Botnastaðir í Blöndudal

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Botnastaðir í Blöndudal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Á jörðinni hefur ekki verið búið síðan 1956, en eigandi lánað nytjar oftast húsverðinum í Húnaveri. Landið liggurað Hlíðará að sunnan um Hreppa og Ógöng og framan Flatafjall, nyrstahluta Svartárfjalls. Austan Ógangna er eyðibýlið Kálfárdalur sem var í byggð til 1935. Hafa jarðir þessar löngum verið hjáleigur frá Bólstaðarhlíð. Ofans túns á Botnastöðum hefur Hestammannafélagið Óðinn hólf á leigu. Hlíðarrétt, skilarétt úthluta Bólstaðahlíðarhrepps, stendur á syðribakka Hlíðarár í krika norðan þjóðvegarins. Fjós fyrir 10 gripi Fjárhús fyrir 140 fjár, Veiðirétur í Svartá og Hlíðará.

Eigandi 1916-1986- Klemenz Guðmundsson 14. mars 1892 - 8. júní 1986. Bóndi í Bólstaðarhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, póstafgreiðslumaður, símstöðvarstjóri og kennari í Bólstaðarhlíð. Var á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.

Staðir

Hreppar; Ógöng; Flatafjall; Svartárfjall; Kálfárdalur; Bólstaðarhlíð; Bólstaðarhlíðarkirkja; Svartá; Hlíðará:

Réttindi

Bottastader, nú almennilega kallaðir Botnastader.
Jarðardýrleiki xx € og so tíundast tveimur tíundum. Eigandinn Bólstaðahlíðarkirkja og proprietarii þar til. Ábúandinn Þorsteinn Hákonarson.
Landskuld óviss þetta ár; enginn nálægur segist og heldur kunna að undirrjetta hvað mikil hún hafi áður verið, hvorki næstliðið ár nje áður fyrri, og ekki í hvörjum aurum hún betalaðist, en segjast þó meina hún hafi goldist í landaurum. Leigukúgildi ekkert þetta ár, áður fyrri hvað mörg verið hafi segjast nálægir ekkert víst um vita, en meina þó þau hafi
verið fimm eður sjö og þar í milli. Leigur betöluðust í smjöri heim til landsdrottins. Kvaðir öngvar.

Kvikfje iii kýr, i naut gamalt, lxx ær, xiii sauðir veturgamlir, xl lömb, vi hestar, i hross. Fóðrast kann ii kýr, xxx ær, xx lömb, sauðfje sem meira er og hestum er vogað einúngis á útigáng.
Afrjett ut supra. Torfrista mjög lök, stúnga bjargleg. Enginu grandar jarðföll og smálækir úr brattlendi, sem bera grjót, leir og sand í slægjulandið til stórskaða. Vatnsból bregst um vetur óg sumar, og er þá mjög erfítt vatns að afla í Svartá eður Hlíðará, og verður þessvegna vatn að þíðast úr snjó fyrir kvikfje.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

<1901-1902- Þorleifur Klemens Klemensson 4. júlí 1839 - 11. maí 1902. Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Kálfárdal, á Brún og Botnastöðum í Svartárdal Bólstaðarhlíðarhr. A.-Hún. Kona hans; Þórunn Dýrborg Eyjólfsdóttir 26. sept. 1870 - 10. okt. 1942. Húsfreyja

<1910- Björn Sveinsson 20. maí 1867 - 21. ágúst 1958 Bóndi Torfastöðum í Svartárdal 1901, Botnastöðum 1910 og Skagafirði. Síðast bóndi á Gili í Borgarsveit, Skag. Kona hans; Guðbjörg Jónsdóttir 15. desember 1866 - 26. apríl 1943 Húsfreyja í Gili, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á ýmsum bæjum í Skagafirði og Húnaþingi.

<1920-1924- Gunnar Sigurjón Jónsson 16. nóv. 1882 - 4. apríl 1924. Bóndi á Fjósum og Botnastöðum í Svartárdal, A-Hún. Kona hans; Ingibjörg Lárusdóttir 19. sept. 1883 - 30. júní 1977. Húsfreyja og ráðskona á Botnastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Fjósum og Botnastöðum í Svartárdal, A-Hún., síðar á Siglufirði og Akranesi. Ekkja í Reykjavík 1945. Síðast bús. á Akranesi.

Árni Gunnarsson 31. maí 1911 - 16. júní 1991 Bóndi á Botnastöðum og í Þverárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki. Kona hans Margrét Elísabet Jóhannesdóttir 23. maí 1916 - 13. október 2000 Var á Tungunesi, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingibjörg Árnadóttir (1937-2022) Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi (5.5.1937 - 14.6.2022)

Identifier of related entity

HAH08167

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1937

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallgrímur Jóhannesson (1918-1934) Tungunesi (6.6.1918 - 13.9.1934)

Identifier of related entity

HAH04748

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lára Helga Gunnarsdóttir (1916-2017) frá Botnastöðum (17.6.1916 - 4.10.2017)

Identifier of related entity

HAH09123

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1916

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þuríður Gunnarsdóttir (1913-1958) Siglufirði (13.2.1913 - 13.9.1958)

Identifier of related entity

HAH09124

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bólstaðarhlíð ([900])

Identifier of related entity

HAH00148

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bólstaðarhlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00427

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum (12.6.1865 - 31.7.1954)

Identifier of related entity

HAH04919

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Illugason (1860-1911) frá Botnastöðum, Blaine, Whatcom, Washington, United States (11.12.1860 - 31.7.1911)

Identifier of related entity

HAH03769

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Illugadóttir Sigfusson (1862-1952) Oak View í Manitoba (2.7.1862 - 28.5.1952)

Identifier of related entity

HAH04783

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skriður í Húnavatnssýslum (874 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Sigurðsson (1860-1880) frá Botnastöðum, (7.1.1860 - 19.11.1880)

Identifier of related entity

HAH05235

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rannveig Sigurðardóttir (1832-1916) Hofi í Vatnsdal (28.2.1832 - 14.5.1916)

Identifier of related entity

HAH06555

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Rannveig Sigurðardóttir (1832-1916) Hofi í Vatnsdal

is the associate of

Botnastaðir í Blöndudal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Illugi Jónasson (1825-1900) Gili (30.8.1825 - 11.7.1900)

Identifier of related entity

HAH09044

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Illugi Jónasson (1825-1900) Gili

controls

Botnastaðir í Blöndudal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Lárusdóttir (1883-1977) Fjósum (19.9.1883 - 30.6.1977)

Identifier of related entity

HAH08964

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ingibjörg Lárusdóttir (1883-1977) Fjósum

controls

Botnastaðir í Blöndudal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Ólafur Sveinsson (1893-1966) Botnastöðum (16.1.1893 - 17.7.1966)

Identifier of related entity

HAH09126

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Stefán Ólafur Sveinsson (1893-1966) Botnastöðum

controls

Botnastaðir í Blöndudal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jónsson (1904-1988) Botnastöðum (6.3.1904 - 25.12.1988)

Identifier of related entity

HAH04081

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðmundur Jónsson (1904-1988) Botnastöðum

controls

Botnastaðir í Blöndudal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Guðrún Bjarnadóttir (1909-1993) Botnastöðum (29.12.1909 - 26.2.1993)

Identifier of related entity

HAH02333

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Anna Guðrún Bjarnadóttir (1909-1993) Botnastöðum

controls

Botnastaðir í Blöndudal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bólstaðarhlíðarkirkja (1889 -)

Identifier of related entity

HAH00147

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bólstaðarhlíðarkirkja

er eigandi af

Botnastaðir í Blöndudal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skeggsstaðir í Bólstaðarhlíðarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00170

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Skeggsstaðir í Bólstaðarhlíðarhreppi

er í eigu

Botnastaðir í Blöndudal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Jóhannesdóttir (1916-2000) Botnastöðum (23.5.1916 - 16.10.2000)

Identifier of related entity

HAH01742

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Margrét Jóhannesdóttir (1916-2000) Botnastöðum

controls

Botnastaðir í Blöndudal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Gunnarsson (1911-1991) Þverárdal (31.5.1911 - 16.6.1991)

Identifier of related entity

HAH03546

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Árni Gunnarsson (1911-1991) Þverárdal

controls

Botnastaðir í Blöndudal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnar Jónsson (1882-1924) Botnastöðum (16.11.1882 - 4.4.1924)

Identifier of related entity

HAH04534

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Gunnar Jónsson (1882-1924) Botnastöðum

controls

Botnastaðir í Blöndudal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Jónsdóttir (1866-1943) Gili Skagafirði (15.12.1866 - 26.4.1943)

Identifier of related entity

HAH03851

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðbjörg Jónsdóttir (1866-1943) Gili Skagafirði

controls

Botnastaðir í Blöndudal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Sveinsson (1867-1958) Botnastöðum ov (20.5.1867 - 21.8.1958)

Identifier of related entity

HAH02900

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Björn Sveinsson (1867-1958) Botnastöðum ov

controls

Botnastaðir í Blöndudal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00693

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 26.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 380
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Húnaþing II bls 183

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir