Engilráð Sigurðardóttir (1852-1935) Barkarstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Engilráð Sigurðardóttir (1852-1935) Barkarstöðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.10.1852 - 2.1.1935

History

Húsfreyja á Barkastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. Var þar 1880. Ráðskona á Barkarstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.

Places

Eldjárnsstaðir; Barkarstaðir:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Ingibjörg Guðmundsdóttir 18. apríl 1832 - 6. júní 1889. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Eldjárnsstöðum og maður hennar 4.5.1851; Sigurður Jónsson 24. feb. 1822 - 23. nóv. 1872. Var á Eldjárnsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Bóndi á Eldjárnsstöðum.

Systkini Guðrúnar;
1) Elín Sigurðardóttir 15. október 1853 Ljósmóðir. Sambýlismaður hennar; Jón Guðmundsson 10. september 1844 - 19. maí 1910 Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á Guðlaugsstöðum í Blöndudal. Kona Jóns 25.10.1878; Guðrún Jónsdóttir 1857 - 8. september 1886 Var í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Stóradal og á Guðlaugsstöðum í Blöndudal.
2) Guðrún Sigurðardóttir 14. maí 1855 - 15. júlí 1930. Húsfreyja á Fornastöðum. Þau voru barnlaus. Fósturdóttir skv. ÍÆ.: Guðrún Þorkelsdóttir. Maður hennar 5.7.1901; Jónas Illugason 12. júní 1865 - 31. júlí 1954 Bóndi í Bröttuhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, smiður og fræðimaður í Brattahlíð, síðar á Fornastöðum á Blönduósi.
3) Ingiríður Sigurðardóttir 14. september 1856 - 9. júní 1862
4) Sigurður Sigurðsson 9. janúar 1858 - 2. janúar 1870
5) Jón Sigurðsson 4. desember 1861 [6.12.1861] - 15. mars 1912 Bóndi á Brún í Bólstaðarhlíðarhr. A-Hún. Bóndi þar 1901. Kona hans; Anna Hannesdóttir 21. febrúar 1879 - 13. september 1904 Húsfreyja á Brún í Bólstaðarhlíðarhr. A-Hún. Húsfreyja þar 1901. Sonur þeirra; Sigurður Jónsson (1898-1968) frá Brún.
6) Ingibjörg Sigurðardóttir 2. mars 1863 Var á Eldjárnsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Dóttir hennar á Eldjárnsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Eldjárnsstöðum, Svínavatnshreppi, Hún.

Maður hennar 8.6.1878; Þorkell Þorkelsson 27. ágúst 1847 - 6. janúar 1921 Bóndi á Barkastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. Var þar 1880.

Börn þeirra;
1) Ingibjörg Þorkelsdóttir 15. mars 1879 - 22. ágúst 1882
2) Elín Þorkelsdóttir 17. júlí 1880 - 18. apríl 1881. Var á Barkastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880.
3) Björg Þorkelsdóttir 19. júní 1883 - 19. janúar 1972. Húsfreyja á Stekkjarflötum í Saurbæjarhreppi, Eyjafirði. Húsfreyja á Refsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Efri-Skútu í Siglufirði 1932-1943. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar; Ragnar Axel Jóhannesson 19. janúar 1901 - 19. desember 1974. Bóndi á Stekkjarflötum í Eyjafjarðarsveit. Bóndi á Refsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Efri-Skútu í Siglufirði. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Ingibjörg Þorkelsdóttir 9. apríl 1885 - 28. mars 1954Húsfreyja á Bakka, Víðmýrarsókn, Skag. 1930.
5) Guðrún Þorkelsdóttir 22. nóv. 1886 - 16. apríl 1973. Var á Barkarstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Var hjá móðurbróður sínum á Brún, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Ráðskona í Bröttuhlíð, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Var í Brún, Bergstaðasókn, Hún. 1901 og Fornastöðum Blönduósi 1940. Maður hennar 3.7.1934; Jón Ólafur Benónýsson 12. feb. 1893 - 23. okt. 1986. Útgerðarmaður og bóndi í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Fornastöðum, síðar smiður á Fornastöðum Blönduósi 1940. Síðast bús. í Reykjavík. Þau barnlaus.
6) Sigurður Þorkelsson 27. mars 1888 - 12. desember 1976. Bóndi á Barkarstöðum, Bergsstaðasókn, A-Hún. kona hans Halldóra Bjarnadóttir 26. ágúst 1903 - 6. ágúst 1960. Dóttir þerra Engilráð Margrét (1941) kona Aðalsteins J Maríussonar (1938) múrara á Sauðárkróki.
7) Engilráð Þorkelsdóttir 25. ágúst 1890 - 24. desember 1890 Var á Barkarstöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1890.
8) Margrét Þorkelsdóttir 18. febrúar 1893 - 14. mars 1937 Sjúklingur á Barkarstöðum, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Jóhann Pétur Pétursson (1833-1926) Brúnastöðum í Tungusveit Skag (11.10.1833 - 6.2.1926)

Identifier of related entity

HAH05339

Category of relationship

temporal

Dates of relationship

Description of relationship

Maður hennar var Þorkell (1847-1921) systursonur Jóhanns Péturs

Related entity

Halldóra Bjarnadóttir (1903-1960) Barkarstöðum (26.8.1903 - 6.8.1960)

Identifier of related entity

HAH04701

Category of relationship

family

Dates of relationship

8.6.1932

Description of relationship

Tengdamóðir Halldóru

Related entity

Sigríður Þorkelsdóttir (1848-1938) Fremstagili (10.12.1848 - 13.5.1948)

Identifier of related entity

HAH06627

Category of relationship

family

Dates of relationship

8.6.1878

Description of relationship

mágkonur, maður hennar Þorkell bróðir Sigríðar

Related entity

Eldjárnsstaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00199

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Sigurður Þorkelsson (1888-1976) Barkarstöðum í Svartárdal (27.3.1888 - 12.12.1976)

Identifier of related entity

HAH09054

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Þorkelsson (1888-1976) Barkarstöðum í Svartárdal

is the child of

Engilráð Sigurðardóttir (1852-1935) Barkarstöðum

Dates of relationship

27.3.1888

Description of relationship

Related entity

Björg Þorkelsdóttir (1883-1972) Refsstöðum á Laxárdal fremri ov (19.6.1883 - 19.1.1972)

Identifier of related entity

HAH02759

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Þorkelsdóttir (1883-1972) Refsstöðum á Laxárdal fremri ov

is the child of

Engilráð Sigurðardóttir (1852-1935) Barkarstöðum

Dates of relationship

19.6.1883

Description of relationship

Related entity

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð (22.11.1886 - 16.4.1973)

Identifier of related entity

HAH04481

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

is the child of

Engilráð Sigurðardóttir (1852-1935) Barkarstöðum

Dates of relationship

22.11.1886

Description of relationship

Related entity

Jón Sigurðsson (1861-1912) Brún í Svartárdal (4.12.1861 - 15.3.1912)

Identifier of related entity

HAH09495

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Sigurðsson (1861-1912) Brún í Svartárdal

is the sibling of

Engilráð Sigurðardóttir (1852-1935) Barkarstöðum

Dates of relationship

4.12.1861

Description of relationship

Related entity

Elín Sigurðardóttir (1853) ljósmóðir Guðlaugsstöðum (15.10.1853 -)

Identifier of related entity

HAH03201

Category of relationship

family

Type of relationship

Elín Sigurðardóttir (1853) ljósmóðir Guðlaugsstöðum

is the sibling of

Engilráð Sigurðardóttir (1852-1935) Barkarstöðum

Dates of relationship

15.10.1853

Description of relationship

Related entity

Guðrún Sigurðardóttir (1855-1930) Fornastöðum (14.5.1855 - 15.7.1930)

Identifier of related entity

HAH04443

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1855-1930) Fornastöðum

is the sibling of

Engilráð Sigurðardóttir (1852-1935) Barkarstöðum

Dates of relationship

14.5.1855

Description of relationship

Related entity

Sigurður Jónsson (1898-1968) frá Brún (3.1.1898 - 2.12.1968)

Identifier of related entity

HAH01949

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Jónsson (1898-1968) frá Brún

is the cousin of

Engilráð Sigurðardóttir (1852-1935) Barkarstöðum

Dates of relationship

1898

Description of relationship

Jón faðir hans var bróðir Engilráðar

Related entity

Engilráð Sigurðardóttir (1919-1988) Sauðárkróki (27.7.1919 - 23.2.1988)

Identifier of related entity

HAH01206

Category of relationship

family

Type of relationship

Engilráð Sigurðardóttir (1919-1988) Sauðárkróki

is the grandchild of

Engilráð Sigurðardóttir (1852-1935) Barkarstöðum

Dates of relationship

1919

Description of relationship

sonardóttir

Related entity

Barkarstaðir Svartárdal (1921)

Identifier of related entity

HAH00152

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Barkarstaðir Svartárdal

is controlled by

Engilráð Sigurðardóttir (1852-1935) Barkarstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar 1880

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05940

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1261.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places