Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Þorkelsdóttir Bröttuhlíð

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.11.1886 - 16.4.1973

Saga

Guðrún Þorkelsdóttir 22. nóv. 1886 - 16. apríl 1973. Var á Barkarstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Var hjá móðurbróður sínum á Brún, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Ráðskona í Bröttuhlíð, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Var í Brún, Bergstaðasókn, Hún. 1901 og Fornastöðum Blönduósi 1940.

Staðir

Barkarstaðir; Brún; Brattahlíð Svartárdal; Fornastaðir Blönduósi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Þorkell Þorkelsson 27. ágúst 1847 - 6. jan. 1921. Bóndi á Barkastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. Var þar 1880 og kona hans 8.6.1878; Engilráð Sigurðardóttir 30. okt. 1852 - 2. jan. 1935. Húsfreyja á Barkastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. Var þar 1880. Ráðskona á Barkarstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
Fósturforeldrar Guðrúnar; Jónas Illugason (1865-1954) bróðir Gísla (1860) og kona hans Guðrún Sigurðardóttir (1855-1930) Fornastöðum, systir Engilráðar móður Guðrúnar Þorkelsdóttur.
Bræður Þorkels; a) Guðmundur Þorkelsson (1846-1919) Miðgili og b) Árni Ásgrímur Þorkelsson (1852-1940).
Systkini Guðrúnar;
1) Ingibjörg Þorkelsdóttir 15. mars 1879 - 22. ágúst 1882
2) Elín Þorkelsdóttir 17. júlí 1880 - 18. apríl 1881. Var á Barkastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880.
3) Björg Þorkelsdóttir 19. júní 1883 - 19. janúar 1972. Húsfreyja á Stekkjarflötum í Saurbæjarhreppi, Eyjafirði. Húsfreyja á Refsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Efri-Skútu í Siglufirði 1932-1943. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar; Ragnar Axel Jóhannesson 19. janúar 1901 - 19. desember 1974. Bóndi á Stekkjarflötum í Eyjafjarðarsveit. Bóndi á Refsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Efri-Skútu í Siglufirði. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Ingibjörg Þorkelsdóttir 9. apríl 1885 - 28. mars 1954Húsfreyja á Bakka, Víðmýrarsókn, Skag. 1930.
5) Sigurður Þorkelsson 27. mars 1888 - 12. desember 1976. Bóndi á Barkarstöðum, Bergsstaðasókn, A-Hún. kona hans Halldóra Bjarnadóttir 26. ágúst 1903 - 6. ágúst 1960. Dóttir þerra Engilráð Margrét (1941) kona Aðalsteins J Maríussonar (1938) múrara á Sauðárkróki.
6) Engilráð Þorkelsdóttir 25. ágúst 1890 - 24. desember 1890 Var á Barkarstöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1890.
7) Margrét Þorkelsdóttir 18. febrúar 1893 - 14. mars 1937 Sjúklingur á Barkarstöðum, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1930.

Maður hennar 3.7.1934; Jón Ólafur Benónýsson 12. feb. 1893 - 23. okt. 1986. Útgerðarmaður og bóndi í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Fornastöðum, síðar smiður á Fornastöðum Blönduósi 1940. Síðast bús. í Reykjavík. Þau barnlaus.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum (12.6.1865 - 31.7.1954)

Identifier of related entity

HAH04919

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Illugason (1865-1954) Fornastöðum

er foreldri

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorlákur Oddsson (1856-1914) Kárastöðum Svínavatnssókn 1890 (20.8.1856 - 31.5.1914)

Identifier of related entity

HAH06781

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorlákur Oddsson (1856-1914) Kárastöðum Svínavatnssókn 1890

er foreldri

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Engilráð Sigurðardóttir (1852-1935) Barkarstöðum (30.10.1852 - 2.1.1935)

Identifier of related entity

HAH05940

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Engilráð Sigurðardóttir (1852-1935) Barkarstöðum

er foreldri

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Þorkelsson (1888-1976) Barkarstöðum í Svartárdal (27.3.1888 - 12.12.1976)

Identifier of related entity

HAH09054

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Þorkelsson (1888-1976) Barkarstöðum í Svartárdal

er systkini

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Þorkelsdóttir (1883-1972) Refsstöðum á Laxárdal fremri ov (19.6.1883 - 19.1.1972)

Identifier of related entity

HAH02759

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Þorkelsdóttir (1883-1972) Refsstöðum á Laxárdal fremri ov

er systkini

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Ólafur Benónýsson (1893-1986) Fornastöðum (12.2.1893 - 23.10.1986)

Identifier of related entity

HAH04915

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Ólafur Benónýsson (1893-1986) Fornastöðum

er maki

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Illugason (1860-1911) frá Botnastöðum, Blaine, Whatcom, Washington, United States (11.12.1860 - 31.7.1911)

Identifier of related entity

HAH03769

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gísli Illugason (1860-1911) frá Botnastöðum, Blaine, Whatcom, Washington, United States

is the cousin of

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Þorkelsson (1846-1919) Miðgili (4.5.1846 - 27.12.1919)

Identifier of related entity

HAH04147

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Þorkelsson (1846-1919) Miðgili

is the cousin of

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Þorkelsson (1852-1940) Geitaskarði (17.12.11852 - 2.12.1940)

Identifier of related entity

HAH03527

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Þorkelsson (1852-1940) Geitaskarði

is the cousin of

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fornastaðir Blönduósi (1933 -)

Identifier of related entity

HAH00650

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Fornastaðir Blönduósi

er stjórnað af

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04481

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.1.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 120
ÆAHún bls 1261.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir