Margrét Jóhannesdóttir (1916-2000) Botnastöðum

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Margrét Jóhannesdóttir (1916-2000) Botnastöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Margrét Elísabet Jóhannesdóttir (1916-2000) Þverárdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.5.1916 - 16.10.2000

Saga

Margrét Jóhannesdóttir fæddist á Sauðárkróki 23. maí 1916. Hún lést á dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki mánudaginn 16. október síðastliðinn. Útför Margrétar fer fram frá Sauðárkrókskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Sauðárkrókur: Brimnes: Botnastaðir til 1944: Tungunes: Þverárdalur 1944-1967:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Hún var dóttir Jóhannesar Hallgrímssonar, f. 17. september 1886, og Ingibjargar Hallgrímsdóttur, f. 17. desember 1893.
Ung að aldri flyst hún með foreldrum sínum að Tungunesi í A-Hún. eftir viðkomu í Brimnesi og á Botnastöðum.
Margrét eignaðist einn bróður, Hallgrím, sem lést 16 ára gamall.
Margrét giftist 14. febrúar 1937 Árna Gunnarssyni frá Þverárdal. Foreldrar hans voru Gunnar Árnason, f. 24. október 1883, og Ísgerður Pálsdóttir, f. 1. desember 1885. Árni og Margrét tóku við búi foreldra hennar og bjuggu á Botnastöðum fram til ársins 1944 er þau fara í Þverárdal. Þar búa þau fram til haustsins 1978 er þau flytjast búferlum til Sauðárkróks. Árni andaðist 16. júní 1991.
Þau eignuðust þrjár dætur, þær eru:
1) Ingibjörg, f. 5.maí 1937, gift Grétari Jónssyni, f. 9. júní 1928, þau búa á Hóli í Sæmundarhlíð, börn þeirra a) Árni, f. 23. janúar 1962, b) Petrea, f. 16. maí 1963, c) Margrét, f. 20. ágúst 1965, gift Páli Sighvatssyni, synir þeirra Grétar Ingi og Sighvatur Rúnar, d) Jóhanna Ingibjörg, f. 17. september 1968, e) Jón, f. 8. nóvember 1977.
2) Ísgerður, f. 25. apríl 1939 d. 29.9.2006, gift Bjarna Sigurðssyni, f. 2. júní 1937, skilin, búsett á Blönduósi, börn þeirra eru a) Jóhannes Ingi, f. 5. júlí 1961, b) Árni, f. 13. júní 1963, c) Halldóra, f. 6. nóvember 1969, gift Ragnari Björnssyni, þeirra börn eru Andri Björn, Bjarni Gunnar og óskírð dóttir.
3) Elsa Hallbjörg, f. 13. ágúst 1948, gift Birni Jónssyni, f. 8. mars 1947, börn þeirra eru a) Guðbjörg Margrét, f. 11. júlí 1973, sambýlismaður Ágúst Andri Eiríksson, sonur þeirra er Alfreð Sindri, b) Jón, f. 3. júlí 1979.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingibjörg Árnadóttir (1937-2022) Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi (5.5.1937 - 14.6.2022)

Identifier of related entity

HAH08167

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Árnadóttir (1937-2022) Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi

er barn

Margrét Jóhannesdóttir (1916-2000) Botnastöðum

Dagsetning tengsla

1937

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallgrímur Jóhannesson (1918-1934) Tungunesi (6.6.1918 - 13.9.1934)

Identifier of related entity

HAH04748

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hallgrímur Jóhannesson (1918-1934) Tungunesi

er systkini

Margrét Jóhannesdóttir (1916-2000) Botnastöðum

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Gunnarsson (1911-1991) Þverárdal (31.5.1911 - 16.6.1991)

Identifier of related entity

HAH03546

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Gunnarsson (1911-1991) Þverárdal

er maki

Margrét Jóhannesdóttir (1916-2000) Botnastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallgrímur Sigurðsson (1865-1911) Þröm í Langholti (26.10.1865 - 19.12.1911)

Identifier of related entity

HAH04753

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hallgrímur Sigurðsson (1865-1911) Þröm í Langholti

is the grandparent of

Margrét Jóhannesdóttir (1916-2000) Botnastöðum

Dagsetning tengsla

1916

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Botnastaðir í Blöndudal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00693

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Botnastaðir í Blöndudal

er stjórnað af

Margrét Jóhannesdóttir (1916-2000) Botnastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þverárdalur á Laxárdal fremri ([1300])

Identifier of related entity

HAH00179

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þverárdalur á Laxárdal fremri

er stjórnað af

Margrét Jóhannesdóttir (1916-2000) Botnastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01742

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir