadóttir (1937-2022) Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi

er barn

Árni Gunnarsson (1911-1991) Þverárdal

Dagsetning tengsla

1937

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnar Árnason (1883-1969) Æsustöðum (24.10.1883 - 22.3.1969)

Identifier of related entity

HAH04505

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnar Árnason (1883-1969) Æsustöðum

er foreldri

Árni Gunnarsson (1911-1991) Þverárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Birgir Gunnarsson (1927-1975) frá Þverárdal (22.4.1927 - 13.12.1975)

Identifier of related entity

HAH07339

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Birgir Gunnarsson (1927-1975) frá Þverárdal

er systkini

Árni Gunnarsson (1911-1991) Þverárdal

Dagsetning tengsla

1927

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Gunnarsdóttir (1924-2015) Þverárdal, A-Hún (11.10.1924 - 5.5.2015)

Identifier of related entity

HAH07974

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Gunnarsdóttir (1924-2015) Þverárdal, A-Hún

er systkini

Árni Gunnarsson (1911-1991) Þverárdal

Dagsetning tengsla

1924

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Jóhannesdóttir (1916-2000) Botnastöðum (23.5.1916 - 16.10.2000)

Identifier of related entity

HAH01742

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Jóhannesdóttir (1916-2000) Botnastöðum

er maki

Árni Gunnarsson (1911-1991) Þverárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásbjörn Árnason (1880-1962) Torfum Eyjafirði (1.5.1880 - 12.4.1962)

Identifier of related entity

HAH03598

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásbjörn Árnason (1880-1962) Torfum Eyjafirði

is the cousin of

Árni Gunnarsson (1911-1991) Þverárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Botnastaðir í Blöndudal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00693

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Botnastaðir í Blöndudal

er stjórnað af

Árni Gunnarsson (1911-1991) Þverárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þverárdalur á Laxárdal fremri ([1300])

Identifier of related entity

HAH00179

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þverárdalur á Laxárdal fremri

er stjórnað af

Árni Gunnarsson (1911-1991) Þverárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03546

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.5.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls, 688.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir